Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Page 4
44 Fermingargjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985. Fermingargjöfina færðu f Myndinni og Hnossi Glæsilegar gjafavörur í Hnossi. Sérkennilegar trévörur sem koma á óvart. Myndin og HflESS Opið frá kl. laugardaga sunnudaga 9-18 10-17 13-17 Dalshrauni 13, Hafnarfirði S. 54171 Við bjóðum Scandecor plaköt í úrvali. Myndir og mynda- rammar samkvæmt allra nýj- ustu tísku. Stórar myndir, litlar myndir, póstkort. Þú finnur myndina í Mynd- inni. ’CROSCOPE Smásjá Hér kemur rétta fermingargjöfin fyrir grúskarana. Smásjá er gjöf sem margir ungl- ingar yröu ánægðir með. Til dæmis er smá- sjá mjög sniðug gjöf fyrir stráka sem erfitt er að finna gjöf fyrir. Smásjáin kostar 4.300 krónur. Hjá Hans Petersen í Banka- stræti, Glæsibæ ogi Austurveri er auðvelt aö finna gjafir i öllum verðflokkum. , ÉÐB: ■ OSSS I x*®** M Tölvur Tölvan er nauðsynleg eign fyrir alla skólakrakka og því hentug fermingargjöf. Hjá Hans Petersen er hægt að velja um margar misfullkomnar tölv- ur á 750—1.800 krónur. Þær eru af gerðinni Sharp og eru mismunandi stórar og fyrirferðarmiklar. Tölva er góð gjöf hvort sem er fyrir stúlkurnar eða piltana. Diskmyndavélin er einstök Diskmyndavélin frá Kodak hefur nú þegar haslað sér völl og náð miklum vinsældum. Disk- filman er t.d. helmingi „hraöari" en venjulegar filmur. Diskmyndavélin er með sjálfvirku flassi sem metur hverjg sinni hvort þörf sé fyrir það. Diskmyndavélin er til f þremur stærðum í gjafa- kössum með tveimur ókeypis filmum. Vélin kostar frá 2.950 krónum. Unomat flöss Margir unglingar eru nú þegar komnir með mik- inn Ijósmyndaáhuga. Sumir þeirra eiga nú þegar refleksmyndavélar og þá er upplagt að gefa fiass í fermingargjöf. Hjá Hans Petersen fást hin viöur- kenndu Unomat flöss og kosta þau frá 1.530 krón- um upp í 3.700 krónur. Sjónaukar Það er alltaf vinsælt að gefa sjónauka f fermingar- gjöf enda er þar um mjög eigulegan hlut að ræöa. Unglingar hafa líka mjög gaman af að eiga sjón- auka. Hjá Hans Petersen eru sjónaukar til í nokkrum stærðum og kosta þeir frá 2.000 krónum og upp í 3.500 krónur. Yashica myndavél Hjá Hans Petersen er vissulega hægt að fá góðar myndavélar til, fermingargjafa, til dæmis Yashica MF2, sem kostar 2.990 krónur, og svo Partner sem kostar 4.800 krónur. Þetta eru mjög góðar myndavélar meösjálfvirku flassi og fyrir 35 mm filmur. Þú færð að sjálfsögðu einnig filmurn- ar og myndaalbúmin hjá Hans Petersen. HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S:20313 GLÆSIBÆR S:82590 AUSTURVER S:36161 Umboðsmenn um allt land

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.