Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1985, Page 38
78
Fermingargjafahandbók
DV. FIMMTUDAGUR 21. MARS1985.
Kristalsstjarna
Þessir fallegu kertastjakar eru úr kristal. Þeir
nefnast kristalsstjörnur enda eru þeir sannkall-
aöar stjörnur. Kertastjakarnir eru til í fjórum
stærðum og kosta 380, 595, 865 og 1.410 krónur.
Þeir fást f versluninni Rosenthal, Laugavegi 85, en
þar er mjög f jölbreytt úrval af fallegri gjafavöru.
Koddar
Vasar og plattar
Þessir glæsilegu vasar og plattar eru handunnir
af hinum kunna, franska hönnuði, Peynet. Það
má með sanni segja aö þeir séu vönduð og falleg
gjöf og veröið er mjög hagstætt, 190—770 krónur.
Þessi listaverk fást í versluninni Rosenthal,
Laugavegi 85, sími 18400. ____ .
studio-linie
A EINARSSON & FUNK HF
Laugavegi 85
SIMI18400
Hið sívinsæla Vivitar
Þeir segja hjá Fókus, Lækjargötu 6b, sími 15555,
að atvinnuljósmyndarar taki Vivitar-flössin fram
yfir önnur. Vivitar-flöss eru til á allar gerðir
myndavéla og er auk þess, ef menn vilja, hægt að
fá sérstakan tengil sem lætur flassið vinna eins og
flöss frá framleiðendum viðkomandi véla. Vivitar-
flöss kosta 1.235—13.860 krónur. l' Fókus færðu
einnig Vivitarlinsur í miklu úrvali og sjónauka af
öllum gerðum og stærðum.
Þaö má segja aö koddarnir frá Rosenthal séu
meðal þessara hluta sem hitta beint í mark, slíkar
hafa vinsældir þeirra verið. Hönnuður koddans er
Rosemonde Nairac og eru vasarnir til í þremur
stærðum og kosta 922—1.845 krónur. Kertastjak-
inn kostar 957 krónur. í Rosenthal færðu einungis
vandaðar og eftirsóttar gjafavörur.
Hálsmen
Þó ótrúlegt megi virðast þá fást þessi einstöku
hálsmen í versluninni Rosenthal sem er kannski
þekktari fyrir frábæra gjafavöru aðra en skart-
gripi. Hálsmenin eru hönnuð af Björn Winblad.
Hálsmenin eru úr postulíni með myndum af
stjörnumerkjunum. Slík hálsmen sem þessi kosta
1.380 krónur'.
Postulínspokarnir
„Krumpuðu" postulínspokarnir frá Rosenthal
gera alltaf jafnmikla lukku. Þeir eru til í fjórum
stærðum og kosta, 10 cm, 980 krónur, 14 cm, 1.250
krónur, 18 cm, 1.570 krónur og, 22 cm, 1.680 krón-
ur. Hönnuður pokanna hefur sannarlega hitt í
mark en hann nefnist Tapio Wirkkala. Skemmti-
legt er að færa fermingarbarninu pokann með
einni rós í.
I>au eiga aó fermast íár
Peirra bíður frekara nám og starf. Þetta er oft á tíðum löng leið
og torsótt. Það skiptir því máli að þau séu vel búin til fararinnar.
Eitt af því sem þeim er nauðsynlegt að hafa í farteskinu er
vönduð ensk-ístensk orðabók því enska er alþjóðlegt tungumá!
sem gegnir mikilvægara hlutverki í samsklptum manna,
menntun og störfum en nokkur önnur tunga samtímans.
Af þessu tilefni viljum við draga athygli foreldra og
forráðamanna unglinga að hinni nýju ensk-íslensku orðabók
fyrirtækisins sem kom út fyrir síðustu jól. Við þorum að mæla
með henni sem nytsamlegri og skemmtilegri gjöf. Hún hefur
hlotið meðmæli málsmetandi manna. Þannig kemst t.d. Heimir
Fálsson að orði í Helgarpósti:
„Sumar bækur eru þann veg vaxnar að maður tárast af
gleðt vtð að handfjalla þær. Ein slíkra böka er Ensk-íslenska
orðabókln þetrra Sörens, Jóhanns og Örlygs. Astæður
táranna eru þijár: I fyrsta lagl erbókln stórfenglega vönduð.
I öðru lagl bættr hún úr mjög atvarlegri þörf. Og í þrtðja
lagl er útgáfan svo séríslenskt fyrtrbæri að mann skortir ötl
orð tlt að týsa þvL"
BÓKAÚTGÁFAN
ÖRN St ÖRLYGUR
Síðumúla 11, sími 84866
Qunnlaugur Astgeirsson segir í sama blaði þar sem hann fjallar
„Um bókmenntir á því herrans ári 1984":
„Mest og merkust er hln mikla enska orðabók Amar og
Örtygs sem er eitt mesta stórvtrkl í bókaútgáfú síðan
Guðbrandur sálugi lelð."
Svavar Sigmundsson orðabókarritstjóri skrifar um bókina í
tímaritið Storð og kemst m.a. svo að orði:
„Hún er auk þess að vera langstærsta orðabók um enska
tungu sem vtð höfum eignast. líka sú langbesta, og
jafnframt höfúm við eignast mtkla fróðleiksnámu um
atfræðlleg efni."
Góð orðabók er gott veganesti sem borgar slg þegar ttl
iengrt tíma er litiö.
Ensk-íslenska
orðabókin
fæst í öllum
bókabúðum
og á forlagi