Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 8
8
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985.
Nýjasta
línan í
ökklaskóm
Leðurskór
með nýju sniði.
Litir: svartir og
rauðir
Kr. 2.286,-
Laugavegi 11, R
Sími 21675.
Flugmálastjórn hyggst taka nokkra nemendur til
náms í flugumferðarstjórn í vor.
Skilyrði fyrir inntöku og námi í flugumferðarstjórn er að
umsækjandi hafi lokið stúdentsprófi, tali skýrt mál, riti
greinilega hönd, hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu
og fullnægi tilskildum heilbrigðiskröfum.
Námið fer að mestu leyti fram við erlendar menntastofn-
anir og að hluta sem starfsþjálfun á vinnustöðum hér-
lendis.
Þeir er áhuga hafa á slíku námi og starfa vilja við flugum-
ferðarstjórn sæki umsóknareyðublöð, útfylli og skili,
ásamt staðfestu stúdentsprófsskírteini og sakavottorði til
flugmálastjórnará Reykjavíkurflugvelli fyrir 23. þ.m.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í símaafgreiðslu flug-
málastjórnar á 2. hæð í flugturninum á Reykjavíkurflug-
velli og á skrifstofu flugmálastjórnar á Keflavíkurflugvelli.
6. mars 1985
Flugmálastjóri.
Skór f rá
erþað semgildir
Sampim, portúgölsku
spariskórnir. Leöur-
skór, leöurfóöraðir
m/leðursólum og 7cm
foamhæl. Litir: svart,
rautt, hvítt, grátt.
Verð aðeins kr. 1.685.
V7SA
Laugavegi 11, R.
Sími 21675.
FLUGMÁLASTJÓRN
NÁMÍ
FLUGUMFERÐARSTJÓRN
Skór frá
Útlönd Útlönd Útlönd
Vilja brú milli Malmö
og Kaupmannahafnar
Svona brú frá Kaupmannahöfn til Malmö vilja nú sifellt fleiri Svíar og Danir.
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit-
araDVíSvíþjóð:
Þær raddir gerast nú háværari bæði í
Svíþjóð og Danmörku sem krefjast
þess að Eyrarsund verði brúað.
Sydsvenska Dagblaðið segir í heilsíðu-
grein um málið í gær að nú sé svo
komið að jafnvel hörðustu and-
stæðingum brúarbyggingar hafi snúist
hugurogviljinúbrú.
Frá því um áramót hafa samgöngur
á sjó milli Danmerkur og Svíþjóðar
verið miklum erfiöleikum bundnar.
Ferðir flugbátanna milb Malmö og
Kaupmannahafnar hafa alveg legið
niðri og meira en 300 ferðir á leiöinni
Lymhamn — Dragör hafa verið felldar
niöur. Undanfarna daga hefur veriö
eins til þriggja stiga hiti i Malmö og
Kaupmannahöfn. Lætur ísinn enn eng-
an bilbug á sér finna. Þegar ferjumar
milli Lymhamn og Dragör hafa meö
aðstoð ísbrjóta brotist yfir sundiö hafa
þær verið allt að f jóra tíma á leiöinni í
stað 50 mínútna við venjulegar aöstæð-
ur.
Hundruð sænskra feröamanna hafa
misst af flugi frá Kastrup af þessum
sökum. Talsvert er um að íbúar Malmö
stundi vinnu í Kaupmannahöfn og eins
er nokkur hópur Dana sem stundar
vinnu á Skáni. Hefur þessu fólki að
sjólfsögðu gengið illa aðmætatil vinnu
ívetur.
Það þarf því ekki að koma á óvart þó
hugmyndinni um aö Eyrarsund verði
brúað vaxi sífellt fylgi.
Parkinson:
Annað
samband?
