Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Síða 22
62
Fermingargjafahandbók
DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985.
Fyrir Ijósmyndaáhugamanninn
í Fótóhúsinu, Bankastræti, sími 21556, er mikiöúr-
val af öllu sem til þarf fyrir Ijósmyndaáhuga-.
manninn. Má þar nefna myndavélar, flöss, þrífæt-
ur og töskur, einnig sjónauka og myndaalbúm. Þá
eru á boðstólum filmur og auövitaöframköllunin.
Keramiklampar
Þessir eru alltaf vinsælir til fermingargjafa.
Lampi meö plíseruöum skermi og kostar aðeins
858 krónur og fæst í mörgum litum og meö slétt-
um skermi á 1.462 krónur. í Borgarljósum, Skeif-
unni 8 og Hverfisgötu 32, er mjög mikið úrval af
fallegum blorðlömpum eins og fermingarbörnin
vilja einmitt hafa þá.
Mefl
pennastatífi
Þessi lampi er einkar
hagkvæmur á skrif-
borðið því auk þess aö
gefa góöa lýsingu er
hann ágæt hirsla fyrir
smádót, penna og ann-
aö slíkt. Þessi lampi er
til hvftur, rauöur og
brúnn og kostar 850
krónur. Hann er einnig
til með þunnum, stöö-
ugum fæti án penna-
statífs og kostar þá 950
krónur. Lampinn fæst í
Borgarljósum, Skeif-
unni 8 og Hverfisgötu
Værðarvofl með skjaldarmerki
Þetta er þaö nýjasta og á sennilega eftir aö slá f
gegn: glæsileg væröarvoö með íslenska skjaldar-
merkinu. Slíkt teppi kostar þó aðeins 1.245 krónur.
Hjá Framtíöinni, Laugavegi 45, sími 13061, er
sannarlega mikið úrval af fallegum værðarvoðum
á allt frá 750 krónum; mismunandi stærðir,
munstur og þykktir. Aö sjálfsögðu er sent hvert á
land sem er.
Með f æranlegum skermi
Þessi lampi er mjög skemmtilegur aö því leyti að
hann er fallegur á boröi og auk þess er hægt aö
færa hann til eftir því sem hentar best og þangað
sem Ijósiðá aðskína. Hinn stærriá myndinni ertil
svartur og hvítur og kostar 750 krónur. Minni
lampinn er til rauöur og brúnn og kostar 625 krón-
ur. Þeír fást f Borgarljósum, Skeifunni 8 og
Hverfisgötu 32.
Með sparnaðarperu
Þessi glæsilegi skrifboröslampi hefur margt fram
yfir aöra lampa. Hann lýsir einstaklega vel og er
því mjög gott vinnuljós en auk þess er hann meö
sparnaðarperunni sem lýsir eins og 75 vött en eyð-
ir eins og 11 vött. Lampinn er til brúnn, hvítur og
svartur og kostar 1.695 krónur. Hann fæst í
Borgarljósum, Hverfisgötu 32 og Skeifunni 8.
Þetta sérkennilega pokamunstur hefur vakiö
mikla athygli, enda dálftið sérstætt. Pokavasinn
kostar 890—1.495 krónur meö skerminum, mynda-
ramminn kostar 1.134 krónur og baukur 305
krónur. Einnig er hægt aö fá ýmislegt fleira í
pokamynstrinu vinsæla. Þaö fæst í versluninni
Marellu, Laugavegi 41, sfmi 11754.
Einnar rósar vasar
Hjá Marellu, Laugavegi 41, sfmi 11754 er mikið úr-
val af fallegum einnar rósar vösum, til dæmis
flöskuvasar f tveimur stærðum á 345 og 365 krónur
og ferkantaðir í þremur stæröum á 257, 336 og 378
krónur. Þá eru skórnir alltaf sígildir til að skreyta
og eru þeir til í fimm gerðum og kosta 332—350
krónur.
Fyrir þær ungu stúlkur, sem hafa gaman af
handavinnu, er tilvaliö að kaupa smyrna vegg-
myndir. Smyrna er skemmtileg handavinna og
eru til margar mismunandi myndir. Hesturinn
kostar 1.898 krónur en húsiö 3.414 krónur. Þessar
myndir ásamt mörgum fleiri fást í Hofi, Ingólfs-
stræti l,sími 16764.
Silfur- og
gullplötur
Þaö er alltaf vinsælt að
gefa fallega silfur- eöa
gullplötu í fermingar-
gjöf og ekki er síðra ef
upphafsstafir þiggjand-
ans eru á meninu. í
Gullhöllinni, Laugavegi
72, sími 17742, er mikið
til af fallegum silfur- og
gullplötum fyrir herra
og dömur. Silfurplötur
kosta 350—700 krónur
og gullplötur 700—2.000
krónur.
c€ju(l
LAUGAVEGUR 72 - 101 REYKJAVÍK ■
Demantshringar
Gullhöllin býður fallega demantshringa fyrir
fermingardömuna. Allir eru hringarnir 14 kt. og
hringarnir á myndinni eru meö fjögurra punkta
demanti. Verðiö er frá 3.500 krónum. Þessir hring-
ar eru handsmíöaöir og er að sjálfsögðu hægt aö
fá þá í öllum verðflokkum hjá Gullhöllinni, Lauga-
vegi 72, sími 17742.
Hitatchi Superbass
Þetta er nýjasta og glæsilegasta Hitatchitækiö og
alveg glænýtt á markaönum. Tækiö er ótrúlega
aflmikiö, eöa 22 vött, enda meö þremur hátölur-
um. Það má með sanni segja aö þetta sé
fermingargjöfin í ár frá Vilberg og Þorsteini,
Laugavegi 80, si'mi 10259. Og tækiö kostar aðeins
12.500 krónur.