Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Síða 10
50
Fermingargjafahandbók
DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985.
Tölvuforrit fyrir Sinclair
Eitt sinn voru þaö tölvuspil, nú eru þaö tölvuforrit.
Tímarnir breytast og mennirnir meö og viö
verðum líklega aö haga okkur eftir því. Þess
vegna er hann Magni, Laugavegi 15, kominn meö
alla nýjustu leikina fyrir Sinclair Spectrum því
hann veit hvaö krakkarnir vilja. Slík tölvuforrit
kosta 590—990 krónur.
Möppur hjá Magna
Nú hefur hann Magni fengiö gífurlegt úrval af
leðurlíkismöppum sem krakkarnir eru mjög
spenntir fyrir. Þessar möppur eru með skrifblokk
og tölvu og eru til í mörgum geröum, bæöi meö lás
og án. Slíkar möppur kosta 1.857—2.213 krónur.
Þá er hann Magni, Laugavegi 15, sími 23011,
einnig meö seölaveski meö tölvu sem kosta 1.240
krónur.
Skemmtarar
Og fleiri forrit
Aö sjálfsögðu er þaö ekki bara Sinclairinn sem
hann Magni hugsar um því auðvitað á hann tölvu-
forrit fyrir Commodore sem kosta 490—990 og
fyrir Atari sem kosta 710—990 krónur. Leiktölvu-
forritin eru næstum farin að fljóta út úr hillunum
og enn er von á meiru. Þaö er því um að gera aö
koma og skoða leikjaúrvaliö.
Eterna gítarar
Þeir eru afburða góöir enda frá systurfyrirtæki
Yamaha, gírararnir Eterna. Auk þess aö vera
góöir eru þeir einnig á góöu veröi eöa frá 4.220
krónum. Eterna gítarar fást í hljóöfæraverslun
Poul Bernburg, Rauöarárstíg 16, sími 20111. Einn-
ig eru þar fáanlegir gítarar frá Yamaha.
Smáorgelin eru sífellt aö verða vinsælli enda um
afburða skemmtilegt hljóðfæri að ræða. Hjá Poul
Bernburg, Rauöarárstíg 16, er alveg ótrúlegt úr-
val af skemmturum eða smáorgelum eins og þeir
eru stundum kallaöir. Þeir eru meö ýmsum
tölvubúnaöi og sjálfsagt mjög spennandi að kynn-
ast þeim nánar. Skemmtararnir kosta frá 13.450
krónum og þeir eru að sjálfsögðu frá Yamaha.
Trommusett
Nú er tónlistaráhugi geysilega mikill meðal ungra
drengja og sérstaklega eru þaö hljómsveitirnar
sem heilla. Þess vegna biðja sjálfsagt margir
strákar um trommusett í fermingargjöf. Hjá
hljóöfæraverslun Poul Bernburg, Rauðarárstíg 16,
er geysimikið úrval af alls kyns trommusettum.
Byrjendatrommusett kosta frá 9.800 krónum og
þau eru aö sjálfsögðu frá Yamaha.
í útileguna
Geysir er verslun sem býöur upp á fjölbreyttar
fermingargjafir sem jafnframt eru nytsamar og
koma sér alltaf vel aö eiga. Bakpokar kosta
1.250—3.375 krónur, svefnpokar 1.350—1.795 krón-
ur, prímusar 1.345—2.495 krónur og pottasett
1.125 krónur. Hægt er að velja um mismunandi
gerðir af öllum þessum hlutum enda Geysir löngu
þekktur fyrir úrval sitt af útileguvörum.
Nytsamar töskur
Ferðatöskur fást í miklu úrvali í Geysi og þar á
meðal má finna margar geröir sem sérlega eru
heppilegar fyrir unglingana. Feröatöskurnar
kosta frá 1.300 krónum, skjalatöskur eru einnig
fáanlegar og kosta þær 895—3.100 krónur og
snyrtiboxin vinsælu kosta 1.575 krónur.
Fagraskógí
RITSAFN ) bindi
AÐ NORÐAN I-IV
Svartar fjaðrir
Kvæði
Kveðjur
Ný kvæði
í byggðum
Að norðan
Ný kvæðabók
I dögun
Ljóð frá iiðnu sumri
Síðustu ljóð
SÓLON
ISLANDUS I-II
IKRIT HI
Munkarnir á Möðruvöllum
Gullna hliðið
Vopn guðanna
Landið gleymda
MÆLT,
MÁL
Kr. 843,20 hvert bindi,
öll kr. 7.588,00.
Alborgunarkjör hjá forlaginu.
ijdgafdi
Veghúsastíg 5 sími 16837
SKALDSOGUR
HALLDÓRS
LAXNESS
VEFARINN MIKLI
FRÁ KASMÍR
kr. 520,80
SALKA VALKA
kr. 793,60
SJÁLFSTÆTT FÓLK
kr. 793,60
GERPLA
kr. 793,60
HEIMSUÓS
kr. 793,60
BREKKUKOTSANNÁLL
kr. 520,80
ÍSLANDSKLUKKAN
kr. 793,60
PARADÍSARHEIMT
kr. 558,00
BARN NÁTTÚRUNNAR
kr. 491,60
KRISTNIHALD
UNDIR JÖKLI
kr. 520,80
Ijdgofdl
Veghúsastíg 5
sími 16837
Litli Ijósálfurinn
er hinn „fullkomni" leslampi. Hann gefur góöa
birtu án þess aö trufla þann sem sefur viö hliöina,
er lítill og handhægur og hægt er að snúa bæði
armi og Ijósi. Hann getur bæði notaö 220 volta
straum og 4 rafhlöður. Af þessum sökum kemur
hann aö góðum notum nánast hvar sem er;
heima í rúmi, í útilegum og fyrir farþega í flug-
vélum, bílum og bátum.
Litli Ijósálfurinn kostar aðeins 798 krónur. Hann
er í vönduöum gjafaumbúðum sem eru í bókar-
líki. Innifalið í verðinu er hylki fyrir rafhlöður,
straumbreytir og aukapera. Þá er hægt aö kaupa
tösku aukalega á 110 krónur og spjald meö
tveimur aukaperum á 60 krónur.
Litli Ijósálfurinn fæst í Hildu, Borgartúni 22, auk
fjölda annarra verslana um allt land. Einnig er
hægt að fá hann sendan í póstkröfu með því að
hringja í síma 91-81699.