Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR17. MAl 1985. 47 19.15 A döftani. Umsjðnarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Bírna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkamir í hverftau. Fimmt- ándi þóttur. Kanadískur mynda- flokkur um hversdagsleg atvik í lífi nokkurra borgarbarna. Þýö- andiKristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýstagar og dagskrá. 20.40 Hættum að reykja. Fjórói þátt- ur. Námskeiö tii uppörvunar og ieiöbetatagar þeim sem víija hætta að reykja. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 20.55 Skólalif. 3. Hvert er ferðtani heitta? 21.35 Kvikmyndahátiðto 1985. Kvik- myndahátið Listahátíöar verður haldin í Reykjavík dagana 18. til 28. maí. I þessum sjónvarpsþætti veröur fjallaö um hátíötaa og kynntar margar þeirra kvik- mynda sem sýndar verða. I kjöifar hans koma stuttir kynningarþættir flest kvöid meöan á kvikmyndahá- tíöinni stendur. Umsjón og stjórn: Sigurður Sverrir Pálsson og Ami Þórarinsson. 22.40 Reikntagsskii. (Afskedet) Sænsk-ftansk bíómynd fró 1982. Leikstjóri Tuija-Maija Niskanen. Aöalhlutverk: Pirkoo Nurmi, Carl-Axel Heiknert, Kerstin Tidel- ius, Sanna Hultman, Lotta Lars- son, Gunnar Björnstrand, Stina Ekblad og Elina Salo. Söguhetjan Föstudagur heimili, þar sem ekki er allt með felldu í sambúðinni þrátt fyrir fág- að yfirborö. I myndinni er fylgst meö Valerie í bernsku og á þroska- árum hennar þegar hún hafnar heföbundnu hlutverki konunnar og ákveður aö gerast leikkona gegn vilja foreldra sínna. Þýðandi Osk arlngimarsson. 00.10 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Sælir eru syndugir” eftir W.D. Valgardson. Guðrún Jörundsdóttir les þýöingu sina (10). 14.30 A léttu nótunum. Tónlist úr ýmsumáttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Fréttiráensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskró kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.55 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Gamankvæði Stefáns Olafssonar og Bjarna Gissurarsonar. Margrét Eggerts- dóttir fjallar um skáldin og ber saman kvæöi þeirra. b. Leiklr barna. Þórunn Eiriksdóttir les frá- sögn skráöa eftir Jóni Snorrasyni frá Laxfossi. c. „Mörgum förtanl fóturtan sveið”. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir „Choralis" fyrir hljómsveit eftir Jón Nordal. 22.00 „Músta”, smásaga eftir Anats Nin. Kolbrún Bergþórsdóttir les þýöingusína. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldstas. 22.35 Ur Blöndukútnum — Sverrir PállErlendsson. (RUVAK). 23.15 A sveltalínunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrórlok. Næturútvarp f rá RAS 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Sig- urður Sverrisson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi Valdis Gunnarsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettlr. Stjórn- andi: JónOlafsson. Þriggja mínútna fréttir klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00. 23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þor- geir Astvaldsson. Rásirnar sam- tengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sjónvarp Útvarp Veðrið Föstudagsmyndin ísjónvarpi: " REIKN- INGS- SKIL — sænsk/finnsk bíómyndfrál982 Það er óhætt að segja að norræn samvinna sé í hávegum höfð í íslenska sjónvarpinu. I kvöld verður boðið upp á sænsk/finnska bíómynd frá árinu 1982 og hefst sýningin kl. 22.40. Sögu- hetja myndarinnar, Valerie, elst upp á árunum fyrir heimsstyrjöldina síðari á ríkmannlegu heimili, þar er ekki aUt meö felldu í sambúðinni þrátt fyrir fágaö yfirborð. I myndinni er fylgst meö Valerie í bernsku og á þroskaár- um hennar — þegar hún hafnar hefð- bundnum hlutverkum konunnar og ákveður að gerast leikkona gegn vilja foreldra sinna. AðaUeikarar eru hinn kunni Pirkko Nurmi, Carl-Axel Heiknert, Kerstin TideUus, Sanna Hultman, Lotta Lars- son, Gunnar Bjömstrand, Stina Ek- bladogElinaSalo. Við getum ekki sagt lesendum frá gæöum myndarinnar því ekkert var um hana að finna í kvikmyndahand- bókunum sem við eigum í safni okkar. Fjölbrautaskólinn á Akranesi. Sjónvarpkl. 