Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1985, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 7. MARS1985.
39
Sjónvarp
Útvarp
Fimmtudagur
7. mars
Útvarp rásI
12.00 Ðagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman. Umsjón: Anna
Ringsted. (RÚVAK)
13.30 Tónleikar.
14.00 „Blessnð skepnan” eftir James
Herriot. Bryndis Viglundsdóttir les
þýðingu sína (21).
14.30 A frivaktinnL Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdeglstónleikar.
17.10 Siðdegisótvárp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Hviskur. Umsjón: Hörður Sig-
urðarson.
20.30 Kvöld i Mývatnssveit. Umsjón:
Jónas Jónasson (RÚVAK)
21.25 Frá tónlcikum Kammersveitar
Reykjavikur i Askirkju 4. des. sl.
22.00 Lestur Passiusálma (28)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumr*ðan — Um
nýskipan ótvarpsmála. Umsjón:
Helgi Pétursson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
%
Útvarp rás II
' " 1 1 1 .r 't
14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leópold
Sveinsson.
15.00—16.00 t gegnum tiðina.
Stjórnandi: Ragnheiður Davlðs-
dóttir.
16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin
rokktónlist. Stjórnendur: Ás-
mundur Jónsson og Arni Daniel
Júliusson.
17.00—18.00 Elnu slnni áður var.
Vinsæl lög frá 1955 til 1962 =
Rokktlmabilið. Stjórnandi:
Bertram Möller.
HLÉ
20.00—21.00 Vinsældalisti hlust-
enda rásar 2. 10 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins-
son.
21.00—22.00 Þriðjl maðurinn.
Stjórnendur: Ingólfur Margeirsson
og Árni Þórarinsson.
22.00-=-23.00 Rökkurtónar. Stjórn-
andi: Svavar Gests.
23.00—00.00 Perlur frá tónleikum
Chet Baker í Gamla láóL Stjómandi
Vemharöurlinnet
' Föstudagur
8. mars
Útvarp rás I
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig-
urðar Tómassonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15
Veðurfregnir. Morgunorð —
Sigurbjörn Sveinsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Agnarögn” eftir Pál H. Jónsson.
Flytjendur: Páll H. Pálsson,
Heimir Pálsson og Hildur Heimis-
dóttir (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelli sér um þáttinn. (RÚVAK).
11.15 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
Útvarpið, rás 2, kl. 21.00:
Þriðji maðurinn
Guðrún Helgadóttir alþingismaður
I kvöld kL 21.00 veröur annar þáttur
þeirra Ingólfs Margeirssonar og Áma
Þórarinssonar í útvarpinu, rás 2. Þátt
sinn nefna þeir Þriöji maðurinn og er
nafnið komið af því að þeir fá þriðja
mam í hámsókn og spjalia við hann um
alla háina og geima.
I fyrsta þættinum fengu þeir Davíð
Oddsson, borgarstjóra Reykjavíkur, í
heimsókn. Var sá þáttur mjög umtal-
aður svo ekki sé meira sagt því Davíð
kom þar meö yfirlýsingar sem ollu
miklu fjaðrafoki. Kostuðu þær a.m.k.
tvo fréttaauka í útvarpinu, rás 1, mikil
skrif í Morgunblaðinu og leiöara í Þjóð-
viljanum svo eitthvað sé nefnt.
Þriðji maöurinn i þætti þeirra félaga
á rás 2 í kvöld er Guðrún Helgadóttir
alþingismaður. Guðrún er eldhress og
skemmtileg kona og þekkt fyrir allt
annað en að fara i felur meö skoöanir
sínar á mönnum og málefnum. Má þvi
fastlega búast við aö eitthvað bitastætt
komi fram í þessum þætti. Þeir Ingólf-
ur og Arni eru jú líka gamlir refir í
blaðamennskunni — menn sem kunna
að spyrja og fá svör frá viðmælanda
sínum. -klp-
Guðrún Helgadóttir.
Útvarpiðp rás2, kl. 23.00:
Það besta frá tón-
leikum Chet Baker
Mörgum er sjálfsagt enn í fersku
minni heimsókn bandaríska djassleik-
arans Chet Baker hingað til lands í vet-
ur. Hann hélt tónleika i Gamla biói 2.
febrúar sl. viö mikla hrifningu fjöl-
margra áhorfenda.
I útvarpinu, rás 2, í kvöld kl. 23.00
verður fluttur „rjóminn” frá þessum
tónleikum í þætti sem Vernharður
Linnet sér þá um. Þar fer Chet Baker á
kostum svo og þeir sem léku með hon-
um á tónleikunum. Það voru þeir
Kristján Magnússon, Tómas Einars-
son og Sveinn Oli Jónsson.
Vernharður mun spjalla við þá fé-
laga þrjá í þættinum, en frammistaöa
þeirra á tónleikunum þótti einstök.
Þeir náðu ótrúlega góðu samspili við
Chet Baker og vissu þó varla fyrr en
rétt fyrir tónleikana hvaða lög þeir
áttuað leika.
I þættinum ræðir Vernharður einnig
við Jónatan Garðarsson en hann var
einn þeirra sem hafði veg og vanda af
þessum frægu tónleikum. Einnig mun
hann ræða við hinn mikla jassunnanda
Jón Múla Arnason. Hann lét sig að
sjálf sögðu ekki vanta á þessa tónleika í
Gamla bíói f rekar en aörír jassunnend-
ur sem höfðu tök á því að komast. -klp-
Chet Baker t.v. og tveir úr tríóinu umtalaða sem lék með honum i Gamla bíói, Tómas Einarsson og Sveinn
Óli Jónsson.
nýtt í sjónvarpi—nýtt í sjónvarpi—nýtt í sjónvarpi—nýtt í sjón
RAUÐHÆRÐ AFTURGANGA
í SJÓNVARPSHÚSINU?
