Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 18
ISLENSK BÓKAMENNING ER VERÐMÆTI • • ISLENSK BÓKAMENNING ER VERÐMÆTI • • ÍSLENSK BÓKAMENNING ER VERÐMÆTI • 18 DV. MANUDAGUR 3. JUNl 1985. QM111 \ tmmtr Þorhifsson SAGA REYKJAVÍKUR SKÓLA immir Þtírkífmm SAGA REYKJA- VÍKURSKÓLA IV. BINDI HEIMIR ÞORLEIFSSON Lokabindi ritverksins um sögu Menntaskólans í Reykjavík. í fjórða bindi Sögu Reykjavíkur- skóla er sagt í máli og myndum frá skólalífi í Menntaskólanum á árunum 1946-1980. í þessu bindi er nafnaskrá og atriðis- orðaskrá fyrir öll fjögur bindin. Bókaútgáfa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK • SÍMI 6218 22 Bilhræln gapa af ryfli og geipa yfir Grafarvogi. Þetta jðmadrasl er að finna á Ártúnshöfða. Er ekki rétt að einhver ruslagémurinn féi sér þetta jérn? Svo mé lika taka það i nefið. DV-myndir VHV. A HRINGFERD í HREINNIBORG Það má ekki gleyma viðhaldinu” Vélavarkstæðið Söló að Kleppsvegi G2 hefur lengi vorið mönnum þyrnir í augum vegna bilhræja fyrir utan. Aðeins einn bilgarmur var þar i þetta skiptið, gamall Moskvich sem búinn er að standa þarna lengi, enda ku hann vera Klappsvegur 62 a. Þau standa að fegrunarvlkunni — fegrunarnefnd Raykjavfkur ésamt starfs- mönnum. i baksýn er Légaberg 5, ainbýlishús sam fullgert var fyrir tvaimur érum. Þar ræður snyrtimennskan ríkjum'. U „Eins og Hafliöi segir; þaö má ekki gleyma viöhaldinu,’’ sagöi Gerður Steinþórsdóttir, formaöur fegrunar- nefndar Reykjavikur, er nefndin bauö fréttamönnum í hringferö um borgina. Ferðin hófst í Skúlatúninu. Fyrst var ekiö inn á Kleppsveg, aö húsi númer 62. Þar er vélaverkstæði sem hefur verið íbúum viö Kleppsveg lengi þymir í augum vegna skorts á snyrti- mennsku. I þetta skiptið var staðan bara sæmileg fyrir utan vélaverkstæöiö, ekki nema eitt bflhræ, þau hafa vist lengst af verlö þetta þrjú til fjögur. En gamail Moski var þaö, heillin, viö köllum hann auövitaö 62 a. Frá Kleppsvegi var ekiö inn i Blesu- gróf. Þar er flutningamiöstöö sem stungiö hefur nokkuö i augu vegna véladrasls og bílgarma. Betur má ef duga skal í hreinni borg. „Afram veginn,” sögöu fréttamenn og ekið var upp í Breiðholt, aö Lága- bergi 5. Aöeins eru liðin tvö ár síöan það hús var fullgert en þar ræður snyrtimennskan ríkjum. Húsiö er fall- egt og snotrar garðhleðslur eru fyrir utan. Næst var þaö Prentsmiöjan Oddi. Verksmiöjuhús fyrirtækisins sýnir hverju hægt er að áorka í snyrti- mennsku ef áhugi er fyrir hendi. Vel gert hjá Oddamönnum. Og þá var þaö aðeins neöar á Artúnshöfðanum. „Ansans ári,” varö mönnum aö orði. Hvílíkt jámadrasl! Er ekki rétt aö einhver stór gámur komi og fái sér holia næringu, innbyröi þetta jám? 1 lokin var þaö gróörarstöö borgar- innar í Laugardal; kaffi og kökur og svolltið meö þvi. Þetta var bara ágætis hringferö í hreinni borg. En afltaf getur hreint oröið hreinna, ekki satt? Tökum á í snyrtimennskunni. -JGH Prentsmiðjan Oddi er snyrtilegt fyrirtæki. Á einni helgi i fyrra tóku Oddamenn, forréðamenn og starfsmenn, sig til og komu lagi é garðinn. Það mé sannarlega ganga betur um að Blesugróf 15. Þar er flutningefyrirtæki til húsa: Alveg fyrirtak að losa sig við draslið i fegrunarvikunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.