Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Page 32
72 Fermingargjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985. Fallegar fermingarstyttur í blómaversluninni ígulkerinu íGrímsbæergeysi- fjölbreytt úrval af fallegum bænastyttum sem til- valdar eru til fermingargjafa. Stytturnar er hægt aö fá á veröi frá 283—1096 kr. í ígulkerinu er einnig mikið úrval af fallegum skreytingum á fermingarboröið og þar getur þú fengið skreyting- ar eftir þínu eigin höföi. Rúmteppi í versluninni Búbest í Grímsbæ er geysilega fjölbreytt úrval af fallegum rúmteppum sem henta mjög vel fyrir unga fólkið, jafnt stráka sem stelpur. Trúöurinn er t.d. alltaf mjög vinsæll. Rúm- teppin í Búbest kosta frá 1.146 krónum. Einn- ig eru til sængur sem kosta frá 1.475 krónum, koddar frá 749 krónum og sængurverasett sem kostar 833 krónur og þá þrjú stykki í einum pakka. Og þá má minna á svefnpoka og þaö má segja aö ýmis- legt leynist í Búbest. Látlausir og góðir Þessir fermingarskór fást í Toppskónum í Veltu- sundi. Slétti skórinn fæst í hvítu og gráu og kostar 898 krónur. Skórinn meö fléttumunstrinu fæst í hvítu og kostar aöeins 599 krónur. Þetta eru mjúkir ekta leöurskór, eins og stelpurnar vilja hafa þá. Herrasilfurhringur Ert þú í vandræðum meö hvaö þú æflar aö gefa stráknum í fermingargjöf? Þau hjá Tímadjásni eru ekki í vandræðum með að bjarga því viö. Hvaö um silfurhring sem hægt er aö grafa upp- hafsstafi viökomandi fermingardrengs í? Hring- urinn á myndinni kostar 1.126 krónur. Silfurplöt- urnar eru líka eftirsóttar hjá strákum og kostar platan á myndinni 538 krónur. Á hana er einnig hægt að fá áletrun. Þá má ekki gleyma því að í Tímadjásni er mjög mikiö úrval af gullhringum og öðru skarti til fermingargjafa. Delsey snyrtibox Ungar stúlkur eru ákaflega hrifnar af slíkum snyrtiboxum sem þessum. Þau eru sérlega hentug á ferðalögum en auk þess er mjög gott aö geyma í þeim ýmsa hluti heima því boxinu er aö sjálfsögöu hægt aö læsa. Boxið er fóðrað fallega aö innan en auk þess hefur þaö aö geyma hillu meö skúffum og spegil. Boxiö, sem er í alla staöi mjög vandaö, fæst í Ársól, Grímsbæ, og kostar 2.710 krónur. Reyrhúsgögn frá Spáni •I versluninni Búbest í Grímsbæ er mikið úr- val af fallegum reyr- húsgögnum sem ný- komin eru frá Spáni. Eru þau í hentugum veröflokki sem fermingargjafir. Af úrvalinu má nefna skemmtilega stóla í herbergið, hillur, borð og spegla. Sum reyr- húsgögnin eru lökkuð hvít, önnur eru dökk eða Ijós. Þaö er óhætt aö fullyröa að úrvalið af borölömp- um hefur aldrei veriö meira f versluninni Búbest í Grímsbæ. Þeir eru jafnt stórir sem litlir, kúlur, eins og alltaf er vinsælt, og svo eru hinir nýju lampar sem eru meö svokölluðum laukfæti. Lamparnir f Búbest eru meö margvfslegum skermum og þeir eru f mörgum litum og kosta frá 680krónum. Þýskir skrifborðs- stólar Þessi skrifborðsstóll, sem fæst í Búbest í Grímsbæ, er frá Þýskalandi og eins og krakkarnir vilja hafa stólinn. Hann er með stillanlegu baki og hæöarstillingu. Stóllinn fæst í þremur geröum á 2.079, 2.754 og 3.398 krónur. Hægt er aö velja um nokkrar áklæöistegundir. Allar gerðir úra Hjá Tfmadjásni, Grímsbæ, færöu allar geröir úra, bæði ódýr og f dýrari veröflokkum. Á myndinni eru til dæmis Delma herra- og dömuúr með leður- ól og kosta þau 5.470 krónur. Casio herraúr, gyllt, sem er tvöfalt, kostar 3.713 krónur og Adec gullúr fyrir kvenmanninn kostar 4.079 krónur. Einnig fást tölvuúr og úr meö reikningstölvu. Hvítir og vinsælir Hvítir skór ætla aö veröa mjög vinsælir í ár og í öðru sæti eru rauðir. Hjá Steinari Waage fást þess- ir fallegu fermingarskór en skórinn t.h. frá Peter Kaiser kostar 2.275 og fæst í hvítu, skórinn í miðiö er frá Oswald, kostar 1.490 og er til í hvítu, svörtu, rauðu, bláu, brúnu og drapp. Til vinstri er skór frá Salamander sem kostar 1.504 krónur og til í hvítu, rauðu og bláu. Sívinsælar keðjur Stelpurnar eru mjög hrifnar af gullkeöjun- um. og sumar vilja helst vera meö nokkrar um hálsinn. í Tíma- djásni í Grímsbæ er sannarlega ekki úr vöndu aö ráöa ef finna á fermingargjöf. Gull- keöjur fást þar af öllum breiddum og lengdum og þær kosta allt frá 580 krónum. Silfurkeðjur eru auövitaö líka fáan- legar og þær eru mjög ódýrar, allt frá 190 krónum. Fyrir skartið Það má segja að það sé verið aö gefa stúlkunni eilffðareign þegar skartgripaskrfn er annars vegar. Þau eru alltaf vinsæl fermingargjöf og koma sér einmitt vel undir fermingarskartið. í versluninni Tfmadjásni í Grímsbæ eru til skart- gripaskrín frá 408 krónum og upp úr. Vekjara- klukkur eru einnig nauösynlegar og þær fást einn- ig í Tímadjásni og kostar klukkan á myndinni, sem er alveg einstök, 1.169 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.