Ný íslensk sjónvarpskvikmynd frumsýnd 17. mars
Sunnudaginn 17. mars nk. verður
frumsýnd ný islensk sjónvarpskvik-
mynd í s jónvarpinu. Er það kvikmynd-
in Draugasaga eftir Odd Björnsson rit-
höfund og Viðar Víkingsson kvik-
j myndagerðarmann sem er leikstjóri
| myndarinnar.
Mynd þessi er sjónvarpsmynd í orðs-
ins fyllstu merkingu. Hún gerist að
mestu leyti innan veggja sjónvarpsins
að Laugavegi 178 — ekki aðeins sagan
heldur fer myndatakan þar nær öll
fram. Var myndin tekin þar að mestu
leyti sl. sumar og nú er verið að leggja
siöustu hönd á myndina — aö sjálfsögðu,
innan veggja sjónvarpsins.
Aðalpersónur myndarinnar eru næt-
urverðir í sjónvarpshúsinu. Þeir eru
tveir og leikur Rúrik Haraldsson þann
eldri en Kristján Franklín Magnússon
þann yngrL Þriðja persénan, sem mik-
ið kemur við sögu, er föröunardama hjá
sjónvarpinu, en hana leikur Sigurjóna
Sverrisdóttir. Auk þeirra leika í mynd-
inni Þorsteinn Hannesson, Kristbjörg
Kjeld, Guðmundur Olafsson og fleiri
leikarar. Starfslið sjónvarpsins, sem
margir þekkja af skjánum, er svo í
ýmsum aukahlutverkum.
Myndin, sem er klukkustundarlöng,
fjallar um dularfulla atburði, sem ger-
ast í sjónvarpshúsinu. Þar sjá menn
rauðhærða afturgöngu í nóttinni — þó
ekki Bjama Fel., og varla er það Omar
Ragnarsson — og verður úr þessu mik-
iðmáL
Eins og fyrr segir verður myndin
frumsýnd sunnudaginn 17. mars og er
beðið eftir henni með miklum spenn-
Veðrið
Vaxandi suöaustanátt, viða
hvassviöri eöa stormur og rigning
siðdegis.
Veðrið hér
ogþar
ísland kl. 6 í morgun: Akureyri
léttskýjað 3, Egilsstaðir léttskýjað
3, Höfn léttskýjað 2, Keflavfkur-
flugvöllur léttskýjað 2, Kirkju-
bæjarklaustur skýjaö 0, Raufar-
höfri heiðríkt 0, Reykjavík haglél 2,
Sauöárkrókur léttskýjað 2, Vest-
mannaeyjar skúr 4.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
alskýjað 1, Helsinki þokumóða —6,
Kaupmannahöfri snjókoma 0, Osló
þokumóða 0, Stokkhólmur þoku-
móða 0, Þórshöfri ský jað 6.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve létt-
skýjaö 12, Amsterdam þoka 3,
Aþena léttskýjaö 13, Barcelona
(Costa Brava) léttskýjað 11, Berlín
þokumóða 4, Chicagó léttskýjað 1,
Feneyjar (Rimini og Lignano)
alskýjað 10, Frankfurt þokumóða
6, Glasgow skýjað 9, Las Palmas
(Kanarieyjar) léttskýjaö 18, Lond-
on léttskýjað 9, Los Angeles létt-
skýjað 12, Luxemborg skýjað 3,
Madrid skýjað 11, Malaga (Costa
Del Sol) léttskýjað 14, Mallorca
(Ibiza) skýjað 10, Miami léttskýjað
26, Montreal skafrenningur —9,
New York heiðríkt 1, París þoku-
móða 4, Róm alskýjað 13, Vín þoku-
móða 3, Winnipeg alskýjað —5,
Valencia (Benidorm) léttskýjað 12.
Gengið
1 Gengisskráning
7. MARS1985
Eining kL 12.00 Kaup Sola Tdgengi
Dolar 42,480 42.600 42,170
Pund 45.422 | 45,550 45,944
Kan. doBar 30.365 30,450 30,630
Dönskkr. 3,5115 33214 3,5274
Norskkr. 42816 4,3940 4,4099
Ssanskkr. 4,4181 4,4306 4,4755
Fi. maik 6,0539 62710 6,1285
Fra.franki 4,1063 4,1179 4,1424
Belg. franki 0,6243 0,6261 0,6299
Sviss. franki 14,7091 14,7507 143800
' Hol. gyini 11,0972 11,1285 11,1931
Vþýskt matk 12,5458 12,5812 123599
it. lira 0,02016 0,02022 0.02035
Austurr. sch. 1,7880 1,7910 12010
Port Escudo 02290 02296 02304
Spé. pasatí 02275 02281 02283
Japanskt yan 0,16263 0,16309 0,16310
irsktpund 39,082 39,192 39,345
SDR (sérstök 40,7531 40,8671
| (dráttanéttindi) 22032178’ 22124129
Sfmsvari v*gna ganglaskráningar 22190.
Bílasý ning
Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
iH INGVAR HEL< Sýningarsalurinn / Rau , 3ASON HF, Vagerði, mimi 33560.