Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 6
DV. MANUDAGUR 3. JUNI1985. BÍIAUIGA REYKJAVÍK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent KRAFTBLAKKIR Höfum á lager 400 kg kraftbiakkir mað eina eða tveggia spora hjóli. Gott verð og göðir greiðmluskil- málar. ÚTGERÐARMENN Atlas hf Borgartum 24. sími 26756 GLUGGABLÝ f METRAVÍS HVER SEM ER GETUR BÚIÐ TIL STEINDA GLUGGA MEÐ DECRA- LED BLÝLISTUM: Ekta blý. Sjálflímandi sem setja má að utan- eða innanverðu í hvaða mynstri sem er. Fljótlegt og einfalt. Eng- inn glerskurður. Hœgt að lóða samskeyti ef óskað er. Fáanlegt i 2 breiddum, 6 eða 9 mm. Hver rúlla er 10 metrar. 6 mm fyrir rúður sem eru 1 fer- metri eöa minni. Veröá rúllu 315,- kr. 9 mm fyrir rúður stærri en 1 fer- metri. Verðárúllu350,-kr. Teikningar til að fara eftir. Verö á setti 150,- kr. Sent í póstkröfu um allt land. Lelðbeiningar á islensku PÓSTVERSLUNIN - SÍMI91-666474 ÚRVAL EITTHVAÐ FYRIR ALLA Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Guðmundur Grfmsson hjö Íspan hf. við hluta framleiðslunnar. DV-mynd KA Speglar í flísaformi Það er engu líkara en gangi yfir neytendur einhvers konar æði af og til hérlendis — allir þurfa að eignast sama hlutinn á sama timanum. Skemmst er að minnast fótanuddtækja sem runnu út eins og heitar lummur rétt fyrir ein jólin. Flest þeirra eru geymd inni i góöum skáp og sjaldan eða aldrei dregin fram i dagsljósið. Sama má segja um reiðhjól — svo mörg slfk voru flutt inn eitt áriö að lík- legast þótti að vélknúin farartæki færu að heyra sögunni til — núna prýða hjól- in ganga og geymslur um land allt. Flest eiguleg að sjá, glampandi falleg og vel með farin — enda mörg allsend- is ónotuð. Nýjasta æðið er speglar af öllum stærðum og gerðum, helst þó í flisa- formi eða niðurskornir á óvenjulegan máta. Enda bráönauðsynlegt að hafa nokkra slíka til þess að lita af leiðingar síðasta æðisins á eigin skrokki — ljós- bekkjabrúnkuna. Að vísu má þó segja að speglar geti verið til mikillar prýði á heimilum og meö tilkomu aukinnar fjölbreytni í framleiðslu gefast meiri H Spegilflisarnar hjö Byk6 eru af ýms- um steerðum og gerflum. DV-mynd Vilhjölmur. möguleikar til skreytinga með spegl- um. Sums staöar er notkunargildiö óumdeilanlegt, svo sem í forstofum og á baðherbergjum. Verðið er líka mun hagstæðara en áður var og spegilflisar er hægt að fá á mjög góðu verði í ýmsum bygginga- vöruverslunum. Flísunum fylgir yfir- leitt lím eða tappar tii festingar og uppsetningin er sáraeinföld. I Hag- kaupi fást spegUflisar og kosta f jögur stykki í pakka kr. 1.595. Einnig er hægt að fá þar hdlur til aö festa á speglana á 459 krónur stykkið. 1 Nýborg fást flísar á 1.195 krónur fermetrinn og þær er hægt að fá bæöi reyklitaöar og meö venjulegri áferð. Nýjasta neytendaæðið — speglar gata ö stundum verið til mikillar prýði auk notagildisins. Þetta er eitt hornið i Ikeadeild Hagkaups og sýnir val að alls kyns glerborð og smöhlutir úr speglum þykja sfðan sjölfsagðir fylgi- fiskar. DV-mynd baj. Bykó er meö margar gerðir spegU- flisa sem unnt er að setja upp með mismunandi aðferðum. Flisarnar fást bæði með venjulegum lit og reyklitað- ar, með slipuöum og