Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR15. JUNI1985. SIF í sjúkraf lug upp að Kjarrá — híf ibúnaður þyrlunnar í fyrsta skipti notaður í sjúkratiEf elli Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF- SIF, fór í sjúkraflug upp að Kjarrá í Áttafélögvilja gervigras Atta iþróttafélög hafa sótt um leyfi til að bua til gervigrasvöll á félags- svæði sínu. Er um helmingur þeirra í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum DV kostar gerð slíks vallar um 50 milljónir með varanlegri búningsaðstöðu, áhorfenda- svæðum og lýsingu. Ekki er ljóst hvort félögin hyggjast búa til vellina á næsta ári eða hvort um er að ræða langtíma- framtíðaráætlanir. Það kemur ekki í ljós fyrr en í haust þar sem félögin sækja um styrk til þessa til borgar og ríkis. Eftir er að sjá, hvort og þá hversu mikið þessir aöilar vilja ver ja í slíkar framkvæmdir. Það skýrist ekki fyrr en við næstu f járlagageröir sem veröanæsthausL -KÞ EVSALURINN 1929 Vlö seljum t dag og næstu daga: *#-x*0m Fiat Argenta '82, gullsans. ' ^-'^aiflEL' • • Fiat132'80. blasans. Brautryðjandur í bílaviöskiptum yfir hólfa öld. Audi 100 LS '77, rauðsans. ,£:¦¦ asr. -'íffl Range Rover '76, beige. Opin kjör. EV kjör eru SÉR K JÖR. F. Fairm. '78, brúnsans. é Fiat127sp.'82. F. Panda4x4'84. Lada Sport '80. F. Bronco '72. Skoda'81,'82. Runaultb'80. Escort '76. Opi01 — 5 á laugard. EGILL VILHJÁLMSSON Smiðjuvegi4 Kóp. 79944-79775 EVSALURINN Borgarfirði í fyrrakvöld. Þar hafði lax- veiðimaður kennt sér atvarlegs meins. Þurfti að flytja hann í skyndi á sjúkra- hús. Ferð þyrlunnar gekk mjög veL Fyrir Gæslumenn var ferðin merkileg fyrir þær sakir að þetta var í fyrsta skiptið sem hífibúnaður þyrlunnar var notað- ur í s júkratilfelli. Þaö var Slysavarnafélag Islands sem stjórnaði hjálpinni uppi við Kjarrá. Sveit félagsins í Borgarfirði, Ok, var þegar send á svæðið, auk þess sem þyrlan var f engin upp að ánni. Laxveiðimaðurinn var að veiöum undir hárri skriðu og því þurfti að hífa hann um borð í þyrluna. Það var svo klukkan hálfellefu sem Sif lenti við Borgarspítalann. DV hefur ekki tekist að fá upplýsingar um liðan mannsins. -JGH SIF lonti wifl Borgarepitalann I fyirakvöM og sjuklingurlnn þegar fluttur i spitalann. DV-mynd. S. Stór eða lítill? Á tímabili voru þeir fóllcsbílar vinsæl- astir sem höfðu stærsta ummálið og stærstu vélina. Pá var gullöld „drek- anna" - þungra átta gata tryllitækja. Með orkukreppu og hækkandi bensínverði minnkuðu bílarnir og urðu léttari og sparneytnari. Smábíll- inn varð vinsælli og vinsælli. ( dag er reynt að hafa bílana sem stærsta að innan og minnsta að utan; vélina kraftmikla en spameytna. Fáum hefur tekist þetta betur en hönnuðum og bifreiðasmiðum OPEL. Þeir vita að langflestir kaupendur einkabíla eru fjölskyldur. Fjölskyldubíl- ar þurfa ekki aðeins að vera þægilegir í akstri og sparneytnir, þeir verða einnig að vera rúmgóðir og öruggir. Pessar þarfir eru hafðar að leiðarljósi hjá OPEL. Við bjóðum sjö gerðir af OPEL: Senator, Monza, Manta, Ascona, Rekord, Kadett og Corsa. Við eigum því stærðina sem hentar þér. Hvort sem þú sjálfur ert stór eða Iítill! LJJ 0_ o BíLVANGURse HÖFDABAKKA 9 SÍMI 687300 t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.