Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 24
*• 36 DV. FÖSTUDAGUR17. MAl 1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í boði 3-4 herbergi og eldhús í stórri íbúö til leigu í 3 mánuði, meö einhverri búslóö. Sanngjöm leiga. Skrifleg umsókn merkt „60 í 3 mán.” sendist DV. Einbýlishús, 3ja—4ra. herb.,í gamla bænum til leigu í júní og júlí. Húsgögn fylgja. Uppl. í síma 27696. Ferðamenn — tourists. Til leigu herbergi í sumar, 1 manns kr. 700,00, 2 manna kr. 1.100.00. Uppl. í síma 39132 og 35948. Til leigu 3ja herbergja íbúð í vesturbæ í 3 mánuöi frá 21. maí til 21. ágúst. Tilboð merkt „Vesturbær — Melar” sendist DV (pósthólf 5380, 125 R) fyrir laugardagskvöld. Til leigu er ný 3ja herb. ibúð, tilbúin innan tveggja vikna. Ibúðin er 112 ferm á 6. hæö meö mjög góöu út- sýni. Ibúðin er í vernduöu húsnæöi meö margvíslegri þjónustuaöstoö. Leigu- takar veröa aö vera 60 ára eöa eldri. Tilboö meö helstu uppl. sendist DV fyr- ir 28. maí merkt „Verndað húsnæöi”. Leigutakar, takið eftir: Viö rekum öfluga leigumiölun, höfum á skrá allar geröir húsnæöis. Uppl. og aöstoö aöeins veittar félagsmönnum. Opið alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. hæð.simi 621188. Húsnæði óskast Ung hjón með 1 barn bráðvantar 2—3 herb. íbúö í Hafnar- firöi, má þarfnast lagfæringar. Skilvís- ar greiöslur. Sími 54210 eftir kl. 19, Sverrir. Nú er illt í efni! Reglusama stúlku vantar einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö sem fyrst. Skilvísi og reglusemi situr í fyrirrúmi. Sími 37543 eöa 29459 eftirkl. 16.00. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúö sem fyrst. Mjög góöri umgengni og skilvís- um greiðslum heitiö. Höfum meömæli. Simi 42893, Gunnar og Björk. Tvær fóstrur, 26 og 27 ára, óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúö í Reykjavík strax. Góðri umgengni heit- iö. Sími 37911 vinna, heima 75124 og 51692, Systa, Særún. Systkini utan af landi, sem eru viö nám í KHI og framhalds- deild Samvinnuskólans, vantar íbúð næsta vetur. Reglusemi og öruggum greiöslum heitið. Heimilishjálp kæmi tilgreina. Sími 95-4258 eöa (91)25178. Reglusemi. 2 skólastúlkur utan af landi bráðvant- ar 3ja herb. íbúö frá 1. sept. eöa fyrr. Helst í austurbænum. Uppl. í síma 44339 eftirkl. 18. Nemi i Fósturskóla ísiands óskar eftir einstaklingsíbúö frá 1. sept. Allar nánar uppl. í síma 44339 eftir kl. 18. Húseigendur á Stór-Reykjavíkursvæöinu athugiö: Einstæð móöir með fjögurra mánaöa dóttur er á götunni 1. júní. Er til ein- hver góð manneskja sem getur leigt okkur einstaklingsíbúð á 10.000 kr. á mánuöi? Góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Síminn hjá okkur er 53054. Ungt par í námi óskar eftir lítilli íbúö í Breiðholti. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 75264. Hjúkrunarfræðinemar óska eftir 4ra-5 herbergja íbúð á leigu í Reykjavík. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitiö. Sími 23786. Óska eftir 2ja herb. ibúð, helst í vesturbæ, frá 1. júlí. Uppl. í síma 73916 eftirkl. 20.30. Hjálpl Einstæð móöir óskar eftir 2ja herb. íbúö, er á götunni. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 23607 eftir kl. 19. Helen. </> .1 3 T’ © •rat, IVIODESTY Modesty °§ w>uie fara BLAISE milli kf^rma í leit aö, b, peter O OONNELL Sutton lögreglumanni. t) NtVILLE C0LVIH [gengur Skrýtiö. Eyrun ná ekki nokkru hljóði þessa stundina. 0, ég gleymdi að ég lét^ bómull í eyrun á mér í gær-) kvöldi.. . r 7 . . . svo ég gæti r sofið þrátt fyrir alla sniglana sem voruj að sniglast í kringum jfcmigí A Vl''- Við getum aldrei V Þu T átt nein ieyndarmái / þegar eyrun á F ii sa þetta Distnbuted by King Features Syndicate. 1-27 ' Hér ættum ) \dö að geta talað samany 1 loksins. undir fjögur) - augu----- Ég þyrði ekki að' veðja um það^ _ T . irf i rn Hvutti Distributed by King Features Syndicate. © Bulis ,-28 Adamson Reyklr þú, drekkur, borðar yfir þig eða lifir óreglulegu lífi?. Flækjufótur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.