Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Síða 13
DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985. Fermingargjafahandbók 53 Beggja-atta, ja beggja-atta (auto reverse stereo vasadiskó frá Sansui — eitt hið minnsta sen sést hefur — með fisléttum, stillanlegum heyrnar tólum, fæst núna í Faco. Tækið hefur einnic stefnustilli og stefnuljósmerki (auto reverse switch ing/L.E.D. indicator). Verðið á þessu frábæra vasadiskói er: 2.990,00. SajrsuL í 15 ár. Útsölustaðir úti á iandi: Vöruhús KEA, hljómdeild, Akureyri. Skagaradíó, Akranesi. Hljómval, Keflavík. SajisruL Fermingarfötin f rá Faco DA—T550 frá Sansui Samstæðan sem hefur allt Fyrir 29.600 krónur (stgr.) í FACO færðu DA — T550 samstæðuna frá SANSUI: magnara, stereo- útvarp, spilara, kassettutæki, skáp og hátalara (S311). DA—T550 er samstæða sem þolir samanburð. Lestu eftirfarandi og gerðu sjálfur samanburð. • Útlit: Svört samstæða ogdökkbrúnnskápur með reyklituðu gleri. •2x35 vatta (rms) magnari sem afgreiðir bjögunina þannig að hún heyrist ekki. Tölvu- stýrða valkerfið (compu-selector system) gerir notkun DA—T550 bæði hentuga og hraða: eng- in þörf að hreyfa takka á magnara til að stilla milli tækja, þú setur arminn á plötuna eða spilar kassettu og útvarpið þagnar sjálfkrafa. Sannköll- uð Sansui-þægindi. • Tölvustýrða Quartz—PLL útvarpið er lika í takt við tímann, með hárnákvæma rafeindaleitun og hárnákvæmt rafeindaminni. Það geymir allt upp í 12 stöðvar, 6 á FM og 6 á mið- og lang- bylgju. Sem sagt, ein snerting og stöðin er kom in. Reyndar geymist síðasta stöðin alltaf inni þannig að þegar plötuspilarinn eða kassettutæk- ið hættir þá kemur hún sjálfkrafa í gegn kristal- tær. Tónlistin hættir aldrei í DA—T550. • IMútímalegur plötuspilarinn í DA—T550 er með beindrifsmótor, sem tryggir hraðanákvæmn- ina, og léttan og beinan arm sem fer til baka um leið og spilarinn slekkur á sér. • Kassettutækið fullkomnar svo samstæðuna. Full-logic færsla, snertitakkar, sjálfvirk upptaka og dolbykerfi sem afgreiðir suðið. Og ekki má heldur gleyma að hægt er að tengja annað kassettutæki við DA—T550 og sömuleiðis laser- spilara. Já, nýja samstæðan frá Sansui hefurallt: gæði, þægindi og útlitið, sem ekki verður lýst. Faco býður ekki bara góða samstæðu heldur einnig góðan samning. Samstæðan sjálf er heldur ekki föst, þú getur fengið hana án skáps og valið á milli hátalara, við miðum við S311, 2way 40 vatta hátalara í verðinu okkar. Gerðu samanburð eða, sem er enn betra, líttu inn í Faco. Sjón og heyrn er sögu rikari. HUÓMTÆKJAVERSLU LAUGAVEGI89 s. 13008. Á hana Þessi fallega dragt er ein- mitt eins og ungu stúlkurn- ar vilja. Dragtin kostar 3.590 krónur en auk hennar býður Faco upp á margar gerðir af fallegum ferm- ingarfötum. Skyrtan kost- ar 990 krónur og bindi 250 krónur. Þú getur meira að segja fengið skóna í Faco en þeir kosta 1.190 eins og þessir á myndinni. Á hann Þessi fallegu jakkaföt, sem fást í Faco, eru einkar smekkleg enda hafa þau vakið mikla athygli. Jakka- fötin kosta 3.990 krónur, skyrtan 990 krónur og bindi 250 krónur. Faco býð- ur jafnan upp á mjög vand- aðan fatnað á mjög góðu verði. Einstætt vasadiskó frá Sansui TÍSKUVERSLUN LAUGAVEGI37 s.12861

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.