Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Qupperneq 6
46 Fermingargjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985. GEFIÐ FERMINGARBARNINU GÓÐAR ÍSLENSKAR BOKMENNTIR Jón Thoroddsen Maður og kona Piltur og stúlka 595,20 595,20 LISTAVERKABj ÆKUR Þórarinn B. Þorláksson 1.116,00 Gunnlaugur Blöndal 992,00 HEIMILISHAND BÆKUR Jón Óttar Ragnarsson Næring og heilsa Næring og vinnsla 992,00 1.364,00 ÞJÓÐSÖGUR Skúli Gíslason Sagnakver 892,00 ÆVIf Séra Jón Steingrímsson Æfisagan og önnur rit 558,00 Theódór Friðriksson í verum I- II 992,00 LJÓE CUR Jónas Hallgrímsson Ritsafn 744100 Steinn Steinarr Kvæðasafn og greinar 744.00 Stefán frá Hvítadal Ljóðmæli 595,20 Þorsteinn Erlingsson Eiðurinn Þyrnar 496,00 595,00 Magnús Ásgeirsson Lióðasafn I-II 992,00 Hannes Hafstein Lióð og laust mál 496,00 Sigurður frá Arnarholti Ljóðmæli 496,00 Steingrímur Thorsteinsson Ljóðmæli 496,00 fef lls úsastíg 5 16837 Furuskrifborð á 5.490 krónur Þetta furuskrifborð á myndinni er með færanlegri borðplötu þannig aö hægt er að hækka hana og lækka eftir vild sem er mjög hentugt við vinnu. Borðið kostar 5.490 krónur og skrifborösstóllinn, sem er viö, 2.419 krónur. Þetta fæst í Furuhúsinu, Suðurlandsbraut 30. Stækkanlegt skrifborð Þetta skrifborö lætur kannski ekki mikið yfir sér en það er þó talsvert frábrugöið öörum borðum. Með einu léttu handtaki má auðveldlega stækka borðið þannig að vinnuplássið verður mun meira. Slíkt borð með þremur skúffum kostar 6.840 krón- ur. Borðið er úr eik. í Furuhúsinu eru til fleiri gerðir af skemmtilegum skrifborðum sem kosta frá 4.790 krónum. Fimax furuskrifborð Þetta nýtfskulega skrifborð er einkar létt og þægi- legt. Það er með rauðum fótum og því öðruvfsi en mörg önnur. Fimax skrifborð er 60X100 cm og kostar það 6.895 krónur. Stóll í stíl kostar 2.322 krónur og hillur 7.185 krónur. Ökklaskór með krossbandi Það má með sanni segja að hinir sívinsælu ökkla- skór fáist nú með margvíslegu lagi, til dæmis þessir, sem fást f skóversluninni Skæði, Laugavegi 74, sími 17345, en þeir eru ekki reimaðir heldur með krossbandi. Slíkir skór eru til í tískulitunum, svörtum og rauðum, og kosta 1.990 krónur. Eins og gömlu dansskórnir Þessir skór minna á dansskó herra úr gamalli bíó- mynd en þeir eru nú mjög í tísku. Skórnir eru til í gráum lit og eins og sést á myndinni eru þeir mynstraðir. Skórnir fást í stærðum 36—41 og kosta 1.395 krónur. Þeir eru jafnt fyrir stráka sem stelpur. Þaö er verslunin Skæði, Laugavegi 74, sími 17345, sem selur þessa skó. Fyrir stráka og stelpur Þessir skór á myndinni ganga jafnt fyrir bæði kynin og þeir eru fáanlegir í stærðum frá 36—41. Skórnir eru lágbotnaðir, reimaðir og til svartir og rauöir. Slíkir skór sem þessir eru níðsterkir og þægilegir, auk þess sem þeir eru mjög vinsælir í dag. Þeir kosta 1.650 krónur í Skæöi, Laugavegi 74, sími 17345. Ökklaskór í Skæði í versluninni Skæði, Laugavegi 74, sími 17345, er mjög fjölbreytt úrval af nýtískuskóm fyrir stráka jafnt sem stelpur, til dæmis ökklaskórnir vinsælu, eins og þessir á myndinni, sem eru fáanlegir gráir, svartir og rauðir og kosta 1.990 krónur. Svefnbekkur sem tekur breytingum Það má sannarlega segja að hann sé vel nýtanleg- ur, þessi furusvefnbekkur sem fæst í Furuhúsinu, Suðurlandsbraut 30. Svefbekkurinn er ágætis sófi á daginn en ef þörf krefur er með einu handtaki hægt að breyta honum í tvíbreitt rúm. Undir bekknum er hin ágætasta rúmfatageymsla. Óútdreginn er bekkurinn 90X200 cm en útdreginn er hann 120X 200 cm. Hægt er aö velja um fjórar gerðir áklæða. Veröið er 14.790 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.