Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 19
ttir Iþróttir__________________Iþróttir__________________Iþróttir íþróttir áði ferðinni” ..Látum ekki tækifærið ganga okkur úr greipum'’ 1. DEILD LAUGARDALUR VALUR - ÞRÓTTUR í KVÖLD KL. 20.00 DV. FÖSTUDAGUR17. MAl 1985. Tómas Pálsson—enn á skotskónum. ÍBV vann á Siglufirði — Í2. deildinni Vestmannaeylngar nældu sér í þrjú stig í 2. delldinni, þegar þeir léku á Sigluflrðl í gær. Sigruðu KS, 2—1, í nokkuð jöfnum og allspennandi leik. Vestmannaeyingar náðu forustu í leiknum með marki gamla landsliðs- kappans Tómasar Pálssonar i fyrri hálfleik. Mark Duffield jafnaði fyrir Siglfirðinga á 60. min. Sigurmark Eyjamanna skoraði Jóhann Georgsson og talsverð spenna var lokakaflann hvort Sigifirðingum tækist aö jafna. Áhorfendur um 500. -hslm. Þrír leikir íkvöld — í 1. deildinni Þrír lelkir verða í kvöld í 1. deildinni i knattspyrnu en þá hef st önnur umferð íslandsmótsins. Akranes og Viðir ieika á Akranesi og hefst leikurlnn kl. 18 — klukkan sex. FH og KR ieika í Kapla- krika kl. 20 og á sama tíma hefst leikur Vals og Þróttar. Umferðinni lýkur á sunnudag með tvelmur leikjum. Kefla- vík og Þór leika kl. 14 í Keflavík og Víklngur og Fram í Laugardal ki. 20. -hsím. Grslitiníl. og2. deild Urslit í leikjunum í fyrstu umferð í 1. og 2. deild urðu þessi: l.deild KR-Þróttur 4—3 Víðir-FH 0-1 Víklngur-Valur 2-1 Þór-Akranes 2-0 FRAM-Keflavík 3-1 2. deild Njarðvík-Breiðabiik 0-2 KS-Vestmannaey ja r 1-2 Fylkir-tsafjörður 0—1 Skallagrímur-KA 0—3 Völsungur-Leiftur 3—0 Opið öldunga mótígolfi Opið öldungamót verður haldið hjá Golfkiúbbi Reykjavikur í Grafarholti sunnudaglnn 19. mai. Leiknar verða 18 holur með forgjöf. Keppnin hefst kl. 14.00. Skráning fer fram i simum 82815 og 84735. Þá fer fram á sunnudagsmorgni maímót 15 ára og yngri. Ræst verður útkl. 9.00. Liðsskipan Man. Utd. Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV á Englandi. Lið Man. Utd. í úrslitaleiknum við Everton i FA-blkarnum á morgun verður þannig skipað: Bailey, Gid- man, Albiston, Moran, McGrath, Rob- son, Strachan, Whiteside, Olsen, Stapleton og Hughes. — Graeme Hogg á við meiðsli að striða. hsim. Aðalf undur HK Aðalfundur HK verður haldinn i Þing- hóli i Kópavogi á sunnudaginn og hefst hannklukkan 13.30. sagði Andy Gray eftir sýningu Everton í Rotterdam „Við höfum tækifæri til að ná ein- stökum árangri — verða fyrsta Uð til að sigra „tvöfalt” á Englandl og sigra i Evrópukeppni. Við látum ekki það tækifæri ganga okkur úr greipum. Það er aðeins einn leflcur eftir — ensku bik- arúrslitin — og við höfum möguleika á sigri,” sagði Andy Gray, miðherji Everton, eftir sigur Everton á Rapid Vínarborg, 3—1, í úrslitum Evrópu- keppni bikarhafa í Rotterdam og Gary hefur að sögn mikinn áhuga á að kóróna besta leiktímabil sitt með því að stýra sókn skoska landsliðsins gegn Islandi 28. maí í HM-leiknum á Laugardalsvelli. Everton hafði hreint ótrúlega yfir- burði í úrslitaleiknum „gegn vonlausu liði Rapid” eins og segir í fréttaskeyti Reuters. Lék mjög vel og það var ein- stefna á mark Rapid nær allan leikinn. Þó var fyrsta markiö ekki skorað fyrr en á 57. mín. — Andy Gray — eftir varnarmistök. Trevor Steven skoraði annað mark Everton á 72. mín. Hans Krankl minnkaði muninn í 2—1 á 84. min. en 30 sekúndum síðar guiltryggði Kevin Sheedy sigur Everton. Ahorf- endur 36 þúsund á leikvelli Feyenoord. „Við fáum miklu meiri mótstöðu frá Man. Utd. á laugardag á Wembley,” sagði Gary ennfremur „en þetta var frábær leikur hjá okkur í Rotterdam. I fyrsta skipti í Evrópuleik