Alþýðublaðið - 21.06.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.06.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðaðir í Fálkanum. festfirsiir tiarfliir steiibítir, sem hefir frosið, mjög góður, fæst í Kaupfélagl Reykj avíkiir Gamla bankanum. Munið að matvöruverzlunin Vou hefir ávalt mikið af vöru- birgðum útlendum og innlendum, nú kominn ekta rauður kandis. Alt er selt stórum ódýrara í sekkj- um og kössum heldur en vanalega þekkist hér í smákaupum. Talið við raig sjálfan um viðskifti, og gerið hin hagfeldu kaup á meðan birgðir endast hjá Qunnari S. Sígurössyni. — Von. Simi 448. Gasið. Gasið er opið allan daginn. Gasstöðin. Fulltrúaráðsfundur á miðvikudag' kl. 7^2. Æ.l|>ýOl0Lt>la dið er ódýrasís, íjðlbreyttasta eg bezta dagbUd laudsins. Kaup W það og lesið, p& getið þið aldrei án pess Terið. AlþbL er blað allrar alþýðu. Alþbl. kostar 1 kr. á mánuðl Ritstjóri og ábyrgSarmaöur; Ólafur Friðriksson. Prentsmiíjan Gutenberg. fack Londctt: Æflntýrl. rödd Jóhönnu sem kallaði, og Sheldon stöðvaði hest þvert yfir eyna, sem er griðarstór, var ástæðulaust að leggja of mikinn trúnað á hana. Gufuskipið Kommambo frá Sidney, stanzaði eina stund við Beranda, meðan það skilaði pósti og vörum, meðal annars trjánum og fræinu frá Jóhönnu. Minerva kom með kýrnar frá Nogi og Apostle, sem var á leið norður eftir, sendi bát í iand með appelsínu- og sítronutré. Og allar þessar vikur var stillilogn. Dögum saman hvildi kyrðin yfir spegilsléttum sjónum, en stundum straukst léttur vindblær um eyru manns, blær sem kom úr öll- um áttum. Landkulið á kvöldin var eini vindurinn sem kom reglulega, og þvi sáust seglskipin helzt bregða fyrir, og var alt of mikill asi á þeim að nota vindinn til þess, að þau stönsuðu. Loksins kom norðanvindurinn sem búíst hafði verið við svo lengi. Hann hamaðist 1 átta daga; við og við sljákkaði lítið eitt, en bráðlega hvesti upp aftur. Sheldon varð að hafa vakandi auga á húsunum, og Balesuna bólgnað svo mjög upp, að hann varð að láta alla verka' mennina fara í það, að verja bakkann, sem Jóhanna hafði minst á. Nú komu stillur aftur og einn dagirin lét Sheldon svertingjana eiga með sig sjálfa, tók byssu sína og reið af stað á dúfuveiðar. Tveimur stundum eftir að hann var farinn, kom einn húskarla hans hlaupandi, lafmóður, og sagði að Martha, Flibberty-Gibbet og Emly væru að koma. Þegar Sheldon kom inn í garðinn, sá hann í fyrstu ekkert, en þegar hann kom fyrir húshornið opnaðist útsýnið — sjórinu, þar sem Martha lá milli skipanna, sem með henni höfðu komið, sem nú var fult af nýráðn- um mannætum, sem biðu eftir skipunum. Vegna þess, að þeir höfðu allir á sér nýjar snjóhvítar mittisskýlur, sá hann að þeir voru verkamenn. Einn þeirra stóð einmitt í miðjum stiganum og var í þann veginn að snúa sér við til þess að hverfa aftur 1 hópinn, og annar gckk fram þegar kallað var upp nafn hans. Það var sinn og horfði á. Hún sat á pallskörinni milli Miinsters og stýrimanns hans, og öll höfðu þau langar pappírs- ræmur fyrir framan sig. Jóhanna spurði og skrifaði svörin 1 hina stóru rauðu verkamannabók Beranda. „Þú heitirr" spurði hún svertingjann, sem kom upp í stigann. „Tógari!" var svarið, og fylgdi því glott og forvitnis- egt augnatillit, því þetta var fyrsta sinn sem pilturinn ihafði séð hús hvfra manna. „Hvar áttu heima?“ „Bangoora." Enginn hafði tekið eftir Sheldon, sem enn þá sat á hestbaki. Svar svertingjans stóð ekki heima við það, sem stóð á ráðningalistanum, og urðu þrætur nokkrar, una Múnster kom öllu í lag. „Bangoora?" sagði hann. „Það er strandlengjan við Latta-vlkina. Hann er skráður sem Latti — sko, Tógari, Latta." „Ogu!“ hrópaði Jóhanna. Svertinginn fór og annar kom 1 hans stað. En þegat Tógari fór niður sá hann Sheldon. Það var í fyrsta skifti sem hann sá hest, og hann rak upp ógurlegt angistaróp og þaut eins og örskot upp tröppurnar. Á næsta augnabliki flýðu allir svertingjarnir í ofboði. Þjónamir glottu og kölluðu hughreystandi orð og skýr- ingar á eftir þeim, og loksins stöðvuðu þeir flóttann; aftur hópuðust nýkomnu mannæturnar saman og gutu augunum' efablandnar til ófreskjunnar. „Hæ,“ hrópaði Jóhanna. „Hvað á þétta að þýða, að hræða menn mína svona? Komdu hingað." „Hvernig líst þér annars á þá?“ spurði hún, þegar þau höfðu heilsast. „Og hvað segir þú um þetta?" sagði hún og benti á Martha. „Eg var orðin smeik um að þú hefðir yfirgefið plantekruna og að eg þyrfti að halda áfram með að koma verkamönnunum fyrir. Eru þeir ekki dásamlegir? Sérðu þann með klofna nefið þarna? Hann er sá eini, sem ekki er ættaður frá Poonga-Poonga; og svo átti að tclja mér trú um, að ekki væri hægt að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.