Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Side 20
20 DV. LAUGARDAGUR15. JUNl 1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. tbl. Lögbirtingablaös, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta I Silfurteigi 1, þingl. eign Hjartar Hringssonar og Júlíu Guölaugs- dóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Helga V. Jóns- sonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júní 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 107. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta I Stelkshólum 12, þingl. eign Eiðs Arnar Ármannssonar og Hildar L. Árnadóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júní 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembaettið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 15. og 17. tbl. þess 1985 á hluta í Seljalandi 1, þingl. eign Hannesar Einarssonar og Guðrún- ar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 18. júní 1985 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Þúfu, Kjósarheppi, þingl. eign Eiríks Oskars- sonar og Oddbjargar Óskarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag- inn 18. júní 1985 kl. 16.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Breiöási 3, risi 50%, Garðakaupstað, þingl. eign Karls Heiðarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 19. júni 1985 kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 56., 59. og 61. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Vesturvangi 2, Hafnarfirði, þingl. eign Sveins Magnússonar, fer fram eftir kröfu Árna Halldórssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 19. júní 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síöasta á eigninni Brekkutanga 20 Mosfellshreppi, þingl. eign Péturs Kornelíussonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júni 1985 kl. 15.30. Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Ástúni 2 — hluta —, þingl. eign Bryndisar Þ’orsteinsdóttur, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka islands og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júni 1985 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Furugrund 44 — hluta —, þingl. eign Eggerts Steinsen, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. júní 1985 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Engihjalla 25 — hluta —, þingl, eign Bárðar Halldórssonar, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóös i Kópavogi á eigninni sjálfrí þriðju-' daginn 18. júní 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 52. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Digranesvegi 46-A, þingl. eign Arnbjörns Eiríkssonar, fer fram að kröfu Búnaðarbanka islands og Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri 18. júní 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. HIN HLIÐIN „fþ irótt ir, sl tjói rn- máli OgS' i^oai iðv itað Bi lliari dsto far r —eru helstu áhugamál hjá Erni Karlssyni sem sýnir lesendum DV á sér hina hliðina að þessu sinni FULLT NAFN: örn Karlsson. FÆDDUR: Sjöunda september 1955. BIFREIÐ: Peugeot 505 árgerð 1973. EIGINKONA: Stelnunn Georgs- dðttir. STARF: Verslunarmaður. LAUN: 25—30þúsund. ÁHUGAMÁL: Iþrðttlr. HELSTI KOSTUR ÞINN: Hjálp- fús. HELSTIVEIKLEIKI: Trassi. HVAÐ FER MESTITAUGARNAR A ÞÉR? Eigingirni. UPPÁHALDSMATUR: Islenskur lambahryggur. UPPÁHALDSDRYKKUR: LítU kók. HVAÐA PERSÖNU LANGAR ÞIG MEST TIL AÐ HITTA? Richard Nixon, fyrrverandi Bandaríkjafor- seta. UPPAHALDSLEIKARI, ISLENSKUR: Svavar Gestsson. UPPÁLAHDSLEIKARI, ERLENDUR: Michael Caine. UPPAHALDSHLJÖMSVEIT: SuperTramp. UPPAHALDSSTJÓRNMALA- MAÐUR, ÍSLENSKUR: Jóhanna Sigurðardóttir og Hannibal Valdi- marsson. FYLGJANDIEÐA ANDVIGUR RÍKISSTJÖRNINNI? Hef samúð með henni og þeim sem kusu hana. HVAR KYNNTIST ÞU KONU ÞINNI? I Tðnabæ. HVAÐ VILDIR ÞU HELST GERA I ELLINNI: Vera gUdur þjððfé- lagsþegn. UPPAHALDSSJÖNVARPS- ÞATTUR: Fréttir. