Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 21
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985.
21
íþróttir íþróttir iþróttir fþróttir íþróttir
haler
Dýrkeypt sjálfs-
mark Perrvmans
— Real Madrid sigradi, 1—0, íUEFA-keppninni
á White Hart Line í gærkvöldi og
lay Clemence markverði Totten-
gst til vinstri en dökkklæddur er
Símamynd Reuter í nótt.
Frá Slgurbirnl Aðalstelnssyni, frétta-
manni DV á Englandi:
Tottenham tapaði í fyrsta skipti á
heimavelli í Evrópukeppni í gsrkvöld
þegar spánska iiðið fræga, Real
Madrid, kom í heimsókn í UEFA-
keppninni. Bretamir miklu meira í
sókn en tókst ekki að brjóta niður
sterka vöm Spánverja.
Real Madrid skoraði í sínu fyrsta
upphlaupi í leiknum. Það var á 14. mín.
Emilio Butragueno spymti fyrir mark-
ið og af Steve Perryman hrökk knött-
urinn í markiö framhjá Ray Clemence
sem lék þarna sinn 102. Evrópuleik.
Real Madrid hefði hæglega getað skor-
að annað mark á næstu mínútu. Argen-
tínumaðurinn Jorge Valdano fékk
knöttinn í opnu færi en spyrnti fram-
hjá.
Tottenham sótti miklu meira í leikn-
gert og því fór sem fór,” sagði Martin
Chivers eftir leikinn. Graham Roberts
lék ekki með Tottenham — í ieikbanni
— og var mjög vonsvikinn eftir ieikinn.
Hann sagði: „Eg held að við séum
nógu góðir til að vinna upp muninn í
Madrid og komast í undanúrslit,” en
Roberts verður þá með. Tottenham er
núverandi handhafi UEFA-bikarsins.
hsím.
Liverpool í
erfiðleikum
Klaus Augenthaler skoraði glæsilegt mark fyrir Bayern Miinchen gegn AC Roma fré ítaliu i gærkvöldi.
Myndin hór að ofan er tekin i leiknum i gærkvöldi og sýnir Augenthaler spyrna að marki Roma með hæln-
um og munaði aðeins millimetrum að knötturinn hafnaði i netinu. Markverði Roma, Franco Trancredi,
tókst að blaka knettinum í burtu með fingurgómunum. Augenthaler er dökkklæddur, annar frá vinstri.
Simamynd Reuter i nótt.
/anginum í Miinchen.
ni bikarhafa
„Ég er ánægður"
— Það er ekki hægt annað en vera
ánægður með þennan sigur. Það er ég
að minnsta kosti, sagði Dieter Höness
eftir leikinn og hann taldi að þessi úr-
slit myndu nægja Bayem til að komast
áfram.
Liöin, sem léku í Miinchen, voru þannig
akipuö:
• Bayern: Pfaff, Dremmler, Eder, Augent-
haler, WiUmer, Nechtweih, Matthaus, Lerby,
Marhy (Koegl), Höness og Wohlfarth.
• Roma: Tancredi, Oddi, Bonetti, Righetti,
Meie, Chierico, Toninho Cerezo, Ancelotti, Gi-
annini, Di Carlo (Torio) og Pruzzo.
-HO/-SOS
f Vínarborg
— en tókst að ná jafntefli, 1—1, rétt fyrir leikslok
Frá Sigurblrni Aðalstelnssynl, frétta-
manni DV á Englandi:
„Eg varð fyrir nokkrum vonbrigðum
með að leikmenn minir skyldu sætta
sig við jafntefli. Eg tel að þeir hefðu
getað sigrað. Eg hef í sjálfu sér ekki
mikið út á úrslitin að setja og við erum
nú i góðri stöðu til að tryggja okkur
sæti í undanúrslitum Evrópubikars-
lns,” sagði Joe Fagan, stjóri Liver-
pool, eftir að lið hans hafði gert jafn-
tefU, 1—1, í Vinarborg i gær við Austrla
i 8-liða úrsUtum. Evrópumeistarar
Liverpool hafa þvi aUa möguleika á að
komast áfram þegar Uðin leika á ný á
Anfield eftir hálfan mánuð.
I leiknum í Vinarborg leit þó lengi
vel út fyrir að austurríska Uðið myndi
sigra og það var ekki fyrr en fimm
mínútum fyrir leikslok að skoska
landsUösmanninum Steve Nicol tókst
að jafna í 1—1. Ian Rush skaUaöi knött-
inn í þverslá marks Austria og hann
hrökk út í vítateiginn. Nicol var fyrstur
að átta sig og skoraði markið dýrmæta
fyrir Liverpool.
