Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985. 9
| Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Bandaríkin:
Handtóku forsætisráðherra
fyrir eiturlyf jasmygl
ísraelar hafa nú byrjafl brottflutn-
ing sinn fré Libanon. Þeir œtla í
þremur áföngum, fyrst frá svœði 1,
sunnan Sídon-borgar, síflan frá
svœfli 2 og loks frá svœði 3, eins og
svæflin eru merkt á kortinu.
SHÍTAR
, HRELLA
ISRAELSHER
Skæruliöar shíta múhameöstrúar-
manna hafa hafiö árásir gegn Isra-
elum á ný eftir tveggja daga hlé náLægt
hafnarbænum Tyre í Suöur-Líbanon.
Þeir réöust aö eftirlitsflokki ísra-
elska hersetuliösins meö léttum eld-
flaugum og vélbyssum fyrir noröan
Bandaríkjamenn hafa handtekið for-
sætisráðherra eyjaklasa i Karibahafi
og ákært hann fyrír hlutdeild i eitur-
lyfjasmygli. Þeir handtóku Norman
Saunders, forsætisráöherra Turks og
Caicos eyja, í Miami eftir aö hann
haföi tekið viö 20.000 dollurum, eöa
sem svarar um 800.000 islenskum
krónum, frá mönnum sem hann hélt aö
væru eiturlyfjasmyglaraf. Mennimir
voru í raun lögreglumenn fíkniefna-
lögreglu Bandaríkjanna.
Þetta er í fyrsta skipti sem Banda-
ríkjamenn handtaka stjórnarleiötoga
annarslaríds.
Ásamt Saunders handtók lögreglan
viöskiptaráöherra eyjanna, þingmann
og kanadískan viðskiptamann. Þeir
hafa allir veriö dæmdir í gæslu-
varöhald gegn milljónum dollara í
lausnarfé.
Turks og Caicos eyjurnar lúta yfir-
stjóm Breta. Þeir hafa landstjóra á
staðnum og hann sagöi i gær aö hann
hefði vitað af rannsókn fíkniefnalög-
reglu Bandaríkjanna í f jögur ár og hún
hefði farið fram meö sínu leyfi.
A eyjaklasanum búa 8.000 manns.
Hinir handteknu ráöamenn eiga yfir
höföi sér allt aö 30 ára fangelsi í
Bandaríkjunum. Þeir eru taldir hafa
misnotað aðstööu sína við að auövelda
eiturlyfjasmyglurum flutning fíkni-
efna til Bandaríkjanna.
borgina. Fyrir sunnan borgina réðust
þeir á tvo bíla Israela.
Um það bil sem myrkur var aö falla
yfir réöust skæruliðar shíta á herstöö
Israela viö norðurinngang borgarinnar
meö eldflaugaskothríö. Enn aörir
skæruliðar böröust við skæruliða sem
vinveittir em Israelsmönnum austan
viöSídonborg.
Arásir skæruliöanna komu eftir einu
friösælu nóttina sem íbúar Tyre hafa
lifaö í margar vikur.
Israelsmenn voru heldur ekki aö-
gerðalausir. Þeir réöust á shítaþorpið
Badias, skutu sprengjum og vélbyssu-
skotum inn í nálæga dali og hella í
fjallshlíðum og handtóku 20 menn.
Leyniframsal á
bankaræningja
Gandhi tapar
í þremur fylkjum
Fró Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit-
araDVíSvíþjóð:
Belgísk yfirvöld munu aö öllum
líkindum framselja Clark Olofsson,
frægasta bankaræningja Svía, til Sví-
þjóðar í næstu viku. Yfirvöld vilja ekki
gefa upp nákvæmlega hvenær eöa
hvemig framsaliö muni eiga sér staö
þar sem þau útiloka ekki möguleikana
á aö tilraun verði gerð til aö frelsa
Olofsson úr höndum Iögreglunnar.
Olofsson var handtekinn í Belgiu í
nóvember siöastliönum og gefiö aö sök
að vera forsprakki hóps sem smyglað
haföi aö minnsta kosti 25 kílóum af
amf etamini til Svíþ jóöar.