óslipuðum brún- um, og ef óskað er eftir bogaspegli er hægt að fá hann Uka, tvær gerðir í pakkningu og kosta bogarnir 1.275 og 1.025 kr. Dyrasett kosta kr. 952,80 og litlar flisar er hægt að fá, 12 í pakka, og kosta þær 363 krónur. Ispan hefur fylgt þessari nýju tísku eftir með stofnun nýrrar deildar innan glerverksmiðjunnar þar sem starfrækt er glerslípun og speglagerö. Forstöðu- maöur deUdarinnar er Halldór HaU- dórsson. Núna er bæði hægt að fá mjög stóra spegla en sá stærsti er tæpir 15 fermetrar, dágóð fUs það, og einnig má fá sandblástur og silkiprentaöar myndir. Verðið er hlaupandi eftir stærð og lögun og á meðfylgjandi mynd sjást vel næstum óendanlegir möguleikamir. Kostnaöurinn við aö koma sér upp sæmUegum spegilfUsavegg er ekki nukUl miðað við verð á speglum fyrir nokkrum árum. Og vissulega má gera þröngar vistarverur mun meira aðlað- andi með markvissri uppsetningu spegla og fUsa. baj. Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði | Hvað kostar heimilishaldið? , Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- j andi i upplýsingamiðlun mcðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar , fjolskyldu af sðmu stærð or yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis- tæki. Nafn áskrifanda_______________________________________ , i Heimili__________________________________„_____________I i Simi___________________________________________________j i Fjöldi heimilisfólks-------- | Kostnaöur í maí 1985. Matur og hreiniætisvörur kr. Annaö kr. Alls kr. Jl Heimilisútgjöldin lækkuðu í aprfl Utgjöld til matarkaupa lækkuðu í aprfl fré þvi i mars. Að visu ekki mflrið en um 4,25%. Heldur færri seðlar bár- ust nú í apríl en áður. Þeir voru frá tuttugu og níu stöðum á landinu, einum fleirienímars. Landsmeðaltalstalan reyndist vera 3.128 kr. í mat og hreinlætisvörur fyrir manninn. Meðaltal einstaklingsins var 31% hærra en landsmeðaltaliö. Lægsta meöaltalið var hjá fjögurra manna fjölskyldum, 2.843 kr. Að öðru leyti var niðurstaðan þannig hjá hinum ýmsu fjölsky lduhópum: Einstaklingur 4.560,- 2ja manna f jölsk. 3.564,- 3ja manna f jölsk. 3.200,- 4ra manna f jölsk. 2.843,- 5 mannafjölsk. 3.029,- 6 manna f jölsk. 2.926,- 7 manna f jölsk. 3.252,- Niðurstaða heimilisbókhaldsins á hinum tuttugu og niu stöðum var sem hér segir. Athyglisvert er að útgjöidin lækkuðu á fimmtán stööum en hækk- uöu á niu stöðum. Höfðum ekki saman- burðartölur frá f imm stöðum. apríl mars Akureyri 3.349 4.193 Blönduós 3.300 2.820 Bolungarvík — 2.116 Dalvík — 4.810 Egilsstaðir 3.249 3.429 Eskifjörður 3.909 4.035 Grindavík 2.171 1.742 Hafnarfjörður 3.376 2.900 Hnifsdalur 3.208 2.653 Hella 1.583 2.597 Húsavík 2.658 3.825 I-Njarðvflt 3.312 2.398 Isafjöröur 2.721 2.277 Kefúvik 2.494 3.346 Kópasker 3.755 3.898 Kópavogur 5.419 3.885 Neskaupstaður — 3.221 ölafsfjörður 4.301 — Rangárvellir 1.788 2.767 Raufarhöfn 2.658 3.021 Reykjavík 2.769 3.448 Sauðárkrókur 2.960 2.981 Selfoss 3.187 3.636 Vogar 2.219 3.070 Vopnafjörður 3.256 3.644 Vestmannaeyjar 3.718 3.310 Þorlákshöfii — 4.150 Þingeyri 1.913 3.276 Höfn í Hornafirði — 3.359 Hrísey 2.863 2.845

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.