Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 18
Viðskipti og efnahagsmál Viðskipti og efnahagsmál
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985.
Jeppar fítíð selst í vetur
Þaö þarf víst fáum að koma á óvart
aö jeppar hafa lítið selst í vetur. Þar er
snjóleysinu fyrst og fremst um aö
kenna. Eða svo notuð séu orð eins:
„Það eru allir á reiðhjólum í svona
færð.”
Af gömlum jeppum er Range Rover-
inn hvað dýrastur í endursölu. Kannski
ekkert skrítið, eitt stykki nýr Range
Rover kostar um 1,7 milljónir króna.
Vextirnir af þeirri upphaeð eru þetta
um 6 til 700 þúsund krónur á ári, eða
eins og tvær heimsreisur. Nokkuð gott,
ekki rétt?
Segjum svo að þú ætlir á bílasölu á
morgun til að kaupa þér bíl fyrir 200
þúsund krónur. Greiðsluskilmálamir
eruþessir á markaðnum; staðgreiðsla
175 þúsund krónur, eða þá eins og al-
gengt er, 80 til 100 þúsund út og afgang-
urinn á 6 til 8 mánuðum, vaxtalaust.
Athugið staðgreiðsluafslátt-
inn
— hvað þýðir hann?
Hér komum við að mikilvægum
punktisemstaðgreiðsluveröið óneitan-
lega er. Staðgreiðsluafslátturinn er í
rauninni þeir vextir sem búið er að
reikna fyrirfram inn í söluverð bílsins.
Það mun tíðkast í einhverjum mæli,
Fasteigna-
markaöurinn:
Kippurmn
í janúar
f jaraði út
í febrúar
— verð 2ja herbergja
íbúða mjakast upp
Febrúar reyndist ekki rismikill
mánuöur á fasteignamarkaöinum.
Verulega dró úr þeirri eftirspum
sem varðí janúar.
Fasteignasalar eru líka almennt á
því að sá rnikli kippur sem kemur
venjulega i sölu fasteigna fyrstu þrjá
mánuði hvers árs, verði ekki að
veruleika að þessu sinni.
Mesta salan er að venju i minni
íbúðunum, 2ja og 3ja herbergja. Það
sýnir jafnframt að verð þessara
íbúöa, sérstaklega 2ja herbergja
íbúðarma, mjakast upp. Meðalverö i
janúar var um 1400 þúsund, mjög mis-
munandi eftir hverfum.
En hvað veldur því að eftirspurnín
Febrúar reyndist ekki rismikill mónuður ó fasteignamorkaðnum. Veru-
lega hefur dregið úr þeirri eftirspurn sem varð í janúar.
á fasteígnamarkaðnum er j afnlítil og
raun ber vitni? „Lánapólitikin. Eg
held að það geti ekki verið annað.
Fólk er farið að halda að sér hönd-
um, er orðið varkárara,” svaraði
einn fasteignasalinn.
En þrátt fyrir aö „stórikippur”
veröi ekki aö veruleika fyrri hluta
þessa árs, reikna fasteignasalar
heldur ekki meö neinni ördeyðu á
markaðnum. „Þetta verður jö&i sala
til vors að mínu mati,” var skoðun
eins fasteignasalans.
-JGH
Bílamarkaðurinn:
„Bærinn fullur af bílum”
—aldrei verið jafnmikið af notuðum bflum á bflasölum og nú. Verð notaðra bfla hefur samt ekki lækkað
„Bærinn er fullur af bílum. Eg minn-
ist þess ekki að jafnmikið framboð af
bílum hafi verið á bilasölum og nú,”
sagði Reynir Þorgrímsson í Bílakaup-
um, einn umsvifamesti bílasalinn í
Reykjavík, er DV innti hann eftir
ástandinu á bílamarkaðnum þessa
dagana.
Reynir er alls ekki einn um þá skoð-
un að mikiö f ramboð sé af bílum. Fleiri
bílasalar sögöust ekki muna eftir svo
mörgum bílum á bílasölum. Kannski
þarf þetta ekki að koma á óvart, um
síðustu áramót voru um 115 þúsund bíl-
ará skrá bifreiðaeftirlitsins.
En hver er ástæðan fyrir hinu mikla
framboði bíla á bilasölum. Bílasalar
nefna sem skýringu að geysilegur
f jöldi nýrra bíla hafi verið fluttur inn
síðustutvöárin.
Nýr bífí án þess
að selja þann gamla
„Offramboðið var þegar farið að
gera vart við sig fyrir um ári,” sagði
einn bílasalinn. „Menn hafa veriö
bjartsýnir á aö kaupa sér nýjan bil án
þess að selja þann gamla. Þetta er ekki
sist vegna þess aö umboðin lána tals-
vertínýju bílunum.”
