Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Side 4
4 DV. LAUGARDAGUR15. JUNl 1985. Fréttaljós — Fréttaljós — Fréttaljós HVAÐ GERDISTI NORDURLANDAHÚSINU? „Hjörtur Pálsson átti alla sökina af samstarfsöröugleikunum í Noröurlandahúsinu og hann tók afleiöingum geröa sinna meö því aö segja af sér.” Þetta var niðurstaða stjórnar Norðurlandahússins i Fær- eyjum eftir aö hafa þingaö um tveggja daga skeið í maíbyrjun. Niöurstaöan, sem ekki var kunngerð fyrr en þremur vikum eftir fundinn, er þó ekki studd neinum nýjum rökum eöa upplýsingum og þar er ekki aö finna neinar nýjar staö- reyndir um aðdragandann aö upp- sögn Hjartar. Ekki er skýrt hvers vegna stjórnin taldi sig knúna til aö reka Hjört eftir aö hann var búinn aö segja upp og skipa honum aö skila öllum lyklum aö húsinu. Engin til- raun er gerö til aö svara aðfinnslum hans og athugasemdum varöandi rekstur hússins og afskipti fyrrv. for- stjóra þess. Ef niðurstaöa stjómar- innar er lokaorð hennar í þessu máli, má ætla aö erfiöleikar Norðurlanda- hússins séu rétt aö byrja. Fjölmörgu ósvarað Stjómin kom saman í Þórshöfn í maí til aö ræöa f jaörafokiö sem oröiö haföi vegna uppsagnar Hjartar og til aö ráöa nýjan forstjóra aö húsinu. Stjómarmenn neituðu allir sem einn aö ræða viö fréttamenn íslenskra og færeyskra blaöa sem óskuöu eftir viðtölum viö þá og í ljós kom aö for- maöurinn, Jan Stiemstedt, haföi lagt þunga áherslu á aö engar upplýs- ingar bærust til fjölmiöla. Hinsvegar var þaö loforð gefiö aö fréttatilkynn- ing yröi send út að loknum fundi. Fréttatilkynningin barst þremur vikum síöar í fjarriti á sænsku til færeysku blaöanna og kjarni hennar er ásökun á hendur Hirti Pálssyni sem vitnað er í hér aö ofan. Fjölmörgum fyrirspurnum er því enn ósvarað um starfsemi hússins, meinta valdníöslu fyrrv. forstjóra, Steen Colds, og núv. varaforstjóra, Ásu Justiniussen. Þaö hefur ekki heldur verið útskýrt hvers vegna ógjörningur er aö útvega sundur- liöaöa reikninga yfir byggingar- kostnaö og aöra framkvæmdaþætti tengda Noröurlandahúsinu, svo sem rekstur grafísks verkstæðis og kaup hússins á aflóga tékkneskri grafík- pressu frá Kaupmannahöfn. Engin tilraun hefur heldur veriö gerð til að skýra þaö framferði Steen Colds aö láta breyta áætlunum Norðurlanda- hússins eftir aö Hjörtur var tekinn við starfi, né hversvegna bréf voru send út á bréfsefni hússins án vitund- ar Hjartar. Ekki er heldur minnst á það fræga samkvæmi, sem Steen -Cold og Jan Stiernstedt létu halda dönskum grafíklistamanni, vini sín- um, á kostnað Norðurlandahússins þar sem kynntar voru grafíkmyndir (sem reyndust vera steinþrykk þeg- ar betur var aö gáð) en stuðningur hússins viö þennan listamann, Ivan Edeling, hefur aö öllum likindum fært honum ágóöa sem nemur hundr- uðum þúsunda danskra króna. Þetta fé hefur hvergi komið fram í bók- haldi hússins. Grafíksýninguna til- einkaöi Edeling vini sínum, Steen Cold. Flestir Færeyingar lita á þetta mál sem meiriháttar hneykslismál í norrænu samstarfi þar sem allt kapp hefur verið lagt á aö leyna upp- lýsingum og hundsa fyrirspurnir og þar sem frá upphafi hefur verið unniö i anda fleygra ummæla Jan Stiernstedts i færeyska blaðinu Sosialnum í nóv. 1983: „Almenn- ingur hefur enga möguleika til að skilja þessa umfangsmiklu starf- fom* Norðurlandahúsið í Færeyjum. semi og því teljum viö rétt aö upp- lýsa eins litið og við getum.” Stjórnin Stjórn hússins er skipuö full- trúum frá öllum Noröurlöndunum og þremur aukafulltrúum frá Færeyjum. Islenski fulltrúinn er Birgir Thorlacius. Kjarni stjórnar- innar er þremenningarnir Jan Stiemstedt, Steen Cold og Danjál P. Danjálsen. Sá síöastnefndi er Færey- ingur, kúabóndi frá Velbastaö og fyrrverandi menntamálaráöherra Færeyinga. I ráöherratíð hans starfaði Ása Justiniussen sem einka- ritari hans. Stiemstedt er Svíi sem klifið hefur margan brattann í sænska og sam- norræna skrifstofuveldinu. Hann er nú forstjóri stofnunar sem nefnist ..Sænska geimferöaáætlunin”. Steen Cold er lögfræöingur og starfaði viö Norðurlandahúsiö frá byrjun. Hann situr nú sem fulltrúi i danska menntamálaráðuneytinu og hefur sem sérsviö menningartengsl Dan-, merkur og Búlgaríu. Haft er eftir honum aö honum leiðist aö skipu- leggja ballettferöir til og frá Búlgaríu og langi aftur til Færeyja. Ritari stjómarinnar er Ása Justiniussen. Hún var ráðin aö Norðurlandahúsinu sem skrifstofu- dama í tíö Steen Colds. Tveimur dögum áöur en Cold lét af störfum skipaði hann Asu varaforstjóra þótt engin heimild væri til þess í lögum hússins. Um svipaö leyti flutti Ása inn í skrifstofu forstjórans í Noröur- landahúsinu en Hjörtur fékk skrif- stofu Ásu. Samkvæmt þeim upplýsingum sem DV hefur aflaö sér tók Ása völdin af Hirti strax á fyrsta fundi hans meö starfsfólki hússins. Þeim sem til þekktu varö brátt ljóst aö Steen Cold fjarstýröi Noröurlanda- húsinu frá Kaupmannahöfn í gegnum Ásu. Sá starfsmaöur hússins sem Hjörtur átti best samstarf viö var tæknistjóri þess og húsvörður, Kartni Olsen. Kartni, sem lá undir stöðugum brottrekstrarhótunum frá Ásu, gafst að lokum upp og sagöi af sér starfi og lýsti því síðan yfir í sam- tali við dagblaöiö 14. september aö frekja og ofríki varaforstjórans hefði staöiö starfinu í Noröurlandahúsinu fyrir þrifum. Kartni sagöi enn- fremur aö Hjörtur hefði reynst góöur og samstarfsfús forstjóri og taldi mikla eftirsjá aö honum. Samtök færeyskra listamanna, LISA, tóku undir þessi sjónarmið og lýstu því yfir aö þau mundu ekki nota húsiö fyrr en stjóm hússins heföi gert hreint fyrir sínum dyrum. Ágreiningur um bygg- ingarkostnað Allt þetta er þó aðeins efsta borð <*aa6otf** -•iiS&S&ih.* • •**>"* ■ ísjakans. Enn er allt á huldu um kostnaðinn við byggingu Norður- landahússins þótt tvö ár séu síðan þaö var tekiö í notkun. I skýrslu sem Steen Cold lét nýlega fara frá sér, og sem vakið hefur miklar deilur í Fær- eyjum, er staöhæft aö endanlegur kostnaður viö byggingu hússins sé 61 millj. d.kr. Engin sundurliðun á kostnaöinum kemur fram í skýrshi Colds en Færeyingum þótti einkenni- legt að sjá þar fullyrðingu þess efnis aö færeyska landsstjómin skuldaði enn milljónir króna í gömlum tollum. Ur tölunum má annars lesa aö Cold, sem var annar af tveimur byggingarstjórum hússins, haföi notað 15% umfram áætlaðan kostnaö en norski arkitektinn Ola Steen aöeins 6%. Arkitektinum lenti saman við Jan Stiemstedt og hús- stjómina og fór frá verkinu í fússi. I