Austurríska Uðið hafði nokkra yfir-
burði framan af. Ewald Turmer hafði
ÖU tök á Ian Rush og sóknarlotur Liv-
erpool voru því máttUtlar. Austria náði
forustu á 23. mín. þegar landsUðsmað-
urinn Toni Polster skoraði hjá Bruce
Grobbeiaar. Hann fékk knöttinn út við
hUðarUnu, lék á tvo varnarmenn Liv-
erpool og skoraði með frábæru skoti
frá vítateigslínunni.
Grobbelaar átti ekki möguleika að
verja en hann átti frábæran leik i
markinu, einkum í fyrri hálfleik þegar
þeir Herbert Prohaska og hinn há-
vaxni Polster léku vöm Liverpool
sundur og saman. Knötturinn hafnaöi
þá öðru sinni í marki Liverpool en
búlgarski dómarinn Bogdan Donchev
dæmdi markið af vegna rangstööu.
Hann bókaði síðan tvo leikmenn Liver-
pool, Ronnie Whelan og Kevin
MacDonald.
I síðari hálfleiknum náði Liverpool
sér miklu betur á strik, leikurinn
lengstum í jafnvægi þá og svo skoraöi
Nicol. Fréttamaður BBC taldi þó að
Evrópumeistaramir hefðu verið
heppnir aö ná jafntefli en gat þess jafn-
framt að Liverpool ætti örugglega að
komast áfram á Anfield. Þá leikur
Kenny DalsUsh með. Hann var í leik-
banni í gær. Ahorfendur 20 þúsund og
Uðin þannig skipuö.
Austria Vín. Koncilia, Obermeyer, Dihanich,
Tiirmer, Degeorgi, Mustadanagic, Pro-
hanska, Baumeister, Polster, Nyliasi og
Steinkogler.
Liverpool. Grobbelaar, Neal, Lawrenson,
Hansen, Kennedy, Nicol, Wark, MacDonald,
Whelan, Walsh og Rush. hsim.
Evrópukeppni
bikarhafa
• Larissa: Larissa (Grikkland) — Dynamo
Moskva (Rússland) 0—0.20 þús. áhorfendur.
• Liverpool: Everton — Fortuna Sittard
(Holland) 3—0 (0—0). 25.782 áhorfendur.
Andy Gray skoraöi mörk Everton á 48., 74.
og76.mín.
• Dresden: Dynamo Dresden (A-Þýska-
land) — Rapid Vxn (Austurríki) 3—0 (0—0). 26
þús. áhorfendur. Trautmann (47), Minge (57)
og Kirsten (83) skoruöu mörkin.
Miinchen: Bayem Miinchen — Roma 2—0
(1—0). 50 þús. áhorfendur. Klaus Augenthaler
(44) og Dieter Höness (77) skoruöu mörkin.
um en skyndisóknir Real voru stór-
hættulegar. I f jórum sóknum í f.h. fékk
liðiö þrjú dauðafæri. I síðari hálfleikn-
um var sama uppi á teningnum. Tott-
enham sótti en ekki tókst að skora.
Glen Hoddle átti þá skot í utanverða
stöngina. Gary Brooke kom inn á fyrir
Chiedozie um miðjan hálfleikinn og á
82. min. var Ally Dick sóknarmaður
sendur inn á í stað miðvarðarins Paul
Miller. Tottenham hætti á allt og litlu
munaði að verr færi. Real fékk tvö
mjög góð tækifæri í lokin en Clemence
varði snilldarlega, einkum frá Michel.
„Tottenham lék ekki þá leikaðferð
sem ein hefði getað tryggt liðinu sigur.
Það er að nota kantana. Það var ekki
UEFA keppnin
• Sarajevo: Zeljeznicar (Júgúslavla) —
Dynamo Minsk (Rússland), 2—0 (0—0). 22
þús. áhorfendur.
Mörkin skoruðu þeir Samardzija (64. mín.)
ogBazdarevic (86.).
• London: Tottenham — Real Madrid, 0—1
(0—1). 39.914 áhorfendur. Steve Perryman
skoraði sjálfsmark á 14. mín.
• Mílauó: Inter Mílanó — 1. FC Köln, 1—0
(0—0). 80 þús. áhorfendur. Causio skoraöi
markiðá 55. min.
