Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 15
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985.
15
ning Menning Menning
Magnús ber ótt á. Honum verður tíð-
rætt um hlutverk listanna og saman-
burðinn við aðrar atvinnugreinar.
Hann spyr: „Hverjir eru frambæri-
legir í einstökum störfum? Menn verða
að spjara sig, þaö er eini mælikvarð-
inn. Það er ekki hægt að leggja að
jöfnu frístundadundara og mann sem
hefur listina að aðalatvinnu og er lærð-
ur í faginu. Byrjendum er of oft gert
jafnhátt undir höfði og þeim sem hafa
an frá. Við eigum að geta staðið sjálf-
stætt. T.d. eins og Finnar í arkitektúrn-
um. En svona hlutir gerast ekki af
sjálfu sér. Það verður að hafa fyrir
þeim og hugsa um þá. Við Islendingar
megum ekki endalaust sætta okkur við
að vera þiggjendur í stað þess að reyna
að skapa eitthvað. Hvernig væri að
fara að eins og Frakkar og gera okkar
eigin Dallasþætti?
Auglýsingar eru ein af ótal leiðum til
hagnýtra muna. Þetta eru dæmi um
áhrif hins frjálsa myndheims.
Á söfnunum er ófært að láta sömu
mennina sitja endalaust við stjórnina.
Þaö er eins og aö stöðva tímann. Skipt-
in verða að vera örari. Þessar stöður
eiga að hafa ferskleika þannig að listin
staöni ekki eins og i Sovét. Hér má
nefina Listasafn Islands sem dæmL
Þar verður að breyta. Reyndar er ekki
við þann sem situr nú að sakast. Ætli
ÁBYRGÐARSTAÐA -
STJÓRNUN
Stórt innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar eftir vel
hæfum og dugmiklum starfskrafti til að annast erlend við-
skipti og skrifstofustjórnun. Góð iaun í boði fyrir réttan
aðila.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist
inn á afgr. DV fyrir 14.3. 1985 merkt „Stundvísi 363".
r
Myndir Magnúsar Kjartanssonar eru stórar og litríkari en þessi mynd ber með sér. Hann málar mest á
pappír. DV-myndir S.
menntun og reynslu. Þegar t.d. sjó-
menn eru annars vegar gengur það
ekki.
Þaö gildir um öll störf að sumir erui
atvinnumenn en aðrir ekki. Læknar
hleypa ekki skottulæknum í störf sín.
Það sama á að gilda um allar stéttir.
Menntunin er þáttur í þessu. T.d. eru
engar listaverkabækur skrifaðar fyrir
börn. Þau alast ekki upp við mynd-
mennt. Því minna sem maður veit því
fljótari er maöur í vöm og fljótari að
dæma.
Margir átta sig á þessu. Það er vel
hægt að breyta öllu í heiminum, líka á
Islandi. En það verður að gera það inn-
að koma nýjum hlutum á framfæri.
Það er eins með myndir og ljóð. Það
verður að vera vilji til að koma þeim á
framfærí í stað þess að loka þær inni í
bók. Heldur þú að það væri ekki munur
að sjá ljóð hangandi aftan á sætum í
strætisvögnunum? ”
Og Magnús heldur áfram að ræða
hlutverk listanna og leggur nú þyngri
áherslu á hiö hagnýta.
„Ný f ormræn lína sem gengið hefur í
málverkinu undanfarin ár er nú farin
að koma fram í hönnun í iðnaði. Eins
var það með popplistina á sínum tíma.
Fyrst mótaðist stíllinn í myndlistinni
en síðan komu áhrifin fram í hönnun
ég sæti ekki sjálfur ef ég kæmist í þessa
stööu. En lögunum um safnið verður
að breyta. Eihnig þarf að styrkja
Myndlista- og handíðaskólann. Þar þarf I
að koma upp hönnunardeild. Það er svið
sem hefur verið vanrakt hjá okkur.”
Það er greinilega mikill hugur í
Magnúsi. Hann er spuröur hvort hann
ætli að sýna verk sín jafnört í framtíð-
innioghingaðtil.
„Nei, ætli ég taki mér ekki hvíld frá
sýningum í bili. Þaö þýöir þó ekki að ég
ætli að hætta að vinna. Þaö værí eins og
ef íþróttamaöur ætlaði sér að taka frí i
fimm ár og koma svo aftur.”
Vellídan i svefni er vörn gegn bakverkjum.
STABIFLEX rúmbotninn og LATEX dgnan frá
Lgstadún er rétta lausnin.
Dugguvog 8—10
Sími 84655
Áöur fyrr bölvaði maður bakverkjum i hljóði. Nú reyna menn afl
finna lausn 6 vandamólinu.
STABIFLEX rúmbotninn og LATEX dýnan lœkna ekki öll mein.
En vifl höfum orfl sórfræflinga og þúsunda ónægflra viflskiptavina
um allan hoim fyrir því afl STABIFLEX rúmbotn og LATEX dýna
bæfli hindra og draga úr verkjum og eymslum t baki.
Þau eru ekki mörg vandumólin sem þú leysir sofandi en hór hefur þú
undantekningu.
Eigum á lager rúmbotna i stærðum
200 x 70 Sendum í
200 x 75 pðstkröfu hvert
200 x 80 á land sem er.
200 x 85
200 x 90
Kópavogsbúar — Kópavogsbúar.
Kristján Óskarsson leikur á orgelið í kvöld.
iíestaumnt ilðhtócgi 20, 2001<ópiU)agur, é>lmi 42541
littrt
~ i *