Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Page 18
58
Fermingargjafahandbók
DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985.
Danskir skrif borðsstólar
Þeir hjá Kristjáni Sig-
geirssyni eiga ósköpin
öll af góðum skrifborðs-
stólum, bæði meöog án
arma, allt frá 3.800
krónum. Þessir stólar
eru mjög léttir og þægi-
legir og eru fáanlegir f
mörgum litum. Ungl-
ingarnir vilja eiga
vandaða stóla viö skrif-
borðið og þess vegna
kemur þessi vel til
greina.
Sacco stóllinn
Hann er alltaf jafnvin-
sæll, Sacco- grjónastóll-
inn frá Kristjáni Sig-
geirssyni, Laugavegi.
13. Þaö stendur heldur
enginn auöveldlega
upp úr honum aftur.
Sacco- grjónastóllinn er
til í sjö litum og kostar
4.105 krónur. Hann er
tilvalinn í unglingaher-
bergið eða í sjónvarps-
herbergið.
Túpuvinnuljósið
Þetta túpuvinnuljós, sem fæst hjá Kristjáni Sig-
geirssyni, hefur slegið öll met, enda þykir það með
eindæmum gott vinnuljós, auk þess að vera
smekklega hannað. Túpuvinnuljósið er til f mörg-
um litum og er á stöðugum borðfæti. Slíkt Ijós
kostar 3.622 krónur.
KRISTJflfl
SIGGEIRSSOn HF.
LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870
Skatthol úr eik
Skatthol eru alltaf
vinsæl fermingargjöf
ár eftir ár.HjájKristjáni
Siggeirssyni fæst þetta
skatthol, sem er með
fjórurh skúffum, auk
þriggja Iftilla. Þá er
skattholið, sem er úr
eik, með læstum hlera,
en það er einmitt eins
og ungu stúlkurnar
vilja hafa það. Verðið
er 9.930 krónur.
Hann er alltaf vinsæll
Það er nú svo skrítið, og þó kannski ekki, en kúlu-
lampar ætla að verða í fyrsta sæti enn eitt áriö
hvaö vinsældir snertir. Undanfarin fimm ár hafa
kúlulampar verið í efsta sæti vinsældalistans og
ætlar að vera erfitt að láta þá víkja úr þvf sæti. í
Handraöanum, Austurstræti 8, sími 14220, er
geysimikið úrval af slíkum lömpum, t.d. eins og
þessi á myndinni, en hann kostar 1.590 kr.
Kúlulampi og gríma
í versluninni Handraðanum, Austurstræti 8, sími
14220, leynist ýmislegt skemmtilegt til gjafa, t.d.
kúlulampi í svörtum lit og grfma í stíl. Ungling-
arnir eru mjög hrifnir af þessu hvoru tveggja.
Bæði lampann og grfmuna er einnig hægt að fá í
hvítu. Þessir hlutir eru íslenskir og mjög vandað-
ir. Lampinn kostar 1.260 og grfman 398 kr.
Spariskór
Hér á myndinni eru sérlega vandaðir og góðir
spariskór sem fást í versluninni Hvannbergsbræö-
ur, Laugavegi 71. Skórnir með hærri hælnum
kosta 1.620 krónur og eru fáanlegir rauðir, hvítir
og bláir. Skórnir með lægri hælnum kosta 1.620
krónur og eru einungis fáanlegir svartir.
Fermingarskórnir
Ungu stúlkurnar kunna að meta látlausa, lág-
botnaða skó og þess vegna bjóða Hvannbergs-
bræður upp á mjög mikið úrval af slíkum skóm.
Til vinstri á myndinni eru skór sem fáanlegir eru
hvftir og svartir og kosta 1.085 krónur, í miðið eru
skór sem einnig kosta 1.085 krónur, hvítir og svart-
ir, og til hægri eru skór sem fást rauðir, brúnir og
bláir og kosta aðeins 960 krónur.
——^oiair og kosiö aoeins you Kro
zJlvann6ergs6raAur
Skáktölvur
Skákáhugi meöal íslendinga er alveg einstakur og
þá kannski ekki sfst hjá unglingunum. Skák-
áhugamanninn dreymir líklega helst um skák-
tölvu í fermingargjöf og þær eru fáanlegar í
mörgum gerðum hjá Skákhúsinu, Laugavegi 46,
sími 19768, til dæmis þessar á myndinni sem eru
Novag Presto á 5.866 kr. með snertiborði og SC 2 á
5.400 krónur. Skákklukkur kosta 1.365—4.750
krónur. Allt fyrir skákmanninn fæst f Skákhúsinu
og er auövitað sent í póstkröfu.
Æfingaskór
Þó að strákarnir fari ekki til kirkju á æfingaskóm
þá eru þeir allmargir sem ekki vilja sjá ööruvfsi
skófatnað. Hjá Hvannbergsbræðrum fást þessir
góðu æfingaskór á mjög góðu verði. Til vinstri á
myndinni eru gráir skór sem kosta aðeins 670
krónur og til vinstri eru leðurskór sem eru hvítir
og kosta aðeins 795 krónur. Þessir skór eru fáan-
legir í stærðum frá 36—46.
Fyrir strákana
Þessir fallegu herraskór eru tilvaldir fyrir
fermingardrengina. Þaö eru svartir skór meö
spennu sem kosta 1.630 krónur og gráir, reimaöir
skór sem einnig kosta 1.630 krónur. Þessir skór
fást f stærðum 40—46. Hjá Hvannbergsbræðrum
er geysilega mikiö úrval af vönduöum og góðum
herraskóm á góðu verði.
Sandalar
Hér eru á ferðinni splunkunýir skór hjá Hvann-
bergsbræörum, Laugavegi 71. Það eru sandalar
sem eru fáanlegir í stærðum frá 28—41. Sandal-
arnir eru hvftir og svartir og kosta 695—820
krónur. Hjá Hvannbergsbræörum er geysimikið
úrval af fallegum kvenskóm fyrir fermingarnar.