Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR17. MAÍ1985. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Gissur guilrass Lísa og Láki Mummi meinhorn Læknir og lögfræðingur. Rúmgott húsnæði óskast. Vinsamleg- ast hringið í síma 24163 eða 35282. Þrjðr stúlkur utan af landi bráðvantar 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Erum barnlausar, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Vinsam- legast hringið í síma 74691 eftir kl. 19. Góö umgengni. Erum tvö í heimih og bráðvantar hús- næði. Vinsamlegast hringið í síma 46414. Leigusalar athugiðl Vantar íbúðir á skrá. Húsnæðismiðlun stúdenta. Félagsstofnun stúd. v/Hringbraut. Sími 621081. Okkur vantar, til leigu lítið fallegt hús eða góða íbúö, helst í Bústaðahverfi eða Vogum. Fyrsta flokks meðmæli. Uppl. í síma : vinna 30000 eöa 35000, heimasími: 35544. Húseigendur, athugið: Látið okkur útvega ykkur góöa leigjendur. Við kappkostum aö gæta hagsmuna beggja aðila. Tökum á skrá allar gerðir húsnæðis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Með samnings- gerð, öruggri lögfræðiaðstoð og tryggingum, tryggjum við yður, ef óskað er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigu- félagsins mun með ánægju veita yður þessa þjónustu yður að kostnaðar- lausu. Opið alla daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis- götu 82,4. h., simi 23633. Atvinnuhúsnæði Bilskúr til leigu í Hafnarfirði, ca 40 fermetra, sér hiti og rafmagn. Laus strax (ópússaður að innan). Uppl. i sima 83757, aöallega á kvöldin. Matvælaiðnaður. Starfandi fyrirtæki í matvælaiönaöi óskar eftir 200—300 ferm húsnæði. Uppl. gefur Valdimar á skrifstofutíma í síma 686722. Atvinna í boði Hárgreiðslu- eöa hárskerasveinar óskast háifan eða all- an daginn. Rakarastofan Hótel Sögu, sími 21144. Járniönaöarmenn eða menn vanir málmsmiöi óskast. Nánari uppl. í síma 666155. Smiður hf. Starfsstúlkur óskast á kjúklingastað í Mosfellssveit. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-084. Stýrimaður óskast á 130 tonna bát, sem er aö fara á djúp- rækjuveiðar frá Vestfjörðum. Uppl. í síma 94-2195 og 91-75330 eftir kl. 20. Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast til starfa. Uppl. í síma 54332 frá kl. 8—18 mán.— fimmtud. og kl. 8—16 föstud. Traktorsgröfumaður óskast á nýlega traktorsgröfu.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-097. Smiðir óskast í vinnu nú þegar, mikil vinna. Uppl. í síma 52619 eftirkl. 18. Hjón eða par óskast til vinnu við hænsnabú i Mosfellssveit. Helst eitthvað vant fólk. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist DV (pósthólf 5380, 125 R) sem fyrst merkt „2826”. Óskum eftir tilboði i málun á gluggum utanhúss, svalahandriöum og útihurðum. Húsið er 4ra hæða fjöl- býlishús viö Kleppsveg nr. 52—54. Uppl. gefur Jóhanna í síma 686204 eftir kl. 18. Fannhvitt frá Fönn. Oskum að ráöa duglegar stúlkur á aldrinum 25-40 ára til framtíðarstarfa. Bónuskerfi. Uppl. hjá starfsmanna- stjóra. Fönn, Skeifunni 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.