Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Qupperneq 26
'••66
Fermingargjafahandbók;
ÐV.PIMMíTUDAGUH 21.MÁRSÍ8Ö5.
t
sr
r,i
Sambyggt tæki
frá
SABA
Þetta fallega sam-
byggða tæki er frá hinu
viöurkennda vestur-
þýska fyrirtæki Saba.
Þetta er plötuspilari,
magnari, útvarp og
kassettutæki meö
tveimur lausum hátöl-
urum. Magnarinn er
2X20 vött. í skáp kost-
ar þessi samstæða
19.800 krónur en án
hans 17.800 krónur. Þaö
er engin spurning um
gæðin frá Saba. Þetta
merki fæst nú hjá Ljós-
myndavörum í Skip-
holti 31.
Furugólflampar
Þessir skemmtilegu
gólflampar fást hjá
H.G. Guöjónssyni,
Suöurveri, og er hægt
að hækka þá og lækka.
Þessir lampar eru til í
mörgum gerðum og
kostar þessi á mynd-
inni 2.440 krónur.
Skermarnir eru meö
hörlit, sem er mjög
vinsælt í dag, sér-
staklega hjá unga
fólkinu. Einnig fást
aðrar geröir af gólf-
lömpum.
Rúmsamstæða
Tekk, 200X90 cm meödýnum, kr. 15.700.
Beyki, 191X92 cm meödýnum, kr. 15.700.
StlKahlia 45—47 • SuBurveri - Reyklavík - Síml 37637 82088
Stereobekkir — vieobekkir
Margar gerðir —
gott verð
„Joker" skrifborðin eftirspurðu eru væntanleg í byrjun apríl.
Húsgögn og Suðurlandsbraut 18.
innréttingar Sími 686900.
Skartgripir
í Úr-vali
Hafnfirðingar þurfa
ekki aö leita langt til að
finna fallega skartgripi.
Verslunin Úr-val hefur
nú fært sig um set á
Strandgötunni og er nú
númer 37 viö þá götu.
Þar er geysilega mikið
úrval af fallegum gull-
festum frá 598 krónum,
armböndum í stíl frá
398 krónum og gull-
hringum til fermingar-
gjafa frá 1.495 krónum.
Afburða hljómburður
Þetta tæki er frá vestur-þýska fyrirtækinu Saba
og oft nægir aö segja nafnið til aö fólk kannist viö
gæöin. Þetta er samstæöa í skáp sem saman-
stendur af magnara, sem er 2X25 vött, hátölur-
um, sem eru 30 vött, kassettutæki og útvarpi. Slík
samstæöa meö tveimur hátölurum í skáp kostar
28.000 krónur. Plötuspilarinn kostar 7.697 krónur.
Þetta tæki fæst í Ljósmyndavörum, Skipholti 31,
og það borgar sig aö líta inn og hlusta.
SKIPHOCTI 31
RAFT/IKJAVERZIUNIN H. G. GUðlÖnSSOffl
Flash Fujica S
Hún er fyrir löngu búin aö sanna ágæti sitt,
myndavélin Flash Fujica S. Vélin fæst hjá Ljós-
myndavörum, Skipholti 31, og er hún fyrir 35 mm
filmur. Myndavélin er með vandaöri, slípaöri
glerlinsu og innbyggöu leifturljósi. Hún er vinsæl
fermingargjöf sem kostar þó aöeins 3.848 krónur
en þaö verö fékkst vegna magninnkaupa. Þessi
vél hefur veriö söluhæsta myndavélin í þrjú ár hér
á landi og er því komin mjög góö reynsla á hana.
Ódýrasta vélin
Þaö er rétt, hún þykir ein ódýrasta vélin á mark-
aönum miðað viö gæöi, nýja Pentax Pino mynda-
vélin. Hún er gerö fyrir 35 mm filmur. Vélin er
meö innbyggöu flassi og gefur Ijósmerki þegar
nota á flassið. Þessi sérstaklega skemmtilega vél
fyrir þá vandlátu kostar aöeins 2.833 krónur. Vélin
fæst í Ljósmyndavörum, Skipholti 31, og þar
færðu einnig hinar viöurkenndu Fuji filmur.
Stækkunarlampar
Hjá raftækjaverslun
H.G. Guðjónssonar,
Suöurveri, fæst hann,
þessi stækkunarlampi.
Hann kostar 1.265 krón-
ur og má segja að hann
sé bæöi nytsöm og
hentug fermingargjöf.
Stækkunarlampinn gef-
ur mjög gott vinnuljós,
auk þess sem upplagt
er aö nota hann viö
fínlega vinnu.
Furuborðlampar
Þeir hafa veriö mjög vinsælir, þessir borölampar
sem fást hjá H.G. Guöjónssyni í Suöurveri..
Lamparnir eru bæöi til úr furu og hvítir. Þeir
kosta 1.660 krónur eins og þessi á myndinni en
einnig eru til fjölmargar aörar geröir af borö-
lömpum.
Söluhæsta vélin
Þaö segja þeir aö minnsta kosti í Ljósmyndavör-
um, Skipholti 31. Og þaö er ekki bara á þessu ári
heldur á tveimur síöustu árum. Þetta er Pentax
PC-35 og er hún algjörlega sjálfvirk. Hún stillir
sjálf Ijósnæmi, stillir fókus og sagt er aö ekki sé
hægt aö taka slæmar myndir á hana. Þessi vél
kostar 7.069 krónur og er hún meö linsuhlíf þannig
aö ekki þarf aö geyma hana í tösku. Auk þess fer
lítiö fyrir henni í vasanum.