bréfi, sem hann skrifaði færeysku blööunum nýlega, segir hann að toll- arnir, sem Steen Cold hafi nefnt í skýrslu sinni, séu ofreiknaöir um 2 millj. d.kr. Arkitektinn upplýsti aö tveir miklir gámar hefðu staöiö lengi við Noröurlandahúsiö og heföi annar þeirra innihaldiö áfengi og drykkjar- föng byggingarstjómarinnar. Spurt er síðan hvort tollamir, sem nefndir eru í skýrslu Colds, séu líka 14 SEPTENBER FOROySHT TJOÐVELD/ © Mikudagur 5. )unl 1985 UyUMta kr. 5.00 ígoyg.Bjót” Tíiihavn III 13434 Lavvlk lll «3038 Klakksvik tll 55454 SkSlavlk ill 61231 Bryggjari tlf 1 Svarar aiti Tvaroyri Ul 71025 & SIOAN 1888 arbaiðalið Umboð 1 Vági Tll 7: iSandi Tll 6 i Sandavkgi Tll 3 kki orð lalgirs winaHa blað. rður ein sv limunum ndirgmodarnevndini ilgir Winther Poul- í andurgivin tyri at va sagt. at lagtinga- ntyktin um undir- nd og havbotn Utki mdin helat ikki kann ast uttan broyt- heimaatýríslóg- Vit toaaðu við llalgir i viidi ikki úttala um arheiðið hjá dirgnindarnev ndin i gnamtyktunum um dirgrundina, aum n ikki roknaði við verða rndurgivin Vit hava tivrrrí mia- ilt okkurt av tl, aum Igir aegði, og av agivum hava vit [t honum orð i munn- Við heaum verður ■annað. at llalgir Poulaen hevur aagt. undirgrundin hrlat i kann yvirtakaat an broytingar I maatýrialógini. og lagtmgaaamtyklin yvirtaku av undir- ind og havbotni er aamavarí við POLITISKT MAKTSTRÍÐ TJÓÐVELDISFLOKKINUI — skrivar donaka blaðið Informatión um striðið í Norður- landnhúainum. Eriandur Patursson avsannar at tað skal vara maktstrið í Tjóðvaldisflokkinum, eins og hann undrast é, at flokkurin yvirhevur varöur settur í samband viö ósamjuna i Noröur- landahúsinum. Hon ber á ongan hátt brá av at vera av floks- politiskum slag. Finnbogi Isaksen, ið verður nevndur sum annar mótpart- urin i Tjóðveldisflokkinum, vil ikki úttala seg til blaðið. Málíð um ósemjuna i Norðurlandahúsinum I fleirí av teimum norður- lendsku bleðunum. M.o. skrívaði norska vikublaðið • Dag og Tid- um ósemj- una fyri einum mánaði siðan. og seinasta mána- dag hevði danska dag- blaðið Informatión eina fnformatión skri tann burturvlsta ingin Hjort Pálss um skrívingina i fi rtil 0R- -vág )YA > yum - farmunn Nú er tað ■avgjert í sjónvarþinum: Senda landsdystin Danmark-Sovjett frá einum satelitti sum iirst úr Feroyum við parabolantennu, men msiningin hjá xjónvarp- danaka frásegumannin til myndimar. istaðm fyrí Ein roynd Jógvan Asbjorn sigur. ai sjónvarpið hevur ikki - Harer tiverri ik sum kann geva okkui nágreiniligt svar nakað sum helst. Hann hevur ti n seg við Danmarks h sum hevur maelt hom at senda dyslin. t Hjörtur Pðlsson, fyrrverandi for- stjóri Noröurlandahússins i Færeyjum og só sem um er deilt. Færeysku blöðin hafa mikið fjallað um striðið í Norðurlanda- húsinu ó undanförnum món- uðum. Hór er það forsiða Föroyskt Tjóöveldi sem leggur forsiðuna undir mólið 5. júnf síðastliðinn. Texti: Eðvarð Jónsson, fréttaritari DV íFæreyjum reiknaðir af brennivíni byggingar- stjóranna. Það er dæmigert fyrir allt málið að ekki er vitað hvort tollamir eru byggðir á einhverjum sérstökum reikningum eða hvort þeir eru fram- reiknaöir frá einhverri ákveöinni upphæð. Þegar færeysku blöðin,14. sept- ember og Sosialurin, byrjuðu að kanna þetta mál kom í íjós að þær 61 millj. kr. sem Cold nefnir í skýrslu sinni sem endanlegan kostnaö, eru í rauninni aðeins kostnaöurinn viö húsið síöan byggingarframkvæmdir hófust 1980. Sjálf undirbúnings- vinnan var hafin sjö árum áöur og bæöi Steen Cold og Jan Stiernstedt ferðuöust víöa um lönd til aö skoöa líkön af húsum o.