• Manchester: Man. Utd — Videoton (Ung-
verjaland) 1—0 (0—0). Frank Stapleton skor-
aði markið á 61. min. 35.432 áhorfendur.
• John Deehan skoraði af 15 m færi eftir
sendingu frá Mike Channon.
Norwich
■ r * ■■■
i urslit
— í mjólkurbikamum
Sigraði Ipswich, 2—0
Frá Sigurbirnl Aðalsteinssyni, fréttamanni
DV á Engiandi.
Norwich tryggði sér rétt í úrslltaleik
mjóikurbikarsins enska gegn Sunderland á
Wembley-ieikvanginum 24. mars eftir
öruggan sigur á Ipswich í gærkvöldi í síðari
leik liðanna í undanárslitum. Norwich vann,
2—0, og því samanlagt 2—1. Það var aðeins
frábær markvarsla Paul Cooper sem kom í
veg fyrir stærra tap Ipswich í gærkvöldi.
Norwich náði strax undirtökunum í leikn-
um og John Deehan skoraöi snemma leiks.
Þrátt fyrir mikla pressu iengstumtókst Nor-
wich ekki að skora síðara markið fyrr en
þremur mínútum fyrir leikslok. Steve
Bruce skoraði en þegar Man. City og New-
castle lék til úrslita í mjólkurbikarnum 1975
var þessi Bruce boltastrákur á Wembley. Nú
stefnir í úrslitaleik hjá honum og auk þess
öðrum leikmanni Norwich, gamla, skoska
landsliðsmanninum Asa Hartford, sem ein-
mitt lék með Man. City í umræddum úrslita-
leik 1975. hsím.
Stórsigur hjá West Ham:
Watford og
Luton verða
að leika á ný
Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, fréttamanni
DV á Englandi.
West Ham vann stórsigur á Wimbledon,
5—1, í 5. umferð ensku bikarkeppninnar i
gærkvöld á Upton Parit. Leikur því 16. um-
ferð gegn Man. Utd. á Old Trafford. Það var
Tony Cottee sem lagði grunninn að sigri
West Ham. Skoraðl þrennu og er þvi kominn
með 17 mörk á leiktímabllinu.
Tony skoraði strax í byrjun fyrsta markið
en Paul Fishenden tókst að jafna fyrir
Wimbleton fljótlega eftir mikil mistök Alan
Devonshire. Ætlaöi að gefa aftur til mark-
varðar en Fishenden komst á milli. A loka-
mínútu fyrri hálfleiksins náði Cottee aftur
forustu fyrir 1. deildar liðið. I siðari hálf-
leiknum var einstefna á mark Wimbledon.
Alan Dickens skoraði þriöja markið á 53.
min. en maðurinn bak við þrjú fyrstu mörk
WH var Paul Goddard, sem átti frábæran
leik. Poui Ailen skoraði fjórða markiö,
fallegasta mark leiksins, eftir mikinn ein-
leik og Cottee það fimmta í lokin.
Jafntefli í Watford
Þá léku Watford og Luton einnig í 5. um-
ferð í gær. Jafntefli varð, 2—2, eftir fram-
lengingu og verða liðin að íeika á ný. Sá leik-
ur verður á laugardag.
Framan af í gær virtist allt stefna á örugg-
an sigur Watford. Liðið komst í 2-0 með
mörkum Les Tayior og Steve Terry. Luton-
liöiö frekar óheppið í fJi. Lyfjafræðingurinn
Emeka N’Wajobi átti þá tvö stangarskot. En
13 mín. fyrir leikslok tókst Emeke að skora,
2—1, og ekki nóg meö þaö. Ricky Hill jafnaði
rétt á eftir. Fleiri urðu mörkin ekki.
Brighton vann
I 2. deild vann Brighton öruggan sigur á Black-
burn á heimavelli i gærkvöldi og er komið í 5. sæti í
2. defld. Þeir Eric John og Terry Connor, tvö, skor-
uðu mörk Brighton í 3—1 sigrinum en David Fazak-
eley eina mark Blackburn rétt í lokin. önnur úrslit.
3. deUd
Bradford—Preston 3-0
Derby—WalsaU 2—0
Uncoln—MUwaU 0—1
4. deUd
Chester—Crewe 0-2
Hereford—Bury 5-3
Mansfield—Aldershot 1-2
-hsim.
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
(þróttir
iþróttir