Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1985, Síða 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR 28. MAl 1985.
Rakarastofan Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiöslustofan Klapparstíg
f Tímapantanir
13010
KNATTSPYRNUFÉLÖG
framkvæmd.
LUKKUSPIL
Nýjar leiðir til að fjármagna félagsstarfið.
SJÁLFSALAR FYRIR MIÐA
FJÖLDI NÝRRA TEGUNDA.
Upplýsingar og pantanir:
Söluumboð í Reykjavík:
Kristján L. Möller, Karl H. Sigurðsson,
Siglufirði, sími 96-71133. Garðabæ, simi 40565.
TEGUND/R J
DOPPEL DUSCH
-sjampó og sápa
i sama dropa!
íþróttir fþróttir íþróttir
Gullregn íslands í
keppni smáþjóðanna
tslenska íþróttafólkið, sem tók þátt í
íþróttaleikum smáþjóðanna í San Mar-
ino á Italíu um helgina, var mjög
sigursælt. Hlaut í allt 21 gullverðlaun
eða meira en nokkur önnur þjóð. Auk
tslands voru þarna keppendur frá And-
orra, Liechtenstein, Lúxemborg, Kýp-
ur, Möltu, Mónakó og San Marino. Al-
þjóðaólympíunefndin stóð fyrir keppn-
inni og kostnaðl. Hálfgerður losara-
bragur var á framkvæmd þess —
keppnin hófst degi of seint og greini-
legt að f ramkvæmdanefnd mótsins var
ekki alveg með á nótunum framan af.
Rn hvað um það, íslenska íþróttafólkið
stóð vel fyrlr sínu. Hafðl ótrúlega yflr-
burði í ýmsum greinum, elnkum þó
sundmaðurinn Eðvarð Eðvarðsson.
Strax á fyrsta degi hlaut Island níu
gullverðlaun — á föstudeginum. Júdó-
Frábær arangur náðist í tugþraut í
Götzis í Austurriki í gær. Fimm menn
hlutu yfir 8000 stig en Austur-Þ jóðverj-
inn Uwe Freimuth sigraði. Hlaut 8473
stig. Heimsmet Vestur-Þjóðverjans
Jiirgen Hingsen er 8798 stig. Urslit í
keppninni i Austurriki i gær urðu
þessi:
1. Uwe Freimuth, A-Þýsk. 8473
2. Torsten Voss, A-Þýsk. 8424
3. Aiexander Nevsky, Sovét. 8409
4. Dave Steen, Kanada 8253
5. Christian Schenk, A-Þýsk. 8163
6. Ulf Behrendt, A-Þýsk. 7964
7. Frederik Sacco, Frakkl. 7828
8. Mich. Neugebauer, V-Þýsk. 7808
Fyrri dagínn var Voss- bestur með
mennirnir Halldór Guöbjörnsson, Om-
ar Sigurðsson, Karl Erlingsson og
Magnús Hauksson hlutu gull í þeim
flokkum sem þeir kepptu í. San
Marino-maður hlaut fimmta guliiö — i
60 kg flokki.
Eövarð hlaut gulliö í 100 m baksundi
á 58,95 sek. en annar maður synti á
1:06,02 mín. Eðvarð sigraði einnig í 100
m bringusundi á 1:06,95 mín. Ragn-
heiður Runólfsdóttir sigraði í 100 m
baksundi á 1:09,77 mín., langfyrst og
varð önnur í 100 m bringusundi. Bryn-
dís Olafsdóttir sigraði í 200 m skrið-
sundi á 2:13,41 mín. og Magnús bróðir
hennar Olafsson í 200 m skriðsundi
karlaá 1:58,02 mín.
A öðrum degi mótsins var sama uppi
á teningnum. Bryndís sigraði í 100 m
4510 stig, Schenk var þá annar með
4427 stig.Hannstökk2,20míhástökki.
Árangur sigurvegaranna i einstök-
um greinum var þessi:
100 m 11,4 — langstökk 7,50 — kúlu-
varp 16,26 — hástökk 1,96 — 400 m 48,79
— 110 m grhl. 14,69 — kringla 47,50 —
stöng 4,90 — spjót 69,86 og 1500 m
4:32,13 min. Af árangri hjá Voss má
nefna 10,59 í 100 m, 7,72 í langstökkl,
2,11 m í hástökki og fimm metrar í
stangarstökki.
Á sama stað var keppt í sjöþraut
kvenna. Bandariska stúlkan Jane
Frederick sigraði óvænt heimsmethaf-
ann Sabine Paetz. Hiaut 6666 stig en
Paetz 6594 stig. Heimsmet hennar er
6867. hsím.
skriösundi á 59,75 sek., langfyrst.
Magnús í 100 m skriösundi karla á 53,49
sek. eftir haröa keppni við Yves
Clause, Lúxemborg, 53,67 sek. Ragn-
heiður varð fyrst í 200 m baksundi á
2:29,22 mín., langfyrst og setti nýtt Is-
landsmet. Gamla metið, 2:31,07, átti
hún sjálf. Þá varð hún önnur í 200 m
bringusundi. Eðvarð sigraði í 200 m
baksundi á 2:09,67 mín. Annar maður
syntiá2:26,37mín.
I keppni í frjálsum íþróttum sigraði
Soffía Gestsdóttir í kúluvarpi, 12,54 m.
Gísli Sigurðsson varð annar í 110 m
grindahlaupi á 14,83 sek. og fimmti í
100 m hlaupi á 11,29 sek. Aðalsteinn
Bernharðsson sigraði í 400 m hlaupi á
48,60 sek. og Oddný Arnadóttir varö
önnur í sömu grein kvenna á 55,49 sek.
Kiriacou, Kýpur, sigraði á 55,45 sek.
