Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1985, Page 3
DV. LAUGARDAGUR13. APRlL 1985. Auglýsing mjólkurdagsnefndar: Sérfræðingurinn ekki gefínn upp „Ég held aö orsök mistakanna sem urðu með auglýsingu mjólkurdags- nefndar á mjólk sé helst sú hve erfitt er í raun að vinna slíkar auglýsingar i samráöi við marga aðila,” sagði Jón Ottar Ragnarsson næringarfræðingur. „Ég tók að mér aö lagfæra síðari út- gáfu auglýsingarinnar og veit ég ekki Frjálsálagning ávefnað ogföt I næsta mánuði er gert ráð fyrir því að hámarksálagning á vefnað og föt verði gefin frjáls. Matthías A. Mathiesen viðskiptaráð- herra segir að það sé eðlilegt að álagn- ing sé frjáls á þessum vöruflokkum vegna þess aö samkeppni er mikil inn- an þeirra. Með þessari ákvörðun hefur álagn- ing verið gefin frjáls á öllum vöru- flokkum sem eru undir stjóm við- skiptaráðuneytisins. En til eru vömr og þjónusta háð verðlagshöftum, sam- kvæmt sérstökum lögum, sem falla undirönnurráðuneyti. APH Bankastjórar Búnaðarbankans: Áttu tveggja kosta völ Bankastjórar Búnaöarbankans hafa allir samþykkt tilmæli bankaráðs um að hafna bílakaupastyrknum um- rædda en nota þess í stað bifreiðar bankans. Bankaráðið gaf þeim kost á öðm hvom þegar bílamál bankastjóra Búnaöarbankans vom til umf jöllunar í byrjun þessa mánaðar en muilti meö notkun bankabíla. HERB ASÍ og BSRB mótmæla bflakaupastyrkjum ríkisbankastjóra: Eru bankastjór- arfsnatti ogsnúningum? „Ætla mætti af fjárhæð bifreiða- styiksins, aö bankastjórar væru ráðnir í snatt og snúninga, en ekki til stjóm- unarstarfa,” segir í ályktun miöstjóm- ar Alþýðusambands Islands um bíla- kaupastyrki ríkisbankastjóra. ASI og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hafa bæöi mótmælt þessum styrkjum með ályktunum. Miðstjóm ASI segir ákvörðunina um styrkina opinbera mengað hugarfar þeirra sem fara eiga með fjármál nokkurra æðstu stofnana ríkisins. Far- ið er fram á afturköllun styrkjanna. Stjórn BSRB fordæmir sömu ákvarð- anir og krefst þess af Alþingi að við- komandi bankaráösmenn verði settir af. HERB Virðisaukaskatturinn: Kaupmenn andvígir Kaupmenn hafa lýst yfir andstöðu sinni við hugmyndir um virðisauka- skatt. Á fundi í fulltrúaráði Kaupmanna- samtaka Islands í gær var samþykkt að vara við því að taka slíkan skatt upp hérá landi. I samþykkt fundarins segir að inn- heimta sbks skatts muni „auka vem- lega þá þegnskylduvinnu, sem kaup- mönnum er gert aö inna af hendi fyrir hið opinbera, auk þess sem innheimta skattsins verður kostnaðarsamari fyr- ir öU fyrirtæki í landinu”. Kaupmenn vUja jafnframt endur- skoðun núgUdandi laga um söluskatt til þess að einfalda framkvæmd þeirra. betur en aUir séu sáttir með þær eins ogþæremnú. Það þarf ekki mikið út af að bera til að svona auglýsingar misskiljist, ekki síst þegar næringarfræðin er flókin grein og menn ekki á eitt sáttir hverju halda skalfram.” Gunnar Steinn Pálsson hjá Auglýs- ingaþjónustunni sagði að 4 menn hefðu unnið að því að setja saman þann texta sem kom fram í auglýsingunni og vUdi hann sjálfur axla alla ábyrgö á þeim upplýsingum sem þar komu fram. Sagði hann aö í seinni gerð aug- lýsingarinnar hefði staðreyndum verið breytt í upplýsingar og að dregið hefði verið úr ráðlögðum dagskammti af mjólk. Gunnar sagöi að sérfræðingur heföi lesið auglýsinguna yfir áður en gengiö heföi verið frá henni. Ekki vildi Gunnar skýra frá nafni sérfræðings- Fyrirliggjandi í birgðastöð PLOTUR (ALMg3) Sæ- og seltuþolnar. Hálfhart efni í þykktum frá 0.8 mm -10 mm. Plötustærðir 1250 mm x 2500 mm. SINDRA STALHF Borgartúni 31 sími 27222 NISSAN PATROL STCRKUR ALVORUJEPPI Eigum til þrjár gerðir af IMISSAIU PATROL TÖKUM FLESTA MUNIÐ BÍLASÝNINGAR Nissan Patrol High roof, 7 manna. Nissan Patrol Turbo, High roof, 7 manna. Nissan Patrol Hardtop, 5 manna. Allir eru með öflugri diesilvél, sex strokka, 24ra volta rafkerfi, sem tryggir örugga gagnsetningu við hvaða aðstæður sem er, 5 gíra og aflstýri sem er í senn létt og öruggt. NOTAÐA BÍLA UPP í NÝJA. OKKAR ALLAR HELGAR KL. 14-17. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.