Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985. Fermingargjafahandbók 71 TÓmSTUnDflHÚSIO HF Ein stærsta ieikfangaverslun landsins - Gullfestar og armbönd Hjá Garðari Ólafssyni úrsmið, Lækjartorgi, sími 10081, er mikiö úrval af fallegum gullfestum og armböndum. Festarnar eru 14 kt. og 40 cm langar. Sú efsta á myndinni kostar 1.320 kr., þá 2.090 kr., 2.100 kr. og 3.260 kr. Armböndin kosta 990—2.640 krónur. GARÐAR ÓLAFSSON ÚRSMIÐUR LÆKJARTORGI - REYKJAVÍK - SÍMI 10081 Góð fermingargjöf Þessi fallega kvars-vekjaraklukka fæst í þremur litum. Öðrum megin er spegill og hægt er að leggja klukkuna saman. Hún kostar 1.650 krónur og fæst hjá Garöari Ólafssyni úrsmið, Lækjar- torgi,sími 10081. Fjarstýrðir bflar r Svef npokar og tjalddýnur í Tómstundahúsinu er einnig mikiö úrval af góðum, léttum svefnpokum, margar gerðir og litir, svefnpokar bæði fyrir hana og hann í fermingargjöf, það er gjöf sem á eftir að verða notuð. Einnig fást tjalddýnur, matarílát og allt annaö til ferðalagsins. TÓmSTUflDflHÚSIÐ HF Laugauegi ISVReutiauik $=21901 Fjarstýrð bátamódel Flugmódel í miklu úrvali. Svifflugur og mótorvélar fyrir ffarstýringar, línustýringar eða frítt fljúgandi. Seiko í fararbroddi Garöar Ólafsson úrsmiður, Lækjartorgi, var aö taka upp nýja sendingu af Seiko úrum, módel 1985. Garðar segir að Seiko úr séu skartgripur en þó á góðu verði miðaö við gæði, eða frá 4.100— 9.000 kr. Kvenúrin eru til úr rauða- og hvítagulli, stáli ogtítanmálmi. Síminn hjá Garðari er 10081. Allt til módel- smíða Tjöld í miklu úrvali Tómstundahúsið hefur tjöld í miklu úrvali og allan annan viðleguútbúnað fyrir ferðalanginn. Verslunin býður upp á tíu gerðir af tjöldum. Komdu bara og veldu eitthvað af þessum skemmtilegu og f jölbreyttu gerðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.