20.55: Hvert er ferðinni heitið? — Sigurður G. Valgeirsson heimsækir Fjölbrautaskólann á Akranesi I kvöld verður síöasti þáttur sjón- varpsins um félagslíf og skólabrag í ís- lenskumframhaldsskólum. Það erSig- urður G. Valgeirsson sem er umsjón- armaður þáttarins. Hann mun heim- sækja Fjölbrautaskólann á Akranesi í kvöld, fylgjast með félagsstarfi og skemmtanalífi nemanda og „dimiss- ion” stúdentsefna. Rætt verður við skólameistara og fjölmarga nemend- ur. Þátturinn, sem nefnist Hvert er ferð- inni heitið?, hefst kl. 20.55. Útvarpkl. 20.40: „Fimm konur” — lesið úr bókinni á kvöidvökunni Það verður fjölbreytt dagskrá í út- varpinu í kvöld að vanda. Boðiö verður upp á kvöldvöku kl. 20.40 og verða þrír liðir á kvöldvökunni. Fyrst verður fjallað um gamankvæöi Stefáns Olafs- sonar og Bjarna Gissurarsonar. Mar- grét Eggertsdóttir fjallar um skáldin og ber saman kvæði þeirra. Þá verður: Leikir bama. Þórunn Eiríksdóttir les frásögn skráöa eftir Jóni Snorra- syni frá Laxfossi og síðasti liðurinn ber nafnið: „Mörgum á fjörunni fótur- inn sveið.” Helga Einarsdóttir les brot úr æviminningum Margrétar Halldórs- dóttur úr bókinni „Fimm konur” eftir VilhjálmsS. Vilhjálmsson. Sérverslun með ’SKRIFSTOFUHUSGOGNI Á. GUÐMUNDSSON ÍE€ 4 Miðnætur- HLJÓMLEIKAR í Háskólabíói í kvöld. Aðgöngumiðar í Háskólábíói frá kl. 16.00 í dag. Veðrið Suöaustan gola eða kaldi, skýjað og dálítil súld við suður- og austur- ströndina en skýjað með köflum annars staðar. Hiti 8—14 stig. Veðrið hérl og þar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri I skýjaö 8, Egilsstaðir lágþokublettir 6, Höfn skýjað 8, Keflavíkurflug-1 völlur hálfskýjað 8, Kirkjubæjar-I klaustur þokumóða 7, Raufarhöfn | þoka 4, Reykjavík skýjað 8, Sauð- árkrókur léttskýjaö 8, Vestmanna- j eyjarsúld7. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen al-1 skýjaö 8, Helstaki léttskýjaö 7, Kaupmannahöfn skýjað 12, Osló | rigning 9, Þórshöfn þoka 8. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve létt- skýjaö 12, Amsterdam mistur 19, Barcelona (Costa Brava) skruggur 12, Berlin skýjað 10, Chicago súld 7, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumúða 14, Frankfurt skýjaö 15, Glasgow mistur 9, London mistur 11, Los Angeles heiðskírt 14, Madrid léttskýjað 5, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 15, Mallorca (Ibiza) skýjað 11, Miami reykur 22, Montreal þokumóða 14, New York alskýjað 17, Nuuk þoka í grennd — 1, París skýjað 20, Róm þokumóða 15, Vín þokumóða 17, Winnipeg heiðskírt 8, Valencia (Benidorm) léttskýjaðll. Gengið nr.90- 17.MAÍ1985 kt 09.15 Eining kL 12.00 Kaup Sala Toígengi Oolar «1,710 41,830 42.040 .Pund 52.158 52308 50.995 Kan. dollar 30,322 30,410 30,742 Dönsk kr. 3,7333 3,7440 3.7187 Norsk kr. 4,6682 4,6816 4,6504 Sænsk kr. 4,6538 4,6872 4,6325 |Fi. matk 6.4567 6,4752 6,4548 (Fra. franki 4J905 4,4032 43906 Balg. (ranki 0,6658 0,6677 0,6652 Sviss. franki 153411 15.9870 15.9757 'Hol. gyBini 11,8528 113869 11,8356 V-þýskt mark 133900 13,4288 13,3992 It. lira 0,02102 0.02108 0,02097 Austurr. sch. 1,9067 13122 1,9057 Port. Escudo 03383 03370 0,2362 Spé. posoti 03380 03387 0.2391 Japanskt yan 0,16552 0,16599 0,16630 frskt pund 41360 42,081 41,935 SDR (sérstök dréttanéttindi) 41,0538 «1,1727 . SlmfrvBti vvgrui g*ngtoskr Anlngar 221 »0. Bílasj 'ning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. iM INGVAR HEL Sýningnrsalurinn/Rau GASON HF. ðagerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.