Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Síða 12
52
Fermingargjafahandbók
DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985.
AIWA ferðakassettutæki
Feröastereotæki eru ein vinsælasta fermingar-
gjöfin. Aiwa tækin hafa löngu sannaö gæöi sín og
hér er eitt uppáhaldstæki unglinganna. í þessu
tæki, sem fæst í Radfóbæ, Ármúla 38, sími 31133,
eru fjórir hátalarar. Þetta er veigamikiö tæki og
sómir sér vel sem stáss í unglingaherberginu. Þaö
kostar 16.980 krónur.
Með tveimur hátölurum
Hér er annaö Aiwa tæki sem er léttara í sér en hitt
tækið en þó mjög gott. Tækið er hvítt að lit og kost-
ar þaö 13.980 krónur. Aiwa tækin eru til í mörgum
stærðum og gerðum f Radíóbæ, Ármúla 38, sfmi
31133.
Radiotime frá Binatone
í Radfóbæ, Ármúla 38, er mikið úrval af vönduö-
um og sérstökum útvarpsvekjaraklukkum frá
Binatone, til dæmis þessi á myndinni sem kostar
þó aöeins 2.450 krónur. Þá er hægt að velja
klukku sem er eins og kubbur eöa aöra sem er
meö lampa. Útfærslurnar eru margar og veröiö
misjafnt.
D i. •
fXdOÍO
ARMÚLA 38 (Selmúla megini 105 REYKJAVÍK
SÍMÁR: 31133 83177 PÓSTHÓLF 1366
Fallegir á ungu dömuna
Fyrir fermingardrengina
Skóverslunin Ríma, Austurstræti 6, sími 22450, og
á Laugavegi 89, sími 22453, býöur gffurlegt úrval
af fermingarskóm á ungu stúlkurnar. Á myndinni
má sjá lágan skó meö ristarböndum sem er
fáanlegur svartur, rauöur og hvítur og kostar 890
krónur. Hann er teg. 98. Ökklaskórnir á myndinni
eru rauöir og kosta þeir 1.653 krónur. Ökklaskórn-
ireruafteg. 61.
I Rímu, Austurstræti 6 og Laugavegi 89, eru ekki
einungis skór á stúlkurnar því mikið er einnig til á
strákana. Á myndinni eru til dæmis t.v. herraskór
meö saum að framan og fást þeir svartir, grá-
brúnir og gráir og kosta 1.856 kr., þá eru
mokkasfnur sem fást grábrúnar og svartar og
kosta einnig 1.856 krónur og svo reimaöir skór
sem fást gráir og svartir og kosta 1.185 krónur.
Hlýjar
gjafir
í Rammageröinni er
hægt aö finna ótrúleg-
ustu gjafir sem allar
eiga það sameiginlegt
aö vera bæöi fallegar
og hlýjar. Ullarpeysan
á myndinni kostar 1.025
kr., húfa í stíl 305 kr.,
vettlingar 315 kr.,
væröarvoöir kosta frá
810—1.225 kr. og einnig
eru fáanlegar hinar
vinsælu, útskornu
gestabækur sem alltaf
eru vinsælar gjafir á
merkisdögum.
Refa- og
úlfaskott
Slík skott eru mjög í
tfsku þessa dagana og
Rammagerðin getur
boðið þau á mjög góöu
verði. Refa- og úlfa-
skott kosta 1.385—2.395
krónur og einnig eru
fáanleg sams konar
ennisbönd sem kosta
840 krónur — sannar-
lega góð gjöf sem
aldrei fer úr tísku.
Rammageröin sendir
hvertá land sem er.
Þessir lampar eru handunnir og framleiddir af
Helga Björgvinssyni og hafa þeir vakiö mikla
athygli. Lamparnir eru til í nokkrum gerðum og
stæröum og fást þeir hjá Lýsingu, Laugavegi 67,
sími 22800. Kúlulampinn kostar 1.040 krónur,
lampinn f miðið kostar 1.280 krónur og lampinn til
vinstri kostar 1.040 krónur. Það má meö sanni
segja að þetta séu öðruvfsi lampar og þar af leið-
andi mjög skemmtilegir.
Fyrir hvert stjörnumerki
í snyrtivöruversluninni Bonný, Laugavegi 35, sími
17420, fæst ilmúði sem er meö mismunandi lykt
eftir því í hvaöa stjörnumerki fermingarbarnið er
-fætt. Ilmvatnið er f glæsilegu glasi og kostar það
1.975 kr. Á þaö er sföan hægt að fá fyllingu. Leður-
hanskar kosta 1.395 kr., semalfufestar 490 kr.,
armand 345 kr. og lokkar 395 krónur.
Hjá Helga Guðmundssyni úrsmiö, Laugavegi 82,
sími 22750, er geysimikið úrval af skemmtilegum
og nettum vekjaraklukkum sem henta einmitt
smekk unga fólksins. Þessar klukkur eru til í
flestum tfskulitunum. Til vinstri á myndinni er
klukka með loki þar sem er spegill og kostar hún
1.660 kr., þá klukka sem sama er hvort er látin
standa uppi eöa liggja og kostar hún 1.125 kr., og
svo er lítil kfukka meö loki sem kostar 780 krónu*\
Falleg og vönduð gullúr eru sígild fermingargjöf,
enda eignast unglingarnir gjarrun sitt fyrsta
vandaða úr á fermingardaginn. 'fjá Helga
Guömundssyni úrsmið, Laugavegi r mi 22750,
er mikiö úrval af fallegum gullúrum f 1 r /mingar-
gjafa. Slík úr kosta 3.000—9.000 krónnr. t'innig er
hægt að fá tölvuherraúr allt frá 990 krónu.n. Helgi
leggur þó meiri áherslu á góöu úrin.
Myndir hjá Hirti
Verslunin Hjá Hirti, Laugavegi 21, sími 14256,
býöur upp á glæsilegt úrval af myndum til
fermingargjafa, til dæmis myndir í stærðinni
40X50, sem unglingarnir eru mjög hrifnir af, á
aöeins 80 krónur. Rammi fyrir slíka mynd kostar
236 krónur. Mjög mikiö úrval er til af plakötum og
myndum af átrúnaöargoöunum. Hjörtur sendir í
póstkröfu um allt land.