Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 32
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krðnur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1985. Ein af tillögum Steingríms: Hámarkstollar 30-40 prósent Guðmundur Einarsson: Höfum örugga undirstöðu „Mér sýnist að Alþýðubandalagið þurfi aö hafa einna mestar áhyggjur af þessari niðurstööu. Það virðist sem þar sigi mest é ógæfuhliöina,” sagði Guömundur Einarsson, formaður þingflokks Bandalags jafnaöarmanna. „Jón Baldvin er augljóslega i góðri uppsveiflu og Kvennalistinn heidur vel á sínu. Hvað okkur i Bandalagi jafnaö- armanna varðar er þetta enn eln vís- bendingin um að viö höfum nokkuð ör- ugga undirstöðu. En okkur bráðliggur á að færa hana út. Þaö munum viö gera á næstu mánuðum. Með framtið skoðanakannana i huga held ég að verði að skoöa hvernig ein skoöanakönnun hefur áhrif á aðra. NT — og Helgarpósturinn birtu nánast eins skoðanakannanir fyrir viku. Þar voru Alþýðuflokkurinn og Kvennalistinn túlkaðir sem sigurvegarar. Þessir flokkar bæta enn við sig í skoðana- könnun DV núna,” sagði Guðmundur. OEF Kristín Halldórsdóttir: „Heldur nota- leg niður- staða” „Talsverö hreyfmg viröist vera á fylgi milli flokka um þessar mund- ir,” sagði Kristin Halidórsdóttir, for- maöur þingflokks Samtaka um kvennalista, um niðurstöðurnar. „En Kvennalistinn heldur sinu frá siöustu skoðanakönnun ykkar og gott betur. Það finnst mér heldur notaleg niöurstaöa. Viö höfum unnið á nokkuð jafnt og þétt allt kjörtímabilið og starfið fer vaxandi úti um land. Svo við erum bjartsýnará framtíðina. Ég hefði búist við enn meira fylgis- tapi ríkisstjómarinnar frá síðustu könnun ykkar og kann ekki skýring- ar á þessu langlundargeöi stuðnings- manna hennar. Því mér finnst hún hafa notaö frámunalega illa það svigrúm sem almennt launafólk gaf henni í upphafi.” -ÞG Bílstjórarnir aðstoða StnDIBíLJISTÖÐin LOKI Mrafn fíýgur/ Efnahagstillögur Steingríms Her- mannssonar forsætisráöherra voru ræddar á þingflokksfundi Sjálfstæð- isflokksins i gær. Samkvæmt áreiðanlegum heimild- um voru tillögumar ræddar í aðalat- riðum. Það helsta sem bar á góma var aukinn sparnaöur í ríkisrekstri, þar var einn milljarður nefndur. Niö- urskurður á lánsf járáætlun í orku- og vegamálum er ein tillagan. Nú þegar hafa verið skomar niður á lánsfjár- Hrafn Gunnlaugsson hlaut i gær- kvöldi verðiaun sem besti leikstjóri ársins á uppskeruhátiö sænsku kvik- myndastofnunarinnar, sem haldin var i ráðhúsinu i StokkhólmL Hrafn hlaut verðlaunin fyrir leikstjóm í Hrafninn flýgur og sagöi dómnefndin að leik- stjórn hans væri einföld, kröftug og yfirveguð. Engum blöðum er um þaö að fletta að þessi verölaun Hrafns eru mikil auglýsing fyrir kvikmynd hans og ís- lenskan kvikmyndaiðnað. Sænska sjónvarpið sýndi beint frá athöfninni í ráöhúsinu i Stokkhólmi i einn og hálfan tíma og viötal var við Hrafn svo og sýndur kafli úr mynd hans. Skýringin á þvi að islensk kvikmynd er með i vali yfir bestu kvikmyndir áætlun til orkumála um 250 milljónir króna til Landsvirkjunar. Endurskoöun tollskrárinnar hefur staöiö yfir og er nú lokiö. Rætt er um að hámarkstollar verði ekki hærri en 30—40%, sem lækkar vöruverð í landinu. Afnám tekjuskatts í þrem áföng- um hefur verið ákveðiö, fyrsti áfangi, lækkun um 600 milljónir króna, þegar kominn til fram- kvæmda. Stefnt er að þriðjungs Svíþjóðar siöastliöins árs er sú að mynd hans hlaut styrk frá sænsku kvikmyndastofnuninni. Ekki voru þó allir á eitt sáttir um þetta. Meðal þeirra var Niels Pepper Sundgren, hinn kunni kvikmyndagagn- rýnandi sænska sjónvarpsins. Gagn- rýndi hann að útlend mynd væri með í