Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Síða 33
DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985.
Fermingargjafahandbók
73
Ódýrt fyrir ungu dömurnar
Ef þú vilt gefa ódýra gjöf sem fellur vel aö smekk
ungu stúlkunnar er upplagt að kíkja inn í
Bylgjuna í Hamraborginni í Kópavogi. Þar fæst
Le Jardin frá Max Factor sem er svokölluö „unga
lína". Toiletteúöi kostar aöeins 268 og 335 krónur,
body lotion kostar 420 krónur og freyðibaö 299
krónur. Þaö er meira að segja hægt að fá sápu
með sömu lykt sem kostar 110 krónur.
Nýjar hálsfestar
Þessar hálsfestar á myndinni eru splunkunýjar í
versluninni Bylgjunni og þaö sem koma skal í
sumar, segja þær. Festarnar eru í Ijósbleikum lit
sem ætlar að veröa mjög vinsæll og kosta þær
396—450 krónur. Armböndin kosta 210 krónur og
lokkar 104 krónur. Einnig er hægt að fá í
Bylgjunni slæður, leðurbindi og slaufur, auk sokka
og þess háttar sem vantar fyrir fermingarnar.
Ferðatæki á 2.950 krónur
Þetta stórgóöa feröatæki, sem er kassettutæki og
útvarp meö LW, MW og FM-bylgjum, gengur
bæöi fyrir 220 volta riöstraumi og rafhlööum.
Ferðatækið er á einstöku veröi,kostar aðeins 2.950
krónur, og fæst hjá Vilberg og Þorsteini, Lauga-
vegi 80, sími 10259.
Litlar en fullkomnar
Þær þurfa ekki aö vera stærri, Canon-vélarnar, þó
þær hafi allt þaö til aö bera sem góö myndavél
þarf að hafa. Þær eru allar sjálfvirkar, meö 35
mm linsu og innbyggðu flassi. Vélin til vinstri
kostar meö tösku 9.883 kr., sú viö hliðina 7.361 kr.
og sú efsta 5.678 kr. Þessar vélar fást í Týli,
Austurstræti 7, sími 10966.
Canon T—70
Þetta er ein glæsilegasta vélin á markaönum;
nánast fullkomin refleksvél. Canonvélarnar hafa
veriö lengi á vinsældalistanum yfir myndavélar
og eru þaö ennþá. Canon T—70 án linsu kostar
15.501 kr. og meö standardlinsu kostar hún 20.608
kr. Canon fæst íTýli, Austurstræti 3, sími 10966.
Skóhallar-skór
Þeir fást í Skóhöllinni, Reykjavíkurvegi 62 í
Hafnarfirði, þessir fallegu fermingarskór. Til
vinstri er svartur, reimaður skór sem kostar
aðeins 588 krónur, þá er rauður með fléttumunstri
að framan á 817 krónur og hvítir, sléttir skór á 817
krónur. Þeir eru einnig fáanlegir bláir, svartir,
sandgulir, perlugráir og veröa væntanlega til í
fleiri litum.
acomS electron
i.i.i.i 111 11111111 111 í.i 111 íiii i.i.i.j„.,i.i..i 11 ,iTT
FULLKOMIN
FRAMTÍÐARTÖLVA
FYRIR HEIMILI, SKÓIA
LEIKIOG LÆRDÓM
Eftir 3 ára slgurgöngu hafa framleiðendur
BBC tölvunnar hannað nýja undratölvu, sem
gœdd er flestum helstu kostum BBC tölvunnar.
(SLENSK RITVIIMNSLA
ELECTRON TÖLVA FYRIRALLA!
ÚTSÖLUSTAÐIR:
gAfW SIWM«í//™YGGVAGÖTU • SÍIVH: 1
9630
Akranmi: BAkmkwnman
Akurayrí: Skrifstofuval
Bolungarvík: Einar Guðfinnsson
Húsavtk: Kaupfélag Mngoykiga
Ísafirði: Póliinn
Hafnarfirði: KaupfAlag Hafnfirðinga
Patroksfirði: Radíðstofa Jónasar Þór
Borgamm: Kaupfélag Borgfirðinga
Keflavik: Stúdsó
Vestmannaayjar: Músik og myndir
Reykjavik: Hagkaup
TlMABÆR