Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 2
DV. LAUGARDAGUR15. JUNl 1985. Yf irlæknir um AIDS og ógnarástand er skapastgæti: „Mér þykir í sannleika sagt of litiö gert úr þeirri hættu er stafað gæti af alnæmi hér á landi. Menn veröa aö gera sér grein fyrir að mannkynið og þar með islenska þjóðin getur staöið frammi fyrir áður óþekktu ógnar- ástandi, hörmungum sem ekki verð- ur séð fyrir endann á," sagði Þóröur Haröarson, prófessor og yf irlæknir á Landspitalanum, í samtali við DV. „Fræðilega gætum við staðið frammi fyrir því að stór hluti ungs fólks væri smitaður af alnæmi eftir örfáa áratugi." Mótefni og einangrun Enn hefur AIDS ekki verið greind- ur í Islendingi þótt mótefni haf i fund- ist í fjórum. En það er ekki spurning- in um hvort sjúkdómurinn berist hingað til lands, aðeins hvenær það Gúmmíverjur lögleiddan ? AIDS-sjúklingur í rannsókn á Haiti: — „Ég held að stúlkur sam haf a samf arir við útlend- inga geri sér í 95% tilfella ekki grein fyrir í hvaða hættu þær eru að stefna sjélfum sér." verður. Island er eitt af örfáum lönd- um í veröldinni þar sem s júkdómsins hefur ekki orðið vart, í öllum nágrannalöndunum hafa menn látist af AIDS og þúsundir eru sýktar. I Danmörku er ástandið einna verst. „Ekki kann ég neina skýringu á því hvers vegna Danir hafa farið svona illa út úr þessu en vera má að frjálslyndi þeirra í ástamálum á undanförnum áratugum valdi þar einhverju," sagði Þorður Harðarson yfirlæknir. „Þá verða menn einnig að gera sér grein fyrir að örfáar sýktar vændiskonur geta valdið ógurlegu tjóni séu þær iðnar við störf sin. Þá veit ég að í Sviðþjóð hafa ver- ið rniklar umræður um hvernig bregöast skuli við í þeim tilvikum þegar mótefni gegn alnæmi finnst í fólki. Hafa meira aö segja verið uppi raddir um að set ja slika einstaklinga í einangrun strax og greining liggur fyrir." TveirflokkarAIDS Nú er talið víst aö AIDS-veiran hafi orðið til við stökkbreytingu á vírus árið 1977 og varð sjukdómsins fyrst vart í Afríku og Vestur-Indium. Þá vita menn einnig að til eru tveir stofnar af AIDS-veirunni, amerískur og af rískur. Sá ameríski er f rábrugð- inn þeim afríska í því að hann hefur tilhneigingu til að leggjast frekar á homma en aðra. Þar er skýringin komin á því hversu mjög kynhverfir karlmenn voru tengdir AIDS-umræð- unni framan af. En vart liður sú vika að ekki berist nýjar fregnir af eðli þessa sjukdóms, nú er til dæmis vit- að að AIDS getur smitast með munn- vatni, brjóstamjólk og sæöL SýfilisogAIDS „Eg tel ákaflega mikilvægt að rek- Þórður Harðarson, prófessor og yfirlœknir: — Gætum staðið frammi fyrir því að allt ungt fólk vœri smitað af AIDS eftir örfáa áratugi. DV-mynd W. inn sé áröður fyrir notkun gúmmí- verja við samfarir," sagði Þórður Harðarson. „Og hugsanlega ætti fólk alls ekki að hafa samfarir við aöila sem ekki hef ur f arið í blóðprufu." — Væri þá ekki ráð að taka blóð- prufu af allri þjóðinni og taka upp einhvers konar skráningu? Setja merki i nafnskirteini manna? „Það getur komið að því að ein- hvers konar skráning verði nauðsyn- leg. Þetta er alvarlegra mál en fólk gerir sér almennt grein fyrir. Stund- um hef ég verið spurður að því hvort líkja mætti alnæmi við syfilis, sjukdóm sem þótti ólæknandi í eina tíð. En þessi tvö fyrirbæri er ekki hægt að bera saman. Syfilis brennur út af sjálfu sér og hættir að smita á ákveðnu stigi. Það gerir alnæmi aft- ur á möti ekki. Hann smitar stöðugt og menn geta gengið með hann svo árum skiptir án þess að vita af þvi. I þvi felst óhugnaðurinn." Hættulegir skemmtistaðir 1 samtali DV við Þórð Harðarson lagði yf irlæknirinn áherslu á að hann væri ekki að gagnrýna heilbrigðis- yfirvöld fyrir aðgerðaleysi í þessum efnum. Aftur á móti væri ýmsum smitleiðum til landsins haldið opnum án þess að nokkuð væri að gert. Til dæmis væru skemmtistaðir í Reykja- vik sem bandarískir hermenn sæktu mikið. „Eg held að stúlkur sem hafa samfarir við útlendinga geri sér í 95 prósent tilvika alls ekki grein fyrir i hvaða hættu þær eru að stefna sjálf- um sér," sagði Þórður