Þetta hefur að sögn bílasalanna þýtt
að menn eru ekkert í örvæntingu aö
selja gamla bilinn. Þeir þurfa þess ein-
faldlega ekki strax, geta beðið í smá-
tíma og jafnvel lengur. Niðurstaðan er
sú að þeim heimilum fer fjölgandi
sem hafa tvo til þr já bíla.
Þaö að menn þurfa ekkert að flýta
sér við að losna við gamla bilinn hefur
haft í för með sér, að greiðsluskilmál-
arnir á markaðnum eru ekki eins hag-
stæðir fyrir bílakaupendur og ætla
mætti miðað við offramboöiö. Það er
einnig athyglisvert að bílar hafa ekki
lækkað svo í verði.
Hvaða bí/ar mest áberandi
á bílasölum?
En hvað eru þeir bílar gamlir sem nú
eru mest áberandi á bílasölunum?
„Megnið af bílunum er svona þriggja
til fjögurra ára. Eigendur þeirra eru
gjarnan að skipta og fara yfir í nýja,”
sagöi Reynir Þorgrímsson er við bár-
um þessa spumingu undir hann.
Reynir sagði ennfremur að þaö væri
athyglisvert hve bílar væru í háu end-
ursöluverði hérlendis miöaö við það
vegakerfi sem við byggjum viö. Það
byði jú upp á hraöari endumýjun bíla
en erlendis.
„Endursöluverðiö er þannig að það
eru 15% afföll á fyrsta ári en eftir það
eru afföllin um 10% á ári,” sagði Reyn-
ir.
En hvenær skyldi meginsalan fara
fram á bílasölunum. Laugardögum?
Hver kannast ekki annars viö laugar-
dagstilfinninguna, ráfandi á milli bíla-
salatilaöskoða.
Laugardagur til lukku
Og mikið rétt, laugardagurinn er
aöalskoöunardagurinn. Salan fer samt
fram jafnt og þétt alla daga vikunnar.
Innlitið á bílasöluna á laugardeginum
varð þannig að sölu síðar í vikunni.
Skyldi bílasala á íslandi vera árs-
tíðabundin?
„Það er vissulega meiri sala á vorin
og sumrin en þaö er liöin tíö aö bílarnir
á bflasöhinum hreinsist upp fyrir páska og
vershinarmannahelgi ans og var áöur,”
var s var eins bflasalans.
Laugardagarnir eru æðivinsælir til að fara á bílasölurnar til að skoða. Marg-
ir gera svo kaup eftir helgina. í vetur hefur lítið salst af jeppum i borginni.
Snjóleysinu ku vera um að kenna. „Það eru aliir á reiðhjólum i svona
færð," segir einn bilasalinn í greininni.
Hvaða bílar bestír
í endursölu?
Og þá erum við komin að stóru
spumingunni; hvaöa bílar em bestir í
endursölu? Svo virðist sem engin ein
tegund skeri sig úr. En svarið er þó
skýrt; bestu bílarnir í endursölu eru
þeir bílar sem kosta á bilinu frá 150 til
200 þúsund krónur.
Einn bílasali sem ekki kvaðst telja
að ein tegund skæri sig frekar úr en
önnur, sagði þó aö ef eitthvað væri þá
væru Subaru station sérlega góðir í
endursölu þessa dagana. Mikil eftir-
spurn væri eftir þeim. Verð þeirra er
samt yfir 300 þúsund krónum.
Volvoinn er líka alltaf nokkuð góður
en samt ekki eins góöur í endursölu og
fýrir nokkrum árum, þegar færri
Volvoar voru á markaðnum.
sérstaklega hjá bílaumboðunum, að
vextir séu reiknaðir ofan á söluverð
bíls sem seldur er meö afborgunum.
Þar með má segja að á vissan hátt sé
búið að tvíreikna vextina. Þetta ætti
fólk að athuga vel.
Bílabraskarar ennþá til?
En aö lokum, eru bílabraskaramir
svokölluöu, menn sem hanga á bilasöl-
um til að kaupa bíla eingöngu til aö
selja þá aftur, ennþá til? Fáum Reyni
Þorgrímsson í Bílakaupum til að svara
þessu:
„Nei, bílabraskarar em ekki margir
í dag og þeir sjást afar sjaldan á stærri
bílasölunum. Það er einna heist aö þeir
kaupi og selji bíla í gegnum blööin. Það Vel bónaður Buick. Það ar misjafnt hve fólk kaupir sór dýra bila. Flestir bil-
hefursýntsig.” anna ó bilasölunum eru þriggja til fjögurra óra og kosta ó bilinu 150 til 200
-JGH þúsund krónur.
Umsjón:
Jón G.
Hauksson