Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 2
2
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985.
Fannaðþ
var ekki e
það áttí að
— sagði móðirin unga sem fékk afhent
rangt barn á fæðingardeildinni
„Mér fannst alltaf innst inni aö þaö
væri eitthvaö aö, eitthvað eins og þaö
átti ekki að vera,” sagöi Lena Betak,
móöirin sem send var heim méð „vit-
laust” bam af fæðingardeild Land-
spitalans á þriðjudaginn, í samtali við
DV.
„Þegar ég fékk bamiö á mánudags-
morguninn sagði ég strax aö þetta væri
ekki mitt bam. Eg sá strax aö þetta
var miklu minna barn en mitt, en samt
ótrúlega Ifkt. Mitt bam var svo hjá
konunni sem var meö mér í herbergi
og grét vegna þess að sú kona var ný-
Lena Betak hamingjusöm mefl rótta barnifl sitt.
Betak-hjónin á heimili sínu mefl dætur sínar tvær. Faflirinn heldur á Liv,
sem er þriggja ára, og Lena á nýfæddri dóttur sinni. búin að fæða og mjólkin ekki komin í
DV-myndir Bjarnleifur brjóst hennar,” sagði Lena.
•jyyyyyyyyyyy t
Sætið þitt í veislufagnaði á fyrsta farrými—^
'j’jrj’j'jyj ‘yfjwjl -1flwwwww!
Nú komast allir audveldlega
og ódýrt í páskasól
Mallorca — Kanaríeyjar
Hægt er að velja um 2ja og 3ja vikna ferðir.
Dagflug báðar leiðir
Góðir gististaðir á eftirsóttustu stöðunum.
íslenskir fararstjórar og verðið lægra en þú heldur.
FIUGFERÐIR
SGLRRFLUG
Vesturgötu 17, símar 10661,15331 og 22100
Hin móöirin fæddi ekki fyrr en á
sunnudag. Barnið, sem Lena fékk í
staöinn fyrir sitt, var því aöeins nokk-
urra klukkustunda gamalt er hún fékk
þaöíhendur.
— Hvernig varö þér innanbrjósts
þegar í ljós kom að það var ekki þitt
barn sem þú varst meö hérna heima
hjá þér og þitt litla, nýfædda bam var
ennþá hjá ókunnugum án þin?
„0, ég fékk alveg sting í hjartað, en
ég vissi auðvitað aö það væri allt í lagi
með barnið mitt, en ég var fegin
þegar ég fékk það aftur í fangið,” sagði
Lena og var augsýnilega mjög
hamingjusöm með litlu dótturina sina
sem svaf vært í heimasmiðaðri vöggu.
Lena og maöur hennar eru dönsk og
hafa verið hér á landi siðan i maí sL
Þau vinna bæði á hænsnabúinu aö
Vallá á Kjalamesi. Þau áttu eina
dóttur fyrir, Liv, sem nú er þriggja
ára.
Það er næsta ótrúlegt að svona
nokkuð geti gerst á ekki stærri
fæðingardeild en hér er. öll börn sem
fæöast eru merkt með nafni og númeri
móðurinnar. Sömuleiðis em vöggur
bamanna merktar.
Danska bamiö var rækilega merkt,
en það íslenska aftur á móti ekki, og
síðan hafði ruglast á vöggum því
danska bamið var í vöggu þess
íslenska.
Þama hefur e.t.v. gerst eitthvað líkt
og í gamalli skopsögu: Hjúkrunarnemi
sem vann á ungbarnastofunni kom að
máli við deildarstjórann: Jæja, þá er
ég búin að baða aila krakkana.
Hvernig set ég svo armböndin á þau
aftur?
Hún hafði tekið armböndin af öllum
bömunum og enginn þekkti þau í
sundur.
A.Bj.
Með hass í vasanum
1 fyrradag handtók lögreglan tvo
menn sem vom að selja hass í sjoppu.
Var annar þeirra með 4 grömm af efn-
inu í vasanum.
í kjölfar þessa voru tveir menn
handteknir til viðbótar í gær og tvær
húsieitir geröar. Við húsleit fundust 20
grömm af hassi. Viðurkenndi einn
mannanna að hafa smyglað hassi inn í
landiö frá Danmörku einhvem tima í
vetur. Hinir þrir viðurkenndu að hafa
annast sölu og dreifingu á hassi að
undanfömu.
Mennirnir eru rúmiega tvítugir og
hafa lítið komiö við sögu hjá fíkniefna-
lögreglunni. -EH.
Turninn, Melhaga 2, sími 19141
áður kjörbúð Vesturbæjar — beint á móti Melaskólanum.
ALLT ÞAÐ NÝJASTA. SÆLGÆTI OPIÐ FRÁ
Leigjum úttæki. gos og snakk kl. 9—23.30 alla daga.