Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Page 19
DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985. Fermingargjafahandbók 59 SERVERSLUN C^>TÖLVUÁHUGAFÓLKS. ^ HEIMILISTÖLVUR-LEIKTÖLVUR TÖLVUBÆKUR-TÖLVUTlMARIT HUGBÚNAÐUR OG ÝMISS ANNAR AUKABÚNAÐUR FYRIR TÖLVUR. fKV Bókabúð >^>Braga V/HLEMM, SIMI. 29311 _ LÆKJARGÖTU 2, SÍMI: 621133 Sendum í póstkröfu maawii Spectravideo SV-328 80 K, - kr. 10.960 stgr. Spectrum 48 K, kr. 5.450 stgr. Commodore 64 64 K, kr. 12.750 stgr. Loksins Armstrad Örtölva, Z80A 4MHZ 64K RAM, þar af 42K fyrir not- endur, 32K ROM 640 x 200 teiknipunktar. 27 litir. 20,40,80 stafir í línu. BAUD hraði á segulbandinu 1000 og 2000. Tengi fyrir diskdrif. Centronics prentari. Stýri- pinnar, stereo, viðbótar RAM og ROM. Innbyggt segulband. Innbyggðir hátalarar. Fullkomið lyklaborð með sér- stökum númeralyklum. 12 forritanlegir lyklar. Með diskdrifum fylgir CP/M stýrikerfið og DR LOGO for ritunarmálið. Úrval af forritum. Verð kr. 19.980, Hvítar steinstyttur Þessar steinstyttur, eins og eru á myndinni, fást í versluninni Kúnst, Laugavegi 69, sími 16468, og þær hafa vakið mikla athygli. Þessar styttur eru til í mörgum gerðum og kosta allt frá 300 krónum. Sérstaklega hefur styttan Parið veriö vinsæl hjá unga fólkinu. Hvítir vasar og kúlulampar FERMINGARGJÖFIN í ÁR Rúm m/útvarpi, klukku, segulbandi, bókahillu, rúmfataskúffu og dýnu. EFNI: BEYKI VERÐ KR. 24.200. ÁKLÆÐI: RÚSKINNSLÍKI HVÍTLAKKAÐ. VERÐ KR. 19.900. ÚTSÖLUSTAÐIR: Vörubær — Akureyri Húsprýði — Borgarnesi Höskuldur Stefánsson — Neskaupstað Húsið — Stykkishólmi Seria - isafirði Bústoð - Keflavik í versluninni Kúnst, Laugavegi 40, sími 16468, er mjög mikið til af fallegum fermingargjöfum. Hvítir vasar, t.d. fyrir þurrskreytingar eins og á myndinni sem eru mjög vinsælir hjá ungum stúlk- um, kosta 385 kr. og kúlulampi með plíseruðum skermi kostar 1.285 kr. Kúlulampar eru einnig til á verði frá 1.010 krónum í Kúnst. „Rúm"-bezi(i verzlunlandsins INGVAR OG GYLFI I GRENS ASVEGI 3 T08 REYKJAVIK. SIMI 81144 OG 33b30 Sérverzlun með rúm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.