Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Blaðsíða 35
DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985. Fermingargjafahandbók 75" Verð frá kr. 1.241.- 2. Sjónaukar. Verð frá kr. 2.996.- 3. Símar. Verð kr. 1.190.- 4. Glugga myndavélar. Verð frá kr. 2.860.- 5. OLYMPUS TRIP. Verð kr. 5.104.- 6. OLYMPUS AFL. Quick flash. Verð kr. 7.896.- 7. Sunpackog Cullmann leifturijós fyrir allar tegundir myndavéla. Verð frá kr. 1.750.- Gevafoto Austurstraeti 6 Sími:22955 í takt við tímann Viltu læra tungumál? Bjartröm gítarar Ert þú alltaf í takt? Ef ekki er taktmælir nauðsynlegur. Taktmælar eru góð gjöf handa tónlistarfólki, bæði byrjendum og jjeim sem lengra eru komnir. Hjá Hljóöfærahúsi Reykja- víkur færðu hina viðurkenndu Whittner taktmæla í úrvali á verði frá 725 krónum. Það er löngu viðurkennt aö Linguaphone-tungu- málanámskeiðin á plötum og kassettum hafa kennt ótal manns erlend tungumál. Hjá Hljóðfærahúsi Reykjavíkur getur þú valiö um 35 mismunandi tungumál í Linguaphone- námskeiðum. Þú getur lært tungumál af Linguaphone heima í stofu. Námskeiðið kostar 3.970 krónur. Bækurnar fylgja auðvitað ásamt kassettunum og kassettutækið getur þú einnig fengiðhjá Hljóðfærahúsinu. Hér f ærðu hljómplötuna Hljómplatan er góð gjöf. Það er sama hvort þú leitar eftir nýjustu plötunum eða sígildri músík. Platan fæst áreiðanlega í Hljóðfærahúsi Reykja- víkur. Lögð er mikil áhersla á að til séu helst allar plötur sem út koma og á það ekki síst við um klassísku tónlistina sem stundum vill verða útund- an i' plötubúöum. Trompet og saxófónn Hljóðfærahús Reykjavíkur gffurlegt úrval af blásturs- og ásláttarhljóðfær- um. Þar færðu einnig blokk- flautur og munnhörpur í miklu úrvali. Trompet kostar frá 7.250 krónum og saxófónn frá 19.655 krónum. Hér eru góðar og sjálfsagðar fermingargjafir í boði fyrir tónlistarmennina. Það hefur víst ekki fariö fram hjá neinum, sem á annaö borð hefur áhuga á gítarleik, að í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur fást hinir viðurkenndu Bjartröm (Hagström) gítarar sem þykja einstak- lega vandaðir. Bjartröm gítararnir koma frá Sví- þjóð og kosta þeir frá 2.940 krónum. Um mjög margar gerðir er að ræða. Pan flauta og klarínett Einhverjir veröa líklega undrandi er þeir fá augum litið Pan flautuna því ennþá er hún ekki al- geng sjón á íslandi. Engir snillingar eru heldur ennþá til í Pan flautuleik en hver veit hvað verður? í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur er hún nefnilega nú fáanleg, Pan flautan og er til í þrem- ur geröum á 4.190—6.150 krónur. Klarínettið þekkja hins vegar allir og kostar það 6.110 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.