Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Síða 23
DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985. Fermingargjafahandbók 63 Á f ermingar- borðið Þau í versluninni Blóm og kerti, Austurstræti 1, sími 28610, sérhæfa sig í fallegum kertum, servíettum og blóma- hringjum og auövitaö er hægt aö fá allt f stíl. Servíettur kosta 85, 105 og 130 krónur, blóma- hringir 70—300 krónur og kerti 15—80 krónur. Einnig fást kerta- stjakar í miklu úrvali og kostar sá lægri á myndinni 285 kr. og sá stærri 355 kr. Stjaki fyr- ir sver kerti kostar 363 krónur. Fermingar- og bænaplattar Þaö er alltaf vinsælt aö gefa fermingarbarninu platta úr handmáluöu postulíni. Á þá er hægt aö fá hinar ýmsu áletranir. Slíkur gripur minnir á þenn- an mikla dag. Af úrvalinu í Blómum og kertum, Austurstræti 1, sími 28610, má nefna sérhannaöa fermingarplatta og bænaplatta í sömu stærö og kosta þeir 1.200 krónur. Á bænaplattann er ritað Faðir vor. Minni bænaplattar eru einnig til og kosta þeir 550 kr., til dæmis meö æðruleysisbæn- inni. Kökukefli með hamingjuuppskrift kostar 1.800 kr., bók 750 kr. og skór 450 kr. Fermingarkertin vinsælu í versluninni Blóm og kerti, Austurstræti 1, sími 28610, fást þessi skemmtilegu fermingarkerti í nokkrum stæröum. Hægt er að setja á þau mynd af fermingarbarninu, auk þess sem hægt er að fá áletrun á þau. Þessi kerti eru tilvalin á fermingar- borðið eöa sem fermingargjöf og þau kosta aðeins 375—505 krónur. GEFURÞÚ FERMINGARGJÖF Tískuskór á strákana Skóverslunin Skóver, Laugavegi 100, sfmi 19290, sérhæfir sig í herraskóm og er þvf geysilegt úrval af góðum og fallegum herraskóm þar á boðstól- um. Á myndinni er aðeins li'tið sýnishorn: Ökkla- herraskór frá Puffins svartir á kr. 1.695, lágir, reimaöir skór, einnig svartir á 1.487 krónur og litl- ir, reimaöir, í st. 30—38, sem kosta frá 1.050—1.120 kr. Þessir skór eru fáanlegir svartir og gráir. Fermingarúrin hjá Hermanni Hermann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3b, er löngu þekktur fyrir úrval sitt af fermingarúrum. Hann hefur allar geröir, jafnt gull sem stálúr, fyrir dömur og herra. Hægt er að fá úr allt frá eitt þúsund krónum og upp í tólf þúsund hjá Her- manni og nánast allt þar á milli. Einnig fæst þar mikiö úrval af gull- og silfurskartgripum. Fermingarskór í Skóseli Ungu stúlkurnar eru mjög hrifnar af uppreimuö- um skóm og svo viröist einnig ætla aö vera nú fyrir fermingarnar. Ökklaskórnir á myndinni eru sléttbotnaöir og fáanlegir svartir, gráir, rauöir og Ijósir og kosta 1.790 kr„ ökklaskór meö hæl kosta 1.945 kr. og eru fáanlegir í svörtum, rauðum og Ijósum lit. Lágu skórnir fást hins vegar hvítir, svartir og rauðir og kosta 1.060 krónur. Þessir fermingarskór fást í Skóseli, Laugavegi 44, sfmi 21270. IAR? Ef svo er,þá viljum vid benda þér á ad værdarvoðir okkar eru vin- sælar fermingargjafir. Værðarvoð er hlý og mjúk, og til margra hluta nytsamleg - sem rúm- ábreiða, til þess að halla sér undir þegar komið er inn úr kuldanum, og til þess að bregða yfir sig og halda á sér hita í útilegum - svo nokkur dæmi séu nefnd. VÆRÐARVOÐ- FERMINGARGJÖFIN SEM HLÝJAR. /4lafoss- búöin Vesturgötu 2 simi 13404 II 15 u

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.