Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1985, Blaðsíða 42
42 DV. MANUDAGUR 3. JUNI1985. Grunnskóli Eskifjarðar Tvær kennarastöður eru lausar við skólann. Um er að ræða kennslu í tungumálum, íslensku og líffræði í eldri deildum auk almennrar kennslu. íbúðarhúsnæði fylgir. Kennt er í nýju skólahúsnæði og er öll vinnuaðstaða mjög góð. Nánari upplýsingar hjá formanni skólanefndar í síma 97-6299 og skólastjóra í síma 6182. Skólanefnd. I SBF (0H Sænskir bremsuborðar í vörubíla og m.a. Volvo 7—10—12, framhj. kr. 1.790, afturhj. kr. 2.340, búkkahj. kr. 1.680. Scania 110—141' framhj. kr. 1.710, afturhj. kr. 2.490, búkkahj. kr. 1.710. TANGARHÖFÐA 4 sími 91-686619 ISD Verslun með varahluti í vörubíla og vagna Bílasala Garðars MMC Spacewagon '84 Fiat Uno SX 70 ** SYNISHORN 0R T0LUUUi€DDRI S0LUSKRA *# I I I I I 8 I I I I I I I I I I I I 1 I I I I I I Bílasala Garðars | Borgartúnil, Reykjavík. Símar 19615 og 18085. 8 " 85 DAIHATSU CHARMANT Ek: 3 þkm VerA: 430 þkr. Li t: GRA '85 DAIHATSU ROCKY LENGRI/DIS Ek : 5 þkm Veró: 830 þkr . L i t; HVITU y 85 FIAT UNO SX 70 / Ek : 4 þkm Ueri: 380 þkr . Lit: BRUNSAN '84 BMU 3181 Ek : 13 þkm Ueró: 550 þkr . L i t: SVARTU '84 BMLI 3201 Ek : 13 þkm Ueró: 590 þkr . Li t: SVARTU '84 CITR0EN BX 19TRD Ek : 70 þkm Veró: 530 þkr . L' ♦: RAUDU '84 DATSUN MICRA Ek : 17 þkm Veró: 290 þkr . L i t: HUITU '84 DATSuN SUNNY Ek : 3 þkm Ver<5: 335 þkr . L i t: L BLA '84 FIAT UN0 45 Ek : 8 þkm Ver <5: 240 þkr . L i t: SVARTU '84 FIAT UN0 45S Ek: 1.1 þkm Veró: 270 þkr . L i t: BLASAN '84 FIAT UN0 45S Ek: 15 þkm Veró: 255 þkr. Lit: GRASAN '84 FIAT UN0 55S Ek: 20 þkm Veró: 270 þkr . L i t: BLA '84 F0RD ESC0RT 1300LX Ek: 12 þkm Veró: 360 þkr . Li t: BLASAN '84 LADA LUX Ek: 9 þkm Veró: 220 þkr . Li t: RAUÐU '84 LADA LUX Ek : 19 þkm Veró: 225 þkr . L 11: HVITU '84 LADA SP0RT Ek: 13 þkm </eró: 3ó0 þkr . Li t: HVITU '84 MAZDA 626 Ek: 13 þkm Veró: 450 þkr . L i t: HVITU '84 MMC LANCER Ek : ? þkm Veró: 0 þkr . L i t: HVITU '84 ftiC LANCER Ek : ? þkm Ueró: 370 þkr . L i t: HVITU '84 MMC SPACE UAG0N Ek: 1 þkm Veró: 430 þkr . L i t: RAUÐU '84 MMC SPACEUAG0N Ek: 19 þkm Ueró: 450 þkr . Li t: RAUÐU '84 SK0DA Ek: 2 þkm Ueró: 165 þkr . L11: HVITU '84 SUBARU HATCHBACK 4X4 Ek: 11 þkm Ueró: 430 þkr . Lit: hfJITU '84 SUZUKI CJ 10 F0X Ek: 7 þkm 'Jeró: 425 þkr . Lit: RAUOU '84 UARTBURG PICKUP Ek : 5 þkm Veró: 120 þkr . Li t: GULU '83 DAIHATSU CHARADE Ek: 17 þkm Ueró: 270 þkr . L i t: '83 DAIHATSU TAFT Ek : 22 þkm Veró: 440 Þkr. Li t: RAUOU '83 DATSUN KING CAB DIS/PIC/4 Ek : 27 þkm Uer ó: 500 þkr . Li t: SVARTU '83 DATSUN SUNNY STAT10N Ek : 45 þkm Veró: 330 þkr. Li t: LJDSGRií '83 DATSUN SUNNY STATI0N Ek: 39 Þkm Ueró: 320 þkr . L i t: BEIG '83 FIAT RITM0 Ek: 17 þkm Ueró: 300 þkr. Lit: HVITU '83 FIAT UN0 55S Ek : 37 þkm Ue r ó: 245 þkr . Lit: DbKKBGRÖ '83 F0RD ESC0RT XR3L Ek: 50 þkm Veró: 480 þkr . Lit: HVITU '83 H0NDA C07IC Ek : 30 þkm Ueró: 300 Þkr . Li t: HL*ITU '83 H0NDA CIUIC Ek: 18 þkm Veró: 315 