Olofsson, sem er 35 ára gamall,
hefur setið i fangelsi i meira en 17 ár
Clark Olofsson fer nú liklega aftur ■
sænskt fangelsi eftir nokkra
útiveru.
fyrir bankarán og margvisleg brot
önnur.
Óvenju
sýrður
snjór
Ovenju sýröur snjór féll í suöur-
hluta Noregs fyrr í þessari viku.
Sýringin er talin vera mengun frá
Ruhr-iðnaöarhéraði Vestur-Þýska-
lands.
Efnafræðingar segja að aldrei
hafi áöur f allið jafnmengaöur sn jór
eöa jafnmenguö rigning í Noregi.
Sýringin mældist 3,4 á ph kvarðann
en hættumörk eru fyrir neðan 4 og
er mengunin þvi meirí sem talan er
lægri.
Kongresflokkur Rajivs Gandhi
tapaöi fylkjakosningum í þremur
fylkjum á Indlandi en virðist ætla aö
vinna í öllum öðrum fylkjum. Kosiö
var í gær og í fyrradag.
Fylkin þrjú sem Rajiv tapaöi eru
suöurfylkin Kamataka og Andhra
Pradesh og Sikkim-fylkiö I Norö-
austur-Indlandi.
Stjómmálaskýrendur segja aö Rajiv
hafi endumýjaö sigur sinn frá jóla-
kosningunum til þjóöþingsins. Sigur-
inn hafi þó ekki verið jafn hreinn og
klár fyrst hann tapaöi þremur
fylkjum. I þingkosningunum fékk
Kongressflokkurinn 80 prósent þing-
sæta á þjóðþinginu í Delhi.
Sigur N.T. Rama Rao í fylkja-
kosningunum í Andhra Pradesh festir
hann í sessi sem leiötogi stjórnarand-
stööunnar. Rama Rao er gamall kvik-
myndaleikari og núverandi aðalráö-
herra Andhra Pradesh.
Björguðu
manni með
óreyndu
gervihjarta
Gervihjarta, sem ekki var búið aö
samþykkja opinberlega, var sett í 32
ára mann í Tucson, Arizona, í Banda-
ríkjunum. Læknar sögöust hafa reynt
aö setja lifandi hjarta í manninn en
það ekki tekist. Þeir hefðu því ákveðið
að reyna aö bjarga lifi hans meö þvi aö
setja nýja tegund gervihjarta, sem enn
er ekki búiö aö samþykkja, í manninn.
Sjúklingurinn var sagður í hættu
ennþá í morgun eftir þriggja tíma
aögerð. Læknar segjast ætla aö bíöa
eftir aö fá annað lifandi hjarta til aö
setja ímanninn.
Umsjón:
Þórir
Guðmundsson
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
Hverfisgötu 33 •
- Stml 20560
Pósttiólf 377
FCIRUHÚS ÍÐ HF.
Suðurlandsbraut 30,108 Reykjavík. Sími 687080.
Gandhi vann í flestum fylkjum
Indlands en ekki í þremur.
Nr. 2547 kr. 5.008,- Nr. 2640 kr. 2.863,-
Nr. 2546 kr. 4.424,- Nr. 2541 kr. 3.332,-
Nr. 2546 kr. 3.815,- Nr. 2542 kr. 3.815,-
Nr. 2544 kr. 3.269,- Nr. 2543 kr. 4.275,-
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
OMRON
AFGREIÐSLUKASSAR
Minni fyrirhöfn - meiri yfirsyn
Við höfum að staðaldri yfir 10 mismunandi gerðir af Omron
afgreiðslukössum á lager. Allt frá einföldum kössum upp í stórar
kassasamstæður. Omron afgreiðslukassarnir stuðla að aukinni hag-
kvæmni og öryggi í viðskiptum. Þeir búa yfir stækkunarmöguleikum
og sjálfvirkri tölvuútskrift sem skapar meiri yfirsýn og stuðlar að
markvissari og betri rekstri.
OMRON SÉRTILBOÐ
Nú bjóðum vlð OMRON afgreiðslukassa með Ijósaturni
á einstöku tilboðsverði:
* fjögurra vöruflokka: kr. 17.990
* sex vöruflokka: kr. 19.960