Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 5
DV.MANUDAGUR 3. JUNI1985. 5 Úti á sjó er mitt... — sjómannadagurinn haldinn með hefðbundnum hætti um allt land Sjómannadagurinn var í gær. Haldiö var upp á hann meö heföbundnum hætti um allt land eins og vera ber. Og gærkvöldlð var auövitað líka notað til aöfagna deginum. Hátíðarhöldin í Reykjavík fóru vel fram. Veður var ágætt, samt örlítil væta. Það gaf svona á hann annað veif- ið og stöku sinnum sást til sólar. -JGH Gaaslan asffM björgun á sjó. Hér sr veriö aö hffs sjómann um borö I þyrluna. DV-myndlr KAE. .... RóÖurlnn þungur sn gangurlnn aö sama skapl góður. I kappróörinum I Rey kja vlkurhöfn. Þslr hjé Hval létu sltt skkl sftlr llggja, slgldu msö þé ssm vlldu út é ytrl höfn. Lff og fjör útl é sjó. HUSNÆÐISMALIN Tillögur stjórnarliða: HÆKKUN SOLUSKATTS OG EIGNASKATTS Tillögur stjórnarliða i húsnæöismál- um hafa enn ekki verið kynntar, aðeins sagt að eins milljarös króna verði aflað á næstu 18 mánuðum. Skipting milljarðsins er þessi sam- kvæmt árelöanlegum helmildum DV: Hækkun söluskatts: 750milij.kr. Hækkun hjá ATVR: 60 millj. kr. Hækkun eignaskatts: lBOmiilj.kr. Samtals 990 millj. kr. Ekki er gert ráð fyrir að hækkun söluskattsins verði nefnd þvi nafni heldur kölluð „húsnæöisgjald” sem nemur 1% og kemur á núverandi sölu- skattsstofn. Um 250 milljóna verður aflað það sem eftir lifir þessa árs og siðan koma 500 milljónir á næsta ári. Stjómarliðar ætla aö hækka verð á vini og tóbaki vegna húsnæöismála. Sú upphæð á aö nema um þaö bil 60 millj- ónumkróna. Þá er það hækkun eignaskattsins. Það er sá liður sem menn vita aö Al- bert Guðmundsson fjármálaráöherra setursigámóti. Eignaskattshækkunin nemur 180 milljónum króna á timabliinu; um 90 i ár og 90 á næsta ári. Lagt verður á öli fyrirtæki, þaðan eiga að koma 70 mlllj- ónir og 20 milljónlr frá einstaklingum. Aöeins varðandi einstaklingana: Mörkin verða 1750 þúsund króna hrein eign fyrir einstakling og þvi 3,5 millj- ónir fyrir hjón. Ekki verður lagt á elli- lífeyris-og örorkubótaþega. .jqh Stjórnarandstaðan vill: Verslunin og Seðla- bankinn borgi milljarð Stjómarandstaöan lagðl fram tll- lögur i viðræðunum við þá Þorstein og Steingrim um helgina. Þær gengu út á að aflað yrði 1,7 milljarða króna á næstu 18 mánuðum. Þetta vildl stjómarandstaðan gera samkvæmt árelðanlegum heimildum DV: Hækka eignaskatt fyrirtækja, 450 miilj.kr. Leggja skatt á aðstööugjaldsstofn verslunar, 800 millj. kr. Taka hagnaö Seðlabanka, 200 miilj. kr. Hækka eignaskatt einstaklinga, 100 millj.kr. Hækka hjá ATVR, 50 millj. kr. Samtais em þetta 1.600 millj. kr. Ekki tókst aö fá upplýsingar um hvaöan 100 miiljónimar, sem vantar upp á, eiga að koma. Og itrekað skai að hér er miðað við 18 mánuði. Til- löguraar hlutu ekki náð fyrir augum stjómarliða, þeim var flestum al- g jörlega hafnað. -JQH Milljarðurinní húsnæðismálum; Hverjirfá peningana? Af þeim eina milljarði, sem á aö koma til viðbótar i húsnæöismálum, er reiknað með að um 370 milljónir króna komi til ráðstöfunar á þessu árL En hvaöa húsbyggjendur em það sem fá þessar 370 miiijónir króna 7 Að sögn Þorsteins Pálssonar, for- manns SJálfstæðisflokksins, fara um 300 milljónlr króna til þeirra sem nú þegar em búnir að fá lán. Þetta þýöir að 300 milljónum er variö aftur í tim- ann, i belnar björgunaraögerðir. Og þá erum við komin að nýjum út- lánum. Þorsteinn sagði að um 70 miiljónum króna yrðí varið til nýrra útlána, til þelrra sem em að kaupa eöa byggja í fyrsta skiptt. „Þaö hefði ekki komið eln einasta króna til nýrra útlána á þessu ári hefði ekkert verið aö gert,” sagði Þorsteinn Pálsson i gær. -JGH ÖRYGGIS HÓLF iveggioggólf Örugg og ódýrlausn fyrir fyrirtæki og heimahús --------------------- Verð frá kr. 3.270.- verð kr: 9.590. PÁLL STEFÁNSSON UMBOÐS & HEILDVERZLUN BLIKAHÓLUM 12, R.VÍK SlMI (91 )-72530 Takkasími m/skífuvali og 10-númera minni. Vegghulstur og kló innifalið í verði. 1.700.- kr. 5 metra framlengingar- dós á 590,- kr. Höfum einnig síma - tengla og -klær fyrir- liggjandi á lager. Utsölustaðir um allt land. Sendum i póstkröfu. RfíFEIuD 5F. Síðumúla 4, s. 91-687870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.