Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Síða 28
68 Fermingargjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985. Tískuklukkur Þessar tískuklukkur, sem fást hjá Guðmundi B. Hannah úrsmiö, Laugavegi 55, sími 23710, eru ekki bara til skrauts því þær eru fljótar að koma unglingunum upp úr rúminu á morgnana. Þessar klukkur, sem fást í mörgum litum, kosta 1.050 og 1.200 krónur. Einnig fást margar aðrar skemmti- legar klukkur á 680—2.000 krónur. Ódýr skrifborðsstóll Það er ekki annaö hægt aö segja en að hann sé á alveg ótrúlegu veröi, þessi skrifborðsstóll sem fæst í Valhús- gögnum; Ármúla 4. Stóllinn er með pumpu eins og allir góðir stólar og þar fyrir utan meö stillanlegu baki. Þó kostar hann ekki nema 2.900 krónur. Hægt er aö velja um rautt eða brúntáklæði. Það sem unglingarnir vilja í versluninni Body Shop er mikið úrval af skemmtilegum vörum sem unglingarnir kunna vel að meta. Má þar nefna hinar si'gildu, þægilegu espantrillur sem kosta aðeins 250 krónur, blæ- væng sem kostar 98 kr., netagrifflur á 230 kr. og Body Shop körfu á 335 krónur, auk ýmissa snyrti- vara, svo sem gel, bæði litað og ólitaö. Body Shop er á Laugavegi 69 og síminn er 12650. Tískan hjá unga fólkinu í Þúsund og einni nótt, Laugaveg 69, sími 12650, er sannarlega hugsað fyrir unga fólkiö. Þar má líka finna ýmsa hluti sem unglingarnir vilja fá í ferm- ingargjöf. Duran Duran bindi kostar 150 kr., sól- gleraugu 390—450 kr., Duran Duran sixpensari 340 kr., ennisband úr myndinni Karate Kid 160 krón- ur, hanskar 250 kr., saummerki 60 kr., hálsfesti 140 kr., armband 90 og ökklaband 110 krónur. Hér er þó aðeins örlítið brot af öllu úrvalinu. Hjá Guðmundi B. Hannah úrsmið, Laugavegi 55, sími 23710, er mjög mikiö úrval af fermingarúr- um. Þessi á myndinni eru bæði mjög vönduð ADEC úr, gullkvenúr og stálherraúr með tvöföldu borði. Gullúr kvenna eru á verði frá 3.800 krónum en herraúr eins og þetta á myndinni kostar frá 2.900 krónum. Margar aðrar gerðir og tegundir eru á boðstólum hjá Guðmundi. Hann veitir sjálf- ur alla leiðsögn. Þessi einstaka frá Brother BP 30 ritvélin er einstök í sinni röð í heiminum. Hún hefur þrjár leturstærðir og gerir átta gerðir línurita í fjórum litum og þremur stærðum. Þó vegur hún aðeins 2,7 kg. Vélin gengur bæði fyrir rafhlöðum og 220 volta straumi og hún skrifar bæði lóöréttog lárétt. Auk alls þessa þá leggur hún saman, dregur frá, margfaldar og deilir og þó kostar hún ekki nema 14.745 krónur með straum- breyti. Þessi vél fæst í Borgarfelli, Skólavöröustíg 23, sími 11372. Sjónvarpstæki á 7.400 Það er hárrétt, svo ódýrt er það, þetta svarthvíta sjónvarpstæki sem hentar mjög vel fyrir tölvur, auk þess sem myndin er alveg skínandi í því. Tækið gengur fyrir 220 volta riöstraumi og 12 volta jafnstraumi. Þetta sjónvarpstæki fæst hjá Vilberg og Þorsteini, Laugavegi 80, sími 10259. Skartgripir fyrir þau bæði Já, ekkert fermingarmisrétti ríkir hjá Jóhannesi Leifssyni gullsmið, Laugavegi 30, sími 19209, því hann hefur skartgripi jafnt fyrir hana og hann. Ermahnappar úr siifri kosta 1.240 kr., bindisnælur 670 kr. og skyrtuhnappar 810 kr. Þá eru festar alltaf vinsælar hjá stelpunum en þessi á myndinni, sem er með rúbínsteini, kostar 2.562 kr. Gullfestar, 9 kt., eru til og kosta frá 450 kr. og silfurfestar frá 290 kr. Rúmteppi sem þvo má í þvottavél Trúðurinn JFí. _ C~;~" T . 1 1-7/1 vy,' "V ' V v, kr. 1.174 . . v V i Parið kr. 1.174. PariÖ fæst í brúnum litum og trúðurinn í gráum grunnlit og vínrauðum. Sænguverasett Þetta fallega sængurverasett, \ C\ kodda- og sængurver, fæst í versluninni Erlu, Snorrabraut 44. Sængurverasettið er hvítt með hvítum og mislitum útsaumi, 100% bómull. Verðkr. 1.410. Hannprtmberölunín Crla Póstsendum. Snorrabraut 44. Sími 14290

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.