Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Qupperneq 15
DV: FIMMTUDAGUR 21i MARSI985.
Fermingárgjáfahándbók
•'£55
Sanyo samstæðan
Það þarf ekki mikið pláss í herberginu til aö koma
fyrir Sanyo hljómtækjasamstæðunni því hún er
ákaflega létt og fyrirferöarlítil þó kraftur sé í
henni. Útvarpið er með þremur bylgjum, magn-
arinn er 2X15 sínusvött, tón jafnari fylgir og tvöfalt
kassettutæki með ALC sjálfvirkum hæðarstilli í
upptöku, plötuspilarinn er reimdrifinn og hátal-
arnir eru tveir. Samstæðan ískáp kostar þó aðeins
24.689 krónur miöað við staögreiöslu.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suöurlandsbraut 16 Simi 9135200
Frá Hutschenreuther
Þessir fallegu, hvítu postulínsvasar eru frá hinu
heimsþekkta þýska fyrirtæki Hutschenreuther.
Þeir fást í Corus, Hafnarstræti 17, og er sérlega
skemmtiiegt að gefa þá með einni rós í. Vasarnir
kosta, frá hægri á myndinni, 368, 536, 432 og 491
krónu.
Þýskt gler
Kertastjakar eru alltaf mjög skemmtileg gjöf og
þá ekki síst ef þeir eru vandaöir eins og þessir sem
fást í versluninni Corus, Hafnarstræti 17. Verðið er
líka við allra hæfi því þeir kosta frá aöeins 321
krónu.
Keramiklampar
í versluninni Corus, Hafnarstræti 17, er mjög fjöl-
breytt úrval af fallegri gjafavöru, t.d. fást þar
enskir keramiklampar með hvftum skermi og
kúlulampar. Þessir lampar eru einnig á góðu
verði. Það er upplagt að gefa fermingarbarninu
nytsaman hlut í herbergið og þá sakar ekki að
hann sé vandaður.
Kertakúlur
Þessar skemmtilegu
kertakúlur úr gleri fást
í versluninni Corus,
Hafnarstræti 17. Þær
geta hangið niöur úr
loftinu, ein eða fleiri
saman, eða f glugga.
Þessar kúlur eru mjög
fallegar og skemmti-
legar þegar búið er að
kveikja á kertum í
þeim. Þær kosta 423
krónur.
Plattar með
stjörnumerkj-
um
Er ekki upplagt að
gefa fermingarbarninu
stjörnumerkjaplatt-
ann? Hann er einstak-
lega vandaður, hann-
aður af listamanninum
Ole Winther. Plattinn
er kókosblár að lit
með ekta gyllingu.
Hann fæst í Corus,
Hafnarstræti 17, og
kostar 1.180 krónur.
Trúðar frá
Bangkok
Þessir trúðar eru langt
að komnir en láta þó
ekki á sér sjá nokkra
þreytu. Þessir trúðar
eru nýir á markaönum
og fást aöeins í Corus,
Hafnarstræti 17. Trúð-
arnir eru mjög vandaö-
ir, t.d. eru þeir með
liðamótum. Þeir eru til
hvítir, svartir og gráir
og kosta 1.090—2.024
krónur.
CORUS
Kápur — jakkar — buxur — pils
í versluninni Kápunni, Laugavegi 66, sfmi 25980,
er mjög mikið úrval af fallegum kápum. Sérstak-
lega eru skemmtilegir fermingarjakkarnir í Ijósu
litunum sem svo mjög eru vinsælir nú. Jakkarnir
eru stórir og víðir, eins og ungu stúlkurnar vilja
hafa þá, en þó mjög léttir og þægilegir. í kápunni
geta mömmurnar og ömmurnar einnig fengið sér
fallega kápu fyrir fermingarnar. Léttar og falleg-
ar kápur fyrir jafnt ungar stúlkur sem þær eldri
fást í Kápunni.
Sanyo ferðastereotæki
Þetta ferðastereotæki, sem er með lausum hátöl-
urum, er með fjórum útvarpsbylgjum, 2X5,5
sfnusvött og með tónjafnara. Tækið, sem er
glæsilegt á að líta, kostar 12.065 krónur. Hjá
Gunnari Ásgeirssyni er gffurlegt úrval af góðum
ferðastereotækjum á mjög góðu veröi.
LAUGAVEGI 66
Husqvarna saumavélin
Nú er f tísku að sauma, jafnt hjá ungum sem þeim
eldri. Saumavél í fermingargjöf er því ekki fráleit
hugmynd, enda er slík gjöf framtíðareign. Hus-
qvarna saumavélin, sem fæst hjá Gunnari Ás-
geirssyni, er til í mörgum gerðum og alveg frá
12.000 krónum. Optima 190 kostar 16.587 kr. og Op-
tima 150 kostar 13.753 krónur.