„Þetta eru allt lygasögur, allt
lygasögur,” er haft eftir Cecil
Parkinson, manninum sem varð að
segja af sér mikilvægu ráðherra-
embætti vegna ástarsambands við
einkaritara. Hann var aö mótmæla
skrifum grintímaritsins Private
Eye um að hann stæði í ástarævin-
týri með nýja einkaritaranum.
Parkinson er giftur og á þrjár
dætur.
I gær báðu lögmenn hans dómara
um aö banna dreifingu tímaritsins
þar sem ásökunin er prentuð.
Það gerir illt verra fyrir Parkin-
son aö ásakanirnar koma á sama
tíma og talað er um að Thatcher
forsætisráöherra ætli sér aö koma
honum aftur inn í mikilvægt emb-
ætti iðnaðarráðherra.
Willoch veldur
Palme vonbrigðum
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit-
ara DV í Svíþjóð:
Sambandið milli forsætisráðherra
Noregs og Svíþjóðar virðist ekki vera
eins og best verður á kosið um þessar
mundir.
„Káre Willoch hefur valdið mér
miklum vonbrigðum,” sagði Olof
Palme á kosningafundi í Sundswall i
Grafnirlifandi
Mexílönsk lögregla fann í gær tvö lík
sem hún telur vera af bandariskum
fíkniefnalögreglumanni og flugmanni
hans. Þeim var rænt í síöasta mánuði.
Lögregla fann líkin undir runna ná-
lægt sveitabæ í Mexíkó. Hún sagði að
svo virtist sem mennimir tveir hefðu
verið grafnir lifandi. Lík þeirra voru
illa farin.
gær. Astæðan er gagnrýni sem Willoch
bar fram gegn Svíþjóð á fundi Norður-
landaráðs.
Willoch gagnrýndi þar sænsku ríkis-
stjórnina fyrir hina stóru gengisfell-
ingu sænsku krónunnar fyrir tveimur
árum sem hann sagði að hefði komiö
sér mjög illa fyrir norska atvinnuvegi.
Willoch flutti ekki ræðu sína fyrr en
Palme var farinn frá Reykjavík og var
Palme sérstaklega óánægður með það.
„Eg sat og beið eftir ræðu Willochs
en svo fékk ég að vita að hann hefði
strikað sig út af ræöulistanum. Gagn-
rýni hans kom ekki fyrr en daginn eftir
að ég var farinn frá Reykjavík,” sagði
Palme og bætti því við að góður efna-
hagur Sviþjóðar ætti aö koma sér vel
fyrir Noreg, auk þess sem Norðmenn
heföu sjálfir í raun fellt gengi norsku
krónunnar Um 10 til 12 prósent.
Enskunám í Englandi
Sumarskólar: Brottför 14. og 21. júlí.
Flogið til London. Tekið á móti nemendum á
flugvelli og þeim ekið til Bournemouth.
Gisting á einkaheimilum eða heimavist.
Hægt að dveljast 3, 4, 5 vikur. Vika á undan í
Tolray, Gornwallskaga og 9 eða 12 dagar á
eftir í Aviemore, Skotlandi (sumarbúðir —
viðbót).
Verð: 3 vikur frá 29.393,----innifalið: flug,
gisting kennsla í 25 tíma, skoðunarferðir
vikulega og leikir og íþróttir samhliða námi.
Tilvalin fermingargjöf. Bestu árin til náms eru
unglingsárin og besta fjárfestingin er nám.
Takmarkað „pláss". Allar nánari upplýsingar
og bæklingar fáanlegir í skrifstofu okkar.
Einnig skólar fyrir eldra fólk sem vill stunda
nám í tiltölulegá smærri bekkjareiningum og
samtvinna námið orlofsdvöl. Verð þeirra er
kr. 28.807,- (3 vikur). Innifalið flug, gisting á
einkaheimilum og fæði.
Junior International:
FERÐASKRIFSTOFA
KJARTANS
Gnoðarvogi 44,104 Reykjavik
© 68-62-55