þkr . Lit: SILFURGR '83 LADA SP0RT Ek: 25 þkm Veró: 310 Þkr . L i t: BLA '83 MAZDA 323 1300 Ek : 37 þkm Veró: 295 þkr . Lit: SILFURSA '83 MAZDA 626 GLX 2000 Ek : 25 þkm Ueró: 445 þkr . L i t: REYKBLA '83 MAZDA Ó26LX 2000 Ek : 30 þkm Ueró: 400 þkr . Lit: H*J ÍTU '83 MAZDA 929 Ek : 32 Þkm *Jeró: 430 þkr. Lit: BLA '83 MAZDA 929 Ek : 86 þkm Veró: 380 þkr . Lit: GRi€N '83 MMC C0LT Ek : 17 þkm Veró: 280 þkr . L i t: RAUÐU '83 MMC C0RDIA GLS Ek : 20 þkm Veró: 350 Þkr . Li t: BLA '83 MMC GALANT 1Ó00GLS Ek: 95 þkm 'Jeró:, 290 þkr. L11: HMITU '83 MMC GALANT SUPER SAL00 Ek : 19 Þkm •Jeró: 410 þkr . L i t: HVITU '83 MMC PAJERO DISILL Ek : 45 þkm Veró: 650 þkr . Li t: GULU '83 MMC SAPPAR0 TURB0 2000 Ek : 17 þkm Ueró: 650 þkr . L i t: ffJlTU '83 PEUG0ET 505 DISILL Ek : 37 þkm Ueró: 600 þkr . L11: BLA '83 SK0DA 105 Ek : 13 þkm Ueró: 120 þkr . L i t: HVITU '83 SK0DA RAPID Ek : 5 þkm •Jeró: 195 þkr . L i t: GULU '83 SK0DA RAPID Ek : 7 "bkm Veró: 175 þkr . L i t: GULU '83 SK0DÁ RAPID Ek : 23 þkm Ueró: 185 þkr . Li t: HVITU '83 SUBARU HATCHBACK 4X4 Ek : 2 Þkm Veró: 400 þkr . Li t: SILFURGR '83 SUBARU STATI0N 1800 H/T Ek : 38 þkm Ueró: 430 þkr . L i t: GULLSAN '83 SUBARU STAT10N 4X4 Ek : 43 þkm 'Ueró: 390 þkr . Li t: BRUNSAN '83 SUZUKI 800 Ek : 7 Þkm Veró: 210 þkr . Li t: RAUDU '83 SUZUKI ALT0 Ek : 17 þkm Ueró: 215 þkr . L i t: SILFURGR '83 SUZUKI ALTO 800 Ek : 17 þkm *Jeró: 215 þkr . Lit: RAUÐBRUN '83 SUZUKI FOX Ek: 18 Þkm 'Jeró: 350 þkr . - Lit: HUITU '83 T0Y0TA CRESSIDA DISILL Ek: 62 Þkm Veró: 500 Þkr . L i t: RAUÐBRUN Forsvarsmenn f erðamálasamtaka: Vilja láta ráða sex ferðamálafulltrúa Forsvarsmenn ferðamólasamtaka á landinu vilja að ráðnir verði feröa- málafulltrúar til starfa í öllum lands- hiutum þegar á næsta ári. Á ferðamálaráöstefnu sem nýlega var haldin á Akureyri að tilhlutan Fjórðungssambands Norðlendinga var f jallað um þetta. I framhaldi af henni var þingmönnum sent bréf og formenn ■ femra ferðamálasamtaka fóru á fund Matthíasar Bjarnasonar sam- gönguráöherra til að ræða þetta mál viðhann. Á landinu eru starfandi sex ferða- málasamtök. Þau em á Suðumesjum, Suðurlandi, Austfjörðum, Vestfjörö- um, Vesturlandi og Norðuriandi. Hug- myndin er sú að ferðamálafulltrúarnir verði ja&imargir. Kolbeinn Sigurbjörnsson er formað- ur feröamálasamtaka Norðurlands. Hann sagði aö fyrir lægju mótaöar til- lögur um starfssvið þessara fulltrúa og væri þeim ætlað að vinna líkt og iðn- ráðgjafar gera. Hugmyndin væri sú að ferðamálaf ulltrúamir yrðu launaðir af sveitarfélögum og ríkinu. Bent hefur verið á þann möguleika til að fjár- magna starfsemina aö hækka flugvail- arskatt innanlands um 10 krónur. „Þetta er spurning um þaö hvort á aö lyfta ferðamálunum af áhugastig- inu upp i atvinnumennsku. Ferðamála- fulltrúinn myndi samræma það sem verið er að gera á hverjum stað. Hvert byggðarlag hamast nú við að kynna sjálft sig með bæklingum eöa öðru slíku. Svona maður myndi gera staöiað kynningarform og sjá til þess að allt