valinu, þó svo hún væri góð. Sagði hann að nær hefði verið að kalla viðurkenn- inguna bestu f járfestingu sænsku kvik- myndastofnunarinnar erlendis. Þá má geta þess að Hrafninn flýgur hefur verið tilnefnd af hálfu Islands til aö keppa um hin eftirsóttu óskarsverð- iaun bandarísku kvikmyndaakademi- unnar fyrir bestu erlendu kvikmynd- ina. lækkun tekjuskatts á þessu ári. Stór- eignaskattur eöa hátekjuskattur voru ekki ræddir „við viljum ekki skattahækkanir,” sagði heimildar- maður okkar í þingflokknum. Sagöi hann jafnframt að tillögurn- ar væru komnar skammt á veg. Þær verða lagðar fyrir ríkisstjómarfund á fimmtudag. Verða síðan ræddar í þingflokki Sjálfstæöisflokksins á föstudag eða mánudag. ið og leituðu sprengjunnar. DV-mynd S. „Sprengi sendiráð- iðítætlur” Ungur maður hótaði að sprengja bandaríska sendiráðiö viö Laufás- veg í loft upp í gær. Að sögn lögreglunnar hringdi maður sem virtist ungur og reiður í afgreiðslu sendiráðsins laust fyrir klukkan hálfsjö i gærkvöld. Sagöist hann ætla að „sprengja sendiráöiö ítætlur.” Lögreglumenn fóru á staðinn og leltuöu bæði inni i sendiráöinu og fyrir utan en fundu ekkert grun- samlegt. -EH. Þorsteinn Pálsson: „Sundrunga- stef nan á ekki hljómgrunn” „Sú vísbending sem þessi skoðana- könnun gefur kemur mér ekki á óvart,” sagöi Þorsteinn Páisson, for- maður Sjálfstæðisflokksins, er niður- stöður skoðanakönnunar DV voru bornarundirhann. „Ríkisstjómin sem Sjálfstæðis- Qokkurinn á aðild aö heftir verið i vamaraðstöðu síðustu mánuði. Það kemur fram i niðurstööum þessarar könnunar. Sjálfstæöismenn halda þó alveg sæmilega sinum hlut. Kjörfylgið sýnist vera svipað og í siðustu kosningum og þingstyrkurinn sá sami. Svo virðist sem erfiöleikar ríkisstjómarinnar komi meira niður á samstarf sf lokknum. „Alþýöuflokkurinn virðist sam- kvæmt þessu eiga möguleika á því að ná svipaðri stærð og á viðreisnar- árunum. Meginniöurstaðan er hins vegar sú að enginn hljómgrunnur er fyrir sundrungarstefnunni sem hin pólitiska stefna Alþýðubandalagsins boðar umþessar mundir.” -ÞG. Svavar Gestsson: Spyrjum að leikslokum „Að því leyti er okkur varðar þá er þetta lítið. En það er rétt að spyrja að leikslokum og sá hlær best sem síðast hlær, segir gamalt islenskt máltæki.” Þannig fórust Svavari Gestssyni, formanni Alþýðubanda- lagsins, orð um niðurstöður skoðana- könnunarinnar. „Ef hægt er aö ná AlþýðuQokknum úr 6 prósentum í 20 prósent þá er hægt að ná Alþýðubandalaginu úr 13 i 30 prósent. Og nú leggjum við i hann og sjáum hvað setur. Fleira segi ég ekki um það að þessu sinni. Þetta er ótrúlcga há tala sem ríkis- stjórnin fær og í engu samræmi við það sem ég hef reynt á fundum með fólki aö undanfömu,” sagði Svavar Gestsson. •OEF. Steingrímur Hermannsson: „Þetta er ískyggilegt” „Ef rétt er er þetta ískyggilegt,” sagði Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra og formaöur Fram- sóknarflokksins, um niðurstöðurnar. „£g hef margsinnis sagt að ríkis- stjómin dæmist af því hvemig hún lætur hendur standa fram úr ermum næstu vikur. Og ég ætla að bíða eftir því hvemig það gengur. Ef við gerum það sem þarf aö gera breytist þetta til batnaðar. Þetta eru langlægstu niðurstöður seméghefheyrtí skoðanakönnunum að undanfömu, það er kannski ekki sama hver spyr, ég veit það ekki. Fylgi Alþýðuflokksins hefur sveiQ- ast mikið að undanfömu, stundum upp og stundum niður. Stundum springa nú blöömmar." -ÞG. -ÞG Lögreglumenn girtu ef svœöiö umhverfis sendiráö- Hraf n leikst jóri ársins í Svíþjóð: BESTA SÆNSKA FJÁRFESTINGIN? i i i i i v i i i i i i i i i í i i w i -GAJ/-KÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.