Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985.
Fermingargjafahandbók
77
Pentax stendur
fyrir sínu
Fermingargjafir í úrvali
Flöss á allar gerðir
myndavéla
Pentax myndavél-
arnar standa svo
sannarlega fyrir sínu
og enginn er svikinn af
slíkum grip. Nýja vélin
frá Pentax heitir Pent-
ax Pino og kostar hún
aðeins 2.835 krónur.
Yfir tuttugu
gerðir af
myndavélum
Flöss og linsur
fúrvali
IMýjasta vélin
frá Polaroid
Já, þetta er einmitt
hún: Polaroid Viva,
nýjasta vélin frá Polar-
oid og jafnframt ódýr:
Gæðatöskur
í Ljósmyndaþjónustunni er mjög mikiö úrval af
vönduöum og góöum Ijósmyndatöskum. Má þar
nefna Lowepro gæöatöskurnar. Þær eru í miklu
uppáhaldi hjá atvinnuljósmyndurum því þær eru
léttar og meðfærilegar. Ekki sakar aö þær eru á
mjög góöu veröi, eöa frá 680 krónum.
Nikon er merki fagmannsins
Nikon á hug og hjarta
Ijósmyndarans. Hjá
Ljósmyndaþjónustunni
færöu Nikon myndavél-
ar í sjö mismunandi
veröflokkum og þaö frá
aðeins 8.740 krónum,
einnig fást margar
geröir af linsum á
Nikon vélarnar og fjöl-
breytt úrval af fylgi-
hlutum.
Vinsælu Minolta vélarnar
Þær eru sannarlega
vinsælar, Minolta
myndavélarnar, og þú
getur valiö um margar
geröir af þeim á veröi
frá 4.220 krónum og þá
með innbyggðu flassi.
asta skyndimyndavélin
á markaðnum. Það er
alveg ótrúlegt en slík
vél kostar aðeins 1.050
krónur. Þó framkallar
hún filmuna, sem
kostar aðeins 286
krónur, á nokkrum sek-
úndum. Þetta er sann-
köiluð partívél og þaö
þarf ekkert aö bíða eft-
ir myndunum úr ferm-
ingarveislunni. Þú
sparar stórfé meö því
aðkaupa Vivuna.
Verð á stækkurum
frá 6.280 krónum^
' r
Hjá Ljósmyndaþjón-
ustunni er sannarlega
þjónusta fyrir Ijós-
myndarana. Þar getur
maður fengiö öll góðu
merkin á einum staö.
Flöss eru alveg tilvalin
fermingargjöf og eru
þau til á allar geröir
myndavéla frá 1.390
krónum. Flassið á
myndinni, sem er meö
hreyfanlegum haus,
kostar 3.750 krónur.
Durst stækkarar
og myrkra-
herbergisáhöld
f miklu úrvali
LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF
, LAUGAVEG1178 - REYKJAVÍK. - SÍMI 685811 I
ÍllllHllllTTllimBMMBBMMI
Kr. 7.600,-
Kr. 2.720,-
Fyrir unglingana
Þessir tvíbreiöu sófar eru sérlega vinsælir hjá
unglingunum. Þetta er ósköp snotur sófi á daginn
en á nóttunni er þetta þægilegasta rúm. Sófinn er
til meö mismunandi áklæöi, hann er léttur og fyr-
irferöarlítill og auövelt aö færa hann til eftir þörf-
um. Slíkur sófi kostar 9.800 krónur. Sófinn fæst í
Borgarhúsgögnum við Grensásveginn.
BO'RGA'R húsqöqn