Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR17. MAl 1985. ...vínsælustu lögín ÞRÓTTHEIMAR 1. (3) NINETEEN Paul Hardcastia 2. 16) DONT YOU (FORGET ABOUT ME) Sffnpée Mindi 4. (2) BEHINDTHEMASK Grag PhMngann 5. (7) RHYTHMOFTHENIGHT Debarge 6. I I THE UNFORGETTABLE FIRE U2 7. (-) WOULDIUFETOYOU EuyfanBi a (•) CUHJOSACROSSTHEMOON RAHBend 8 (4) LOVER COME BACK TO ME Daador Aha 19 (-) SPBDTHEMGHT CociNoM RÁS II 1. (2WnOEBOY NhKmhaw 2. (3IBEHMD THE MASK GngPMhganet 3. (1KNE ARE THE WORLD USAFor Africa 4. (IIKISS ME StaphanThThDaffy ai-IAVIEWTOKNX DuranDvan I. (4 KSOME UKEIT HOT Powar Stadon 7. (7IBEASTIN ME 1 (SIWELCOME TO THE PLEASUREDOME r...LL *»-T. Ii-n--« rTBraQB IU 1 (9 KOOK MAMA Howard Jomi 1d(-) LA DET SVWÉ6E LONDON 1. (4) NINETEEN W--1 ii- i- rVI VfBIOUITiB 2. (1) MOVE CLOSER PhyNaNahan 1 (S) IFEELLOVE BnmM Baat 0 Mark Ahnond 4. (3) EVERYBODY WANTS TO RULE THE WORLD TaartFor Faan a (2) WEARETHEWORLD USAfor Atrfca a (I) THE UNFOR6ETTABLE FIRE U2 7. (11) FEELSOREAL Sttva Arríngton a (71 DONT YOU (FORGET ABOUTIT) Sknfda Mindi 1 (17) RHYTHM OF THE NIGHT Daharga 10. (8) ONEMORENIGHT PhlCaNnt NEW YORK 1. (3) DONT YOUIFORGET ABOUT ME) SimptoMindt 2. (1) CRAZY FOR YOU ti-J-- MBOOraU 3. (51 ONENIGHTIN BANGKOK Murray Hsad 4. (8) EVERYTHINGSHEWANTS Whaml a 17) SMOOTH OPERATOR Sada 6. (8) SOME LIKEIT HOT Power itathn 7. (4) RHYTHMOFTHENIGHT Debarge 8. (2) WE ARETHEWORLD USA For Afríca 9. 110) EVERYBODY WANTS TO RULE THEWORLD Taatt For Faart 10. (12) AXELF Harold Faltermeyer ísland (LP-plötur) Paul Hardcastle — lagið hans, Nineteen, i efsta sœti i Lundúnum og Þróttheimum. Bretland (LP-plötur) Bandaríkín (LP-pkHur) 1. (2) NO JACKETREQUIRED.............PhilCollins 2. (1) WE ARE THE WORLD...........USA For Africa 3. (4) BEVERLYHILLSCOP.............Úrkvikmynd 4. (3) BORNINTHEUSA.............BruceSpringsteen 5. (14) AROUND THE WORLDIN A DAY.........Pnnce 6. (6) DIAMOND LIFE......................Sade 7. (7) SOUTHERN ACCENT...............TomPettY 8. (5) LIKEAVIRGIN.....................Madonna 9. (9) MAKEITBIG........................Wham! 10. (8) CENTERFIELD................JohnFogerty 1. (-) BROTHERSINARMS..............DireStrahs 2. (1) WE ARE THE WORLD...........USA For Africa 3. (-) THECOTTONCLUB.................Úrkvkmynd 4. (9) ASTARJATNING...............GísliHelgason 5. (10) CRAZY FROM THE HEAT.......David Lee Roth 6. (20) BEHIND THE SUN.............EricClapton 7. (3) POWERSTATION...............PowerStation 8. (4) STANSLAUSTFJÚR............Hinir&þessir 9. (2) NO JACKETREQUIRED..........PhilCollins 10. (7) NIGHTSHIFT..................Commodores 1. (1) HITS 2.....................Hinir og þassir 2. (2) NO JACKET REQUIRED............Phil Collins 3. (3) SONGS FROM THE BIG CHAIR...Tears for Fears 4. (-) BEYOURSELFTONIGHT.............Eurythmics 5. (4) THESECRETOFASSOCIATION..........PaulYong 6. (-) MR BAD GUY.................Freddie Mercury 7. (6) BORN IN THE USA..........Bruce Spríngsteen 8. {9) VOICES FROM THE HOLY LAND . . BBC Welch Choir 9. (•) FLAUNTTHEIMPERFECTION.........ChinaCrisis 10. (5) AROUND THE