þ.h., en kostnaðurinn viö þessa undirbúningsvinnu kemur hvergi fram. Hann er ekki reiknaður ineö í endanlegu veröi hússins. Hvorki norræna ráðherranefndin, færeyska landsstjórnin né byggingarnefnd danska mennta- málaráðuneytisins hafa getaö staö- fest aö tölur Steen Colds séu réttar. Arkitektinn, Ola Steen, hefur mót- mælt skýrslunni og segir að ekkert uppgjör sé endanlegt nema hann skrifi undir þaö og hann hafi ekki skrifaö undir neitt uppgjör ennþá. Spumingunni um hvert vextimir af þeim fjárhæöum sem Norðurlanda- húsiö hefur fengiö til umráöa undan- farin ár hafa farið er einnig ósvaraö. Edelings þáttur Eins og fyrr var nefnt stóðu um langt skeiö tveir stórir gámar viö Norðurlandahúsiö. Annar var fullur af áfengi byggingarstjóranna, í hinum var gömul tékknesk grafík- pressa. Danski listamaöurinn Ivan Edeling útvegaði Norðurlandahús- inu þessa pressu sem sjónarvottar hafa lýst sem „aflóga garmi”. Edeling var ráðinn umsjónarmaöur grafíska verkstæðisins í Norður- landahúsinu í tið Steen Colds. Vitaö er aö Edeling seldi sína eigin pressu og keypti sér nýja en hvort gamli garmurinn í Noröurlandahúsinu er upprunninn úr verkstæöi Edelings í Kaupmannahöfn er ennþá óupplýst. öllum spumingum þar aö lútandi hefur veriö svaraö meö þögn. Hneykslið í Norðurlandahúsinu hefur haft pólitískar afleiöingar i Færeyjum. Málgagn Þjóöveldis- flokksins, 14. september, hefur haldið uppi hörðustu gagnrýni á stjórn hússins og jafnframt stutt málstað Hjartar Pálssonar. Svo vill til að „krónprinsinn” í Þjóðveldis- flokknum, sá maöur sem líklegastur hefur veriö talinn til aö taka við af Erlendi Paturssyni, er giftur Ásu Justiniussen. Maöur þessi, Finnbogi Isaksen, er jafnframt dagskrárstjóri færeyska sjónvarpsins. Finnbogi réöst harkalega gegn sínum eigin flokki og gegn Hirti Pálssyni í blaöa- grein nýlega og einnig er talið aö hann hafi staðið gegn því að færeyska sjónvarpiö skýröi frá gangi mála í Noröurlandahúsinu. Norræna ráðherranefndin hefur þegar vísað því frá sér að fjalla um vandamál Norðurlandahússins. Menningarmálanefnd Norðurlanda- ráös hefur hinsvegar, fyrir þrábeiöni Erlendar Paturssonar, í hyggju að fara fram á skýrslu um máiið. Listamenn í Færeyjum héldu hóf til heiðurs Hirti og konu hans skömmu áöur en þau fóru aftur til ls- lands og leystu þau út með veglegum gjöfum. Margir þeirra hafa lýst því yfir aö á því hálfa ári sem Hjörtur starfaði viö Norðurlandahúsiö hafi hann áunniö sér traust og velvild allra færeyskra listamanna og sé það nokkuð sem hvorki Steen Cold né Ásu Justiniussen hafi tekist. Mjög hæfur starfskraftur hefur verið flæmdur úr lykilstarfi í norrænu menningarlífi, segja listamennirnir, en um leið hefur norrænt samstarf sett niður í augum Færeyinga og allra þeirra sem láta sig slíkt samstarf einhverju varða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.