Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Page 9
DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985. Fermingargjafahandbók 49 Gullhálsmen og lokkar Hjá Guömundi Þorsteinssyni, Bankastræti 12, er gífurlega mikið úrval af alls kyns fallegum gull- hálsmenum, til dæmis þessi á myndinni sem kosta frá vinstri: 1.450, 3.450, 3.750 og 930 krónur. Einnig eru eyrnalokkar fáanlegir í stíl og kosta þeir, taliö frá vinstri á myndinni, 1.375, 1.075, 2.280 og 1.790 krónur. Fermingargullhringir Fallegir gullhringir eru sígild fermingargjöf og margar ungar stýlkur fá fyrsta gullhringinn sinn á fermingardaginn. Hjá Guömundi Þorsteinssyni, Bankastræti 12, er mjög fjölbreytt úrval af falleg- um gullhringum sem kosta frá 760 krónum og upp í 6.000 krónur. Einnig fást dýrari hringir, t.d. meö demanti. Auðvitað eru herrahringirnir einnig til í úrvali hjá Guðmundi Þorsteinssyni. Falleg gullúr Þeir hjá Guðmundi Þorsteinssyni, Bankastræti 12, leggja áherslu á að bjóða upp á vönduö og góð fermingarúr. Hér á myndinni má sjá nokkur sýnishorn af þeim en það er herraúr frá Citizen á 5.765 kr., kvengullúr frá Seiko með grárri skífu á 4.840 kr., Citizen kvengullúr á 4.950 kr., og Seiko kvengullúr með leðuról á 5.630 krónur. Auk þessa er til mjög fjölbreytt úrval af öðrum fallegum úr- um á margbreytilegu verði. Fyrir herrann Hjá Guðmundi Þorsteinssyni, Bankastræti 12, er geysimikið úrval af ermahnöppum og bindisnæl- um fyrir herra. Slíkir gripir eru einmitt aftur komnir í tísku og eru ungu herramennirnir því spenntir fyrir slíkum gripum. Ermahnapparnir á myndinni kosta 1.250 krónur og bindisnælan 990 Bómullargólfmottur Stærö 70X140, kr. 485. Lundia hillur Fura, rauðar, svartar, hvítar eöa gráar, kr. 12.162. (Á mynd.) Góöargjafir *ít GRÁFELDURHF. Beykistóll í ýmsum litum, kr. 1.178—1.540. Borð í stíl, kr. 880. Mynd með ramma, kr. 418. WNGHOLTSSTR€TI 2 REYKJAVÍK 1.890 Hér er Nesco vasadiskó, japanskt gæðatæki með fullkomnum stereó hljómburði og fisléttum höfuötólum á aöeins 1.890.- í krónur. H;MVI!I 5.900 Hér kemur síöan fallegt CROWN útvarpskassettutæki með langbylgju, miðbylgju og FM-stereóbylgju, fjórum hátölurum, 5 watta hljómmögnun og auðvitað stereó hljóðnemum á aðeins 5.900,- krónur. i*' ib ism cé íiíiíí / • T T ♦'! uxm 7.900 Og enn eitt: CROWN 155; Næmt þriggja bylgu útvarpstæki, lausbyggðir tvlgeisla hátalarar, 10 watta stereó hljómmögnun, tenging fyrir höfuðtól, fullkomið kassettutæki. Góður gripur á aðeins 7.900.- krónur. 1 ÁRS ÁBYRGD 7DAGA REYNSLIITÍMI Sívaxandi framleiðsla og verslunarstarfsemi utan- landsdeildar NESCO og samkaup fyrir öll Norðurlönd gerir okkur kleift að bjóða þessi þrjú ferðatæki á mjög hagstæðu tilboðsverði. Á tækjunum er ennfremur eins árs ábyrgð, sjö daga reynslutími og greiðsluskilmálarnir eru aiar hagstæðir. Við vonum að þetta 50-daga-tilboð NESCO gerir sem flestum mögulegt að eignast vandað ferðatæki. ^STGR.Y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.