Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Qupperneq 34
Fermingargjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985. - 74 Jli Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 is Singer saumavélin Þaö væri nú ekki amalegt aö fá slíka framtíöar- eign í fermingargjöf Singer saumavélin, sem fæst í Rafbúö Sambandsins í Ármúla, er meö 18 skraut- og nytjasaumum, hún gerir fjögurra þrepa hnappagöt, er meö stillanlegan þrýstifót og elektrónískt fótstig. Vélin er óvenju auöveld í notk- un og kostar þó aöeins 10.695 krónur. Einnig eru aðrar fáanlegar á veröi frá 9.215 kr. Símar Hvaöa unglingur vildi ekki hafa símtæki í her- bergi sínu? Nú eru símar ódýrir og tilvaldir til gjafa. Þeir fást í Rafbúö Sambandsins og kosta frá 1.895 kr. Einnig fást útvarpsvekjaraklukkur í úrvali á veröi frá 1.334 krónum. Klukkan á myndinni kostar 3.825 krónur. Teleton samstæða Þetta er Teleton samstæöa sem er 2X30 vött, sambyggð og er í skáp. Það er beindrifinn plötu- spilari, útvarp, magnari, tvöfalt kassettutæki, og tveir hátalarar. Slíkur gripur fæst í Rafbúð Sambandsins og kostar 24.316 kr. stgr. $ SAMBANDSINS Ármúla 3, simar 81266 — 687910. Sambyggð samstæða Þetta er TMC 950 F samstæðan sem er sambyggö en hefur aö geyma plötuspilara, útvarp og kass- ettutæki. Samstæðan er 2X20 vött meö tveimur tvígeisla hátölurum. Hún kostar þó aöeins 18.901 kr. stgr. í skáp. TMC fæst í Rafbúð Sambandsins í Ármúla. Skrifborð með hillum og skúffum í JL-húsinu er, eins og allir vita, mjög mikið úrval ýmiss konar húsgagna. Hér er t.d. eitt skrifborö af mörgum sem kostar 7.400 krónur. Hægt er aö velja um nokkrar viöartegundir og stólinn er auðvitað hægt aö fá líka en hann kostar 3.620 krónur. Svampsófinn Þessi skemmtilegi svampsófi er bara svampur og því einstaklega þægilegur til að sitja í. En hann er meira en venjulegur sófi því hægt er að draga hann út og þá verður hann hinn ágætasti svefnsófi sem rúmar tvo ágætlega. Sófinn kostar 9.800 krón- ur og má segja aö hann sé varanleg gjöf fyrir fermingarbarnið. Synthesized f erðatæki Það er nú varla hægt að kalla þetta volduga tæki ferðatæki. Þaö er öllu frekar samstæða. Þetta tæki er 2X18 sínusvött meö 14 stöðva minni, tölvu- stýröan stöövaleitara, getur spólað yfir fyrirfram ákveðin lög afturábak og áfram. Hátalarar eru fjórir og fjórar bylgjur í útvarpi og hægt að tengja viö aukahátalara og plötuspilara. Verðiö er 19.226 krónur og tækið fæst í Rafbúð Sambandsins í Árrriúla. Ledu prinsessan Þetta er sannkölluö prinsessa, eöa þaö segja aö minnsta kosti Svíarnir sem framleiöa þessa lampa. Þeir eru mjög hentugir á skrifborð og gefa góöa birtu. Lamparnir eru til brúnir, orange, hvítir og svartir og kosta 1.082 krónur. Þá er hægt að stilla eftir vild. Lamparnir, eöa prinsessan, fást í J L-húsinu, í rafdeildinni. Þessi heldur „ballans" Það er engin spurning aö þessi stóll heldur ballans og heitir líka Ballans eða jafnvægis- stóll eins og viö mund- um heldur kalla hann. Jafnvægisstóllinn hefur vakið mikla athygli vfða um lönd og hefur margt veriö um hann sagt í erlendum blöö- um. Stólinn er hægt aö fá í mismunandi litum en hann kostar 5.700 krónur og fæst í JL- húsinu. Tágastóll í JL-húsinu er talávert úrval af fallegum tágahús- gögnum. Slíkir stólar sem þessi á mvndinni eru alltaf vinsælir í unglingaherbergiö en þá er hægt að fá rauöa, hvíta og Ijósa í JL-húsinu. Ekki sakar aö hægt er aö rugga sér í stólnum en það er ein- mitt þaö sem heillar unglingana. Stóllinn kostar 3.600 krónur. Einnig er hægt að fá stólinn meö venjulegum fjórum fótum og kostar hann þá 3.100 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.