WORLDIN A DAY.........Prínce Loksins, loksins. Loksins tókst að hnekkja veldi bandaríska stjörnu- skarans i efsta scti vinsæidalista Rásar 2. Og viö fyrsta sætinu tók Nik Kershaw sem beðið hefur þolin- möður i öðru sætinu undanfarnar vikur. Þvi mlður fyrir hann fær hann líklegast ekki að halda toppsætinu lengi þvi ó listann er komin hljðmsveit sem gæti geflð hvað sem er út; það færi alltaf i efsta sætið ó rásarlistanum. Þetta er auðvitað Duran Duran nú með lag úr næstu James Bond mynd. Annað lag liklegt til störræða skriður inn ó rósarlistann. Það er þjóðsöngur Norðmanna um þessar mundir La Det Svinge. I New York dala stjörnumar sömuleiðis og Madonna tekur við for- ystunni. Þar vekur athygli að tvær breskar hljómsveitir eru meöal tíu efstu, Wham með gamla lummu og Tears For Fears með nýja. I London gera diskógæjarnir það gott; Paul Hardcastle fer ó toppinn og Steve Arrington nær sjöunda sættnu. I Þrótt- heimum nær Axel F aftur efsta sættnu en fjögur ný lög ó listanum eiga eflaust eftir aö velgja honum undir uggum. -S.S- Simple Minds — númer eitt i Bendaríkjunum með sönginn úr Vision Quest: Don't You (Forget About Me). I að hætta reykingum. Og bróðir hans viljinn verður framar öllu að vera í fínu formi því ef hann sefur á verðinum eða veitir minnstu eftirgjöf er leikurinn tapaður. Og það þýðir vel að merkja ekki aöeins uppgjöf og auðmýkingu heldur áframhald- andi ósigra þangað til þessi fjandi hefur fengið fyrir ferðina 1 eitt skipti fyrir öll. Fremur eru menn latir viö að kaupa plötur á þessum sólar- dögum ef undan er skilin sókn í efstu plötu DV-listans, nýju plötu Dire Straits, sem hefur umtalsveröa yfirburöi þessa vik- una. önnur plata sem ekki hefur komist áður á biað hampar þriðja sættnu, sveiflutónar úr Baðmullarklúbbnum, kvikmynd Coppola og þriðja nýja platan er úr undirdjúpunum, meistari Clapton kominn í sjötta sætið úr tuttugasta með nýju plötuna sína. -Gsal Bræðumir Reykingamaðurinn undir faJiöxinni — við sendum kveðjur i sjönvarpssal. Þessa dagana heyja margir sálarstríð og líða vítiskvalir með meiru vegna skorts á tóbaki. Ekki það að ullabjakkið fóist ekki lengur úti í búð heldur fara vonandi margir að dæmi þeirra í sjónvarpssal og drepa í síðustu sígarettunni. Það er óskaplegt til þess að hugsa aö svo ómerkileg nautn sem reykingar eru skuli hneppa fólk í slíka fjötra að úr þeim verði ekki komist nema með stórkostlegum langvinnum kvölum. Menn hafa jafn- vel lýst líðaninni að nokkrum mánuðum liðnum sem hægfara sjálfsmorði og þá leynist hætta við nánast hvert fótmál í formi lokkandi vindils sem er brúnn og sællegur og til í tuskið ef að- eins einhver vill vera svo vænn að tendra eld. Og jafnvel ári síð- ar blossar upp löngun í smók þegar menn eiga sér einskis ills von; á knattspymuvelli, í hanastéli, hjó gamalli frænku eða við ákveðið borð á veitingahúsi. Þaö er nefnilega sá lymskulegi fé- lagi vaninn sem verður að fá spark í rassgatiö ef menn ætla sér Phil Collins — hann hreppti toppsætið i Bandarikjunum f Vikunni: No Jacket Requirad.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.