Harðarson. -EIR. Reynir Pétur fékkkortaf hríngveginum "- - „Ég timi varla að rífa þetta upp," sagði Reynir Pétur þegar blaðamaður DV afhenti honum pakka frá Land- mælingum Islands siðdegis i fyrradag við Ljósavata. Gjöfin var kort af landinu sem hringvegurinn liggur um og í bréfi sem fylgdi var honum heitið kortum af öðrum hlutuin landsins þeg- ar hann kæmi á leiðarenda. Reynir sagðist ekki hafa átt í neinum vandræðum með að rata en kortin kæmu sér þó vel. „Mér þykir mjðg vænt um þessa gjöf, ég er mjög ánægður," sagði hann og brosti út að eyrum. Hann hló lfka mikið að þvi sem stóðíbréfinu aö vonandi lfkaði honum þessi kort betur en upphleypta kortið sem hann talaði um í sjónvarpinu. Göngugarpurinn mfldi kom tíl Akur- eyrar i gær, að gatnamótunum sunn- an við flugvöllinn um 15.30. Þár tóku félagar úr Eik, íþróttafélagi þroska- heftra, og lþróttaf élagi fatlaðra á móti Reyni og gengu með honum inn á Ráð- hustorg til móttökuhátíöar. JBH/Akureyri sifC „Ég tlmi varla að rffa þetta upp," sagði Reynir Pétur þegar DV afhenti honum pakkann fré Landmælingum. En Reynir stóðst ekki mátið . . . . . . og upp úr pakkanum komu firnamikil kort af hringveginum. DV-myndirJBH. Stoinauýning i Norrtnna húsinu. OV-mynd GVA. r Islenskir steinar íNorrænahúsinu Islensk steinasýning verður opnuð í anddyri Norræna hússins í dag kL 14.00. Það er Félag áhuga- manna um steinafræði sem stendur að sýniagunni en á henni erum.a. ný- fundnar tegundir steina og unnir steinar. Steinunum á sýningunni má skipta í fjóra h6pa, kvars, kalsit, zeo- líta og önnur sýni. Kvars-steinar eru unnir og slipaðir og oft notaðir í skartgripL Steinarnir á syningunni eru allir í eigu félaga i Félagi áhugamanna um steinaf ræði en þeir hafa gef ið út ritiö Steininn í tilefni af sýningunni. Sýn- inginmunstandaítværvikur. gj Nýlíftækninaövalda straumhvörfum íheiíbrigðismáium: Erfðabæklun að hverfa úr sögunni Nú þegar er hægt að koma í veg fyrir margvíslegar, alvarlegar bæklanir vegna erfðagalla og þess er vænst að þær hverfj að mestu úr sög- unni innan tíftar. Þetta er einn ang- inn af jþeim straumhvörfum í heil- brigðismálum sem svokölluð nýlíf- tækni stendur á bak við. Um þessi efni er fjallaö þessa dagana á 300 manna ársþingi norrænna ónæmisfræoinga og þriggja daga ráðstefnu um sam- eindaerföafræöi og ónæmlsfneoi Það eru burðarásar nýlíftækninnar. Framfarir á þessu sviðl eru með þeim ólíkindum að smáþjóöir eins og byggja Noröurlönd eiga fullt i fangi með aðfylgja stórþjóðunum eftir. I tjlkynningu undirbunings- nefndar ársþingsins er vakin athygli á því að svo stórstígar framfarir skapi þeim vanda sem ákveða upp- byggingu og fjárfestingu í heil- brigðismáiurn. Bent er á að þær f ra mkvæmdir sem nú eru að hefjast viö Landspítalann hafí verið ákveðnar áður en nýlíftæknin komst áskriö. HERB Húsnýtingarstefnan vínsæláAlþíngi Húsnýtingarslefnan tekur á sig hinar ýmsu myndir á Alþingi um þessar mundir. I gær skaut upp kollinum þingsályktunartillaga frá Eyjólfi Konráð Jonssyni og Eiði Guðnasyni þess efnis að ríkis- stjórnin kanni hvernig mögulegt sé aö nýta vœntanlegt húsrými sjón- varpsmanna í nýja útvarpshúsinu á sem hagkvæmastan hátt. Segir í greinargerð með tfllögunni að sjónvarpið sé vel sett á þeim staö sem það er nu og óþarf i sé að flytja það um set. t staðinn sé hægt að nýta útvarpshúsið til annarra hluta Og meö því hœgt að spara mikið f é. Þé er elnnig þingsályktunartn- laga og álit allsherjarnefndar neöri déildar fyrirliggjandi um aö rikis- stjórnin kanni einnig nýtingu seðla- bankahússins til að hýsa einhverja aðra starfsemi en bankastarfsemi. ; ________aph Þingaðídag I dag verða þingfundlr í neðri deild A^þingis og hefjast þeir klukkanlO. ¦ A dagskrá verða bankamálin svo- kölluou, frumvörpin um viðskipta- banka og sparis jóðL Stefnt er að því að afgreiða þessi frumvörp frá fyrri deild. 1 gær voru ðformlegar viðræður milli stjomarmanna og stjórnarand- stöðu og virðast menn vera sáttlr um að ljúka þinginu í loknæstu viku.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.