yrði ódýrara í þessum e&ium. Hann ynni að þvi aö stækka kökuna handa öllum,” sagði Kolbeinn. JBH/Akureyri. Flensborgarskólanum slitið Flensborgarskólanum í Hafnarfirði var slitiö 24. maí og þess þá minnst að iiöinn er réttur áratugur síöan skólan- um var formlega breytt í framhaids- skóla. Að þessu sinni var brautskráöur 51 stúdent og 1 nemandi með verslunarpróf. Bestum námsárangri náði Ragnar Gunnarsson sem brautskráðist af eðlisfræöibraut og náttúrufræðibraut. Hann iauk ails 173 námseiningum og fékk einkunnina A i 55 námsáföngum en B í 4. Er þetta besti námsárangur sem stúdent hefur náð við skólann frá Á „P6lar"-hestum fyrir norflan. Skipulagðar ferðir á hestum Nýlega var stofnað í Höfðahverfi við Eyjafjörð fyrirtækiö Pólariiest- ar. Starfrækir það ferðaþjónustu við austanverðan Eyjafjörð, rekur meðal annars hestaleigu og útvegar svefnpokapláss eða herbergi á sveitabæjum. Fyrirtíékið býður upp á skipuiagð- ar þriggja daga ferðir á hestum í Fjörðu sem flestir náttúruunnendur kannast viö úr Stiklu-þætti sem sýndur var í sjónvarpinu í vetur. Verða þessar ferðir famar á hverj- um föstudegi frá 5. júli til 9. ágúst. Auk þess eru styttri ferðir í boði. Forráðamenn Pólarhesta sf. eru Stefán Kristjánsson frá Grýtubakka II og Jóhannes Eiriksson, Reykja- vík, en fyrirtækið hefur góða sam- vinnu við ýmsa aðila á Grenivík og nágrenni. 1 því aö áfangakerfi var þar tekið upp. Aðrir sem brautskráðust með ágætiseinkunn voru Sigríður Gunn- iaugsdóttir, Dagbjört Baldursdóttir og öm Almarsson. Kór Flensborgarskóla söng við skóiaslitin undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg en kórinn er nú á förum í söngferðalag um Austuriand og Norðuriand. Eftirsótt listakona á Selfossi Frá Reginu, Selfossi: Sigurbjörg Eyjólfsdóttir listakona er nýbúin að opna föndurverslun við bæj- arskrifstofurnar á Seifossi, Smáratúni 1. Þar fæst margt eigulegra muna t.d. handmáluð vöggusett. Einnig málar Sigurbjörg á rekavið alls konar þjóð- lífsmyndir og útbýr alls konar stykki úr keramiki, sem útlendingar sækjast mjög eftir. Sigurbjörg er nýbúin að kaupa tvo brennsluof na sem hún býr til muni í, t.d. glæsilega handmálaða vasa með ails konar munstri og mynd- um. Sigurbjörg brennir keramik fyrir fóik úti í bæ og er mikil aðsókn. Verði er stillt í hóf í hinni nýju verslun sem er opin frá tvö til sex á daginn og hálfníu til tíu á kvöldin, einnig á laugardögum eins og allar verslanir á Selfossi. Sig- urbjörg kenndi í vetur þroskaheftu fólki og þar voru fallegir og ódýrir munir til sölu fyrir jólin, unnir af hin- um smáu samborgurum okkar sem Sigurbjörg hafði svo gott lag á að kenna. Utbjuggu þeir ólíklegustu muni undir hennar stjóm. Einnig hefur Sig- urbjörg kennt eldri borgurum á Sel- fossi í Tryggvaskála tvo sl. vetur. Seg- ir listakonan að það sé gaman aö kenna fiestum eldri borgurunum. Margt af þessu eldra fólki hefur þráð það alla ævi aö fá tilsögn i föndur- vinnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.