Bryndís Hólm sigraði í hástökki, 1,69
m, og varð þriöja í langstökki, 5,76 m,
og Unnar Viihjálmsson varð annar í
hástökki, stökk 2,06 m. Þá sigraöi Pét-
urGuðmundsson í kúluvarpi, 16,01 m.
Sundfólkið sterkt
Islenska sundfólkið héit uppteknum
hætti á Iokadegi mótsins. Ragnheiður
sigraði í 200 m fjórsundi á 2:28,19 mín.,
Eðvarð í 200 m fjórsundi karla á
2:12,22 og þar varð Magnús Olafsson
annar á 2:18,44 mín. Bryndís sigraöi í
100 m flugsundi á 1:07,60 mín. og
Magnús varð annar í 100 m flugsundi
karla á 1:00,58 mín. Alls hlaut ísl. sund-
fólkiö 12 gullverðlaun af 16, sem keppt
var um. Samtals hlaut ísl. íþróttafólkið
21 gullverðlaun, 7 silfur- og fern brons-
verðlaun. Guömundur Sigurðsson
hlaut gullið í lyftingum. Ekki skulu
þátttaka og sigrar ísl. þátttakendanna
þarna í San Marino vanmetin en held-
ur lítill tilgangur virðist með þátttöku
á slíku móti. Betur væru peningarnir
notaðiráannanhátt. hsím.
Fimm fóru yf ir 8000
stigin í tugþraut
RACING CLUB PARIS
FÉLL í 2. DEILDINA
Frá Arna Snævarr, fréttamanni DV í
Frakklandi:
Þjóðverjinn Dieter Miiller var
fyririíði Frakklandsmeistara Bord-
eaux é laugardag í heimaleiknum
við Mónakó. Það var síðasti leikur
hans með franska liðinu. Hann heldur
nú heim til Þýskalands. Jafntefli varð í
leiknum, 0—0, þrátt fyrir mikia sókn
Bordeaux, einkum lokakafla leiksins,
en vörn Mónakó var þétt.
Þar sem keppnin um meistara-
titilinn er löngu úr sögunni með sigri
Bordeaux hefur athyglin beinst að
keppninni um UEFA-sætið. Nantes er
öruggt með annað sætið en Mónakó og
Auxerre keppa um hitt. Sennilega
hefur þó stigið sem Mónakó hlaut í
Bordeaux tryggt liðinu sætið. Auxerre
sigraði faliliöiö Racing Paris með
marki Jean-Marc Ferreri á loka-
minútu leiksins. Þar með féll Parísar-
liðiö.
Urslit á iaugardag urðu annars
þessi:
Bordeaux—Mónakó 0—0
Nantes—Lille 1-0
Auxerre—Racing P. 1-0
Toulon—Marseilles 2-0
Metz—Rouen 1-0
Lens—Sochaux 3-1
Brest—Nancy 2-2
Bastia—Laval 1-0
Paris SG—Toulouse 3—1
Tours—Strasbourg 1-0
Vahid Halihodzic, markakóngurinn
júgóslavneski, er byrjaður aö leika
með Nantes á ný eftir leikinn. Skoraði
eina markiö í leiknum gegn Lille úr
vítaspymu á 88. mín.
Fyrr í vikunni tryggði Lille sér sæti í
undanúrslitum frönsku bikarkeppn-
innar. Sigraði St. Etienne 2—0 á
heimavelli og vann því samaniagt í
báðum leik jum liðanna 2—1.
Staöan i 1. deild er nú þannig. Ein
umferð eftir.
Bordeaux
Nantes
Mónakó
Auxerre
Toulon
Metz
37 25 9 3 69—25 59
37 23 8 6 60—31 54
37 17 12 8 61-28 46
37 18 10 9 52—38 46
37 19 6 12 45—35 44
37 17 9 11 48—46 43
Lens 37 16 8 13 57—42 40
Sochaux 37 11 14 12 54-46 36
Brest 37 11 14 12 50-49 36
Laval 37 11 12 14 36—51 34
Toulouse 37 10 13 14 41—48 33
Paris SG 37 13 7 17 57—67 33
Nancy 37 11 10 16 40-53 32
Bastia 37 11 10 16 39—64 32
Marscilles 37 13 5 19 51-65 31
Strasbourg 37 9 12 16 46—56 30
Lille 37 8 13 16 35—45 29
Tours 37 9 11 17 43-63 29
Roucn 37 7 13 17 27—46 27
Raclng Paris 37 9 8 20 32—54 26 •hsím.
Jafntefli
Spánverja
Spánn og trland gerðu jafntefli, 0—0,
í landsleik í knattspymu í Cork á
trlandi í gær að viðstöddum 14.000
áhorfendum. Þetta var æfingaleikur
fyrir spánska landsliðið fyrir HM-
ieikinn vlð tsland á Laugardalsvelii 12.
júni. -hsím.
KRAKKAR!
TENNISNÁMSKEIÐ í
SUMAR.
Spaðar og boltar á staðnum.
TENNIS- OG
BADMINTONFÉLAGIÐ
Gnoðarvogi 1. Sfmi 82266.
Stórsigur
sovéskra
Sovétríkin unnu stórsigur á Grikk-
landi, 4—0, í úrslitaleik Evrópukeppni
drengjalandsliða í knattspyrau í Búda-
pest í Ungverjalandi í gær. Kobeliov
náði forustu fyrir sovéska llðlð þegar á
2. mín. Síðan skoraði Kasumov á 35.
min og Pantsuliya tvö mörk i siðari
hálflelk.
t keppninní um þriðja sætið sigraði
Spánn Austur-Þýskaland, 1—0. tsland
var í riðii með Grikklandi i keppninni i
Ungverjalandi. -hsím.