sem við náum slíkri pressu. Vonandi höldum við uppteknum hætti og sigrum í Evrópubikarnum — keppni meistara- liða — næsta ár.” „Við gátum beinlínis ekki leikið á móti þeim. Pressan sem Everton náði á okkur var hreint ótrúleg,” sagði Peter Hrstic, einn af fáum leikmönn- um Rapid, sem lék af eðlilegri getu. Lið Everton á miðvikudag var þann- ig skipað og verður eflaust eins í bikar- úrslitunum við Man. Utd. — Neville Southall, Gary Stevens, Pat van den Hauwe, Kevin Ratcliffe, Derek Mont- field, Peter Reid, Trevor Steven, Graeme Sharp, Andy Gray, Paul Bracewell og Kevin Sheedy. hsim. 3STIGTIL Öraggt hjá KA KA frá Akureyri vann í gær öruggan sigur yfir Borgnesingum f leik liðanna f 2. defld Is- landsmótsins i knattspyrnu en llðin léku f Borgamesl. KA, sem féil f 1. deild í fyrra, hafði tögl og hagldir í leiknum. Mörkin skoruðu þeir Tryggvi Gunnarsson, Þorvaldur Þorvaldsson (vfti) og Steingrimur Birgisson. -sk. Engiandsmeistarar Everton og sigurvegarar i Evrópukeppni bikarhafa. Vinnur liðið þriflja bikarinn á laugardag? Gunnlaugurvann Eitt hundrað og fimm kylflngar tóku þátt í keppninni um Arnesen-skjöldinn sem fram fór f Grafarholti f gær. Gunnlaugur Ragnars- son sigraði, lék á 60 höggum nettó, Jens Jensson varð annar á.63 höggum og Gunnar Ölafsson þriðji á 66 höggum. Sigurður Péturs- son náði besta skori, lék 18 holurnar á 72 höggum. Klukkan 9 f fyrramálið verður keppt í hvíta- sunnubikarnum. -sk. i gœrkvöldi án þess afl varnarmenn ÍBK kœmu vörnum við. DV-mynd EJ. i ánægður eftir að Fram vann ÍBK, 3:1, í gærkvöldi óhemju slakur. Engin spjöld. Ahorfendur um 490. Liðln. Fram: Friðrik Friðriksson, Ormarr örlygs- son, Þorsteinn Þorsteinsson (Þorsteinn Vilhjálmsson), Sverrir Einarsson, Kristinn Jónsson, örn Valdimarsson, Omar Torfason, Ásgeir Elíasson, Jón Sveinsson, Guðmundur Torfason og Guðmundur Stelnsson. Keflavík: Þorsteinn Bjarnason, Valþór Sigþórsson, Freyr Sverrisson, Einar Krístjánsson (IngvarGuðmundsson),Gunuar Oddsson, OU Þór, Sígurður Björgvinsson, Helgi Bentsson, Jóhann Magnásson, Sigurjón Sveinsson og Ragnar Margeirsson. Maðurleiksins: Ömar Torfason, Fram. -SK. ÍBI sigraði Fylki, 0:1, í Laugardal ígær Byrjun tsfirðinga í 2. deildinni i knattspyrnu er ekki dónaleg. Um helgina léku tsfirðingar gegn Fylkis- mönnum á gervigrasi Hallarflatar í Laugardal og sigruðu með einu marki gegnengu. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar hafa oft verið betri í Laugardalnum. Mikið rok sem setti skýr mörk á leik beggja liða. Frekar lítið var um mark- tækifæri, liðið sem sótti undan vindin- um varð að haldá knettinum niðri ef eitthvað átti að ganga. Ef knettinum var lyft var hann fokinn út í veður og vind. Oft á tíðumtókst leikmönnum lið- anna illa að halda knettinum niðri og þvífórsemfór. Staðan I leikhléi var 0—0 en Is- firðingar höfðu vindstigin í bakið í fyrri hálfleik. Þegar um 15 mínútur voru liðnar af síöari hálfleik kom sig- urmarkið. ömólfur Oddsson átti þá góðan skalla að marki Fylkis, knöttur- inn fór í stöngina og örnólfur fylgdi á eftir og skoraði. -SK. DV-UÐ1. UMFERÐAR DV mun eins og undanfarin sumur velja „lið vikunnar” og verður það gert eftir hverja umferð. Hér á eftir fer lið 1. umferðarinnar. Halldór Halldórsson (FH) Ormarr örlygsson ölafur Róbertsson (FRAM) <Víöi) Öskar Gunnarsson JónSveinsson (Þór) (Fram) Andri Marteinsson ÖmarTorfason Aðalsteinn Aðalsteinsson (Víkingi) (Fram) (Víkingi) Björn Rafnsson (KR) Bjarni Sveinbjörnsson (ÞórAk.) Ragnar Margeirsson (tBK) ISFIRÐINGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.