Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 17
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985.
17
Fjallaskór
Achensee
«
Flims
Santis
m m
Softv
Sántis kr. 2.514, stærðir 36-47 - Oetz kr. 1.748, stnrðir 36-46 -
Flims kr. 1.896, stœrflir 38—46 — Achensee kr. 1.546, stssrfiir 36—
46 - Softy kr. 1.744, stœrðir 36-46 - Retz kr. 997, stærðir 38-46
- Retz Kinder kr. 830, stserfiir 30—35.
i
!
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS.
FÁLKINN*
SUÐURLANDSBRAUT 8 SiMI 84670
UVIKL\i
VIKAN ER KOMIN!
Bílar ’85
Ætlar þú að kaupa nýjan bil? Eða hefurðu bara
gaman af að velta vöngum um bíla? Þá er Bila-
blað Vikunnar '85 einmitt það sem þig vantar,
með ítarlegum upplýsingum um 120 gerðir
nýrra bíla — allra helstu bílana i framboði í ár!
Hér gefst kostur á aö kynnast frambjóð-
endunum áður en valið er!
Mercury '41 — skrauteintak
í fullu fjöri
Þetta er glæsilegur fornbíll og við rekjum sögu
hans frá Manhattan um Egilstaði til Reykjavikur
þar sem hann prýðir nú göturnar á hátíðum og
tyllidögum.
WHAM!
á litfögru síðuplakati
OXSMÁ
í hljómleikaferö í Hollandi og við bjóðum ykkur
meö í máli og myndum.
Vor & sumar
Hér er að sjálfsögðu átt við vor- & sumarandlit-
ið i snyrtingu meö lostafögrum dæmum
frægustu snyrtivöruframleiðenda hins vest-
ræna heims.
The Cotton Club
Velkomin í bómullarklúbbinn, gott fólk — við
segjum frá þessari mögnuðu mynd sem Bió-
höllin er aö fara að sýna.
Og svo þetta sem allir bíöa eftir — alltaf:
Vídeóvikan
nvrm
Knattspyrnuspáin fyrir laugar-
daginn
á öllum blaðsölustöðum
Enn sem fyrr er auglýsingin ódýrust í Vikunni. — Getum veitt aðstoð
við uppsetningu auglýsinga. Vikan, auglýsingar, sími 68-53-20.
Misstu ekki VIKU úr lífi þínu!
UVIKM'
CAROCELLE,
FRANSKA
VINNUKONAN.
UPPÞVOTTAVÉLIN ÓTRÚLEGA.
Hentar alls staðar, jafnt heima sem á vinnustað. Tekur litið pláss, auðveld í notkun.
Gengur aðeins fyrir vatni úr krananum þínum.
LOFTTÆMING.
FASTVACUUM.
,,Fast Vacuum" gerir það nú mögulegt að
pakka matvælum inn í lofttæmdar
umbúðir á fljótan og
einfaldan hátt.
Heildsölubirgðir Brauðform.
Rafviðgerðir hf
Blönduhlið 2, sími 83901.