Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Side 6
BREYTTUR AFGREIÐSLUTÍMI Iðnaðarráðuneytið auglýsir breyttan opnunartíma. Frá 18. júní til og með 31. september nk. verður ráðuneytið opið frá kl. 8—16. IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Þinghólsbraut 54 — hluta —, þingl. eign Páls Helgasonar, fer fram að kröfu Gests Jónssonar hrl. og Ólafs Ragnarssonar hrl. á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 19. júni 1985 kl. 14.30. Baejarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Kársnesbraut 79 — hluta —, þingl. eign Indriða Indriðasonar, fer fram að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Ólafs Gústafssonar hdl. og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júní 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 48. og 52. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Gunnarshúsi v/Nýbýlaveg, tal. eign Þorsteins Jónssonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka islands, Landsbanka islands, Brunabótafélags islands, Bæjarsjóðs Kópavogs, Guðjóns Á. Jónsson- ar hdl. og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. júni 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 102. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Furugrurid71 — hluta —, þingl. eign Eymundar Jóhannssonar, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi, Jóns Ingólfssonar hdl., Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Kristjáns Stefánssonar hdl., Haf- steins Sigurðssonar hrl., Bæjarsjóðs Kópavogs og Ólafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. júní 1985 kl. 15.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kársnesbraut 51-A — hluta —, þingl. eign Vesturáss hf., fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Landsbanka islands, Gests Jónssonar hrl., skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Veðdeildar Lands- banka islands og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júní kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var i 69., 70. og 73. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1984 á eigninni Hlíðarvegi 37 — hluta —, þingl. eign Sæmund- ar Sæmundssonar og Ernu Oddsdóttur, fer fram að kröfu Árna Grétars Finnssonar hrl., Bæjarsjóðs Kópavogs, skattheimtu rikissjóðs í Kópa- vogi, Guðjóns Steingrímssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júní 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. KENNARAR KENNARAR KENNARAR Kennara vantar að Dalvíkurskóla. Meðal kennslugreina eru: íslenska, enska, danska og eðlisfræði í 7.-9. bekk. Einnig er um að ræða kennslu við framhaldsdeild skólans. Upplýsingar veitir Kristján Aðalsteinsson skólastjóri í síma 96-61380 og 96-61665. Auk þess er laus staða íþróttakennara við skólann. Skólanefndin. SELJUM NÝJA OG NOTAÐA BlLA Tegund Árgerð Renault 20 TS 1984 lenault 20 TL 1981 Renault 5 TL 1982 Renault 18 station 1982 Renault 4 van 1982 BMW 525 automatic 1982 BMW 525i automatic 1981 BMW 520i automatic 1982 BMW518 1982 BMW323Í 1982 BMW 320 automatic 1982 BMW320 1978 BMW320 1982 BMW318Í 1981 BMW316 1982 Mazda 929 st. 1978 Seljum eftirtaldar bifreiðar á greiðsluskilmálum i 8—10 mártuði. góðum Toyota Corona 200 1977 SELJUM N0TAÐA BÍLA ÚRVAL ANNARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ, ÝMISS K0NAR SKIPTI HUGSANLEG. Opið laugardag 1—5. KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN KRISTINN GUDNASON HF. suðurlandsbraut 20. sími 686633.^'^’''^ Nauðungaruppboð annað og siðara sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1983 á eigninni Engihjalla 9 — hluta —, þingl. eign Kristjáns Guðmundssonar, fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Út- vegsbanka islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júní 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ■DV. LAUGARDAGUR15:JÚNI 1985. Toyota-bifreið bræðranna Ómars og Jóns Ragnarssonar með öll hjól á lofti. DV-mynd Ólafur Guðmundsson. Hótel Nes rall 1985 Nú um helgina, nánar tiltekið föstudaginn 14. júní, hefst Hótel Nes rall 1985 við Hótel Nes í Olafsvík. Það er Bifreiðaíþróttaklúbbur Olafsvíkur og nágrennis sem heldur keppnina en hún er sú þriðja, sem gefur stig til Islandsmeistaratitils í rallakstri, í ár. Keppnin er samtals um 490 km að lengd með um helming leiðarinnar á sérleiðum sem eru tæplega 30. Eins og fyrr segir hefst keppnin á föstudaginn kl. 18.00 og um kvöldið veröur ekið í 2 tíma. Eftir næturhvíld í Olafsvík verður haldiö af stað á ný, kl. 6.00 á laugardagsmorgun og keppninni lýkur í Olafsvík umkl. 17.30. Ekið verður um Snæfellsnes og Borgarfjörð. Daginn eftir, þ.e. á sunnudag, verður síðan haldiö rallí-cross á braut klúbbsins við Olafsvík og er sú keppril líka til Islandsmeistaratitils. I rallinu eru eftirtaldir keppendur skráðir til leiks. 1. OmarRagnars./JónRagnars Toyota Corolla 2. BjarmiSigurg./BirgirV: Halld. Talbot 3. Þórh. Kristjáns./Sigurður Jens. Talbot 4. AsgeirSigurðs./Pétur Júlíusson Escort 2000 5. ÖskarOlafs./ÁmiO. Friöriks. Escort 2000 6. Þorsteinnlngas./SighvaturSig. Toyota Corolla 7. EiríkurFriðriks./ÞráinnSverris. Escort 2000 8. ÆvarHjartar/ Escort2000 9. AuðunnOlafs./HaukurSigurös. Opel Mantal900 10. Halldór Sigurjónss./Þröstur Sigurj. Escort 2000 11. Þorvaldur Jenss./PéturSigurðs. Lada 1600 12. ValgeirNjálss./ValdimarElíass. Datsun 1600 13. HörðurBjörnss./OlafurI. Olafss. Datsun 160 J. 14. GuttormurSig./SigmarGunnarss. Lancer 1600 15. Jón H. Sigurðss./Gunnar Sigurðss. Lancer 2000 -ÓG. MALL' RKA ^■^^***"^**', Umboó a Islandi fyrir , \ DINERSCLUB ' international SÓLSKINSEYJAN SÍVINSÆLA á Mallorka er nær allt sem hugurinn girnist og við munum að sjálfsögðu leggja okkur alla fram til að þér líði sem best. NÆSTA BROTTFÖR 8.JÚLÍ aðrir brottfarardagar 29. júlí — 19. ágúst — 9. og 30. sept. — 21. okt. OTC<T<VTU< FERÐASKRIFSTOFA, IÐNAÐARHÚSINU HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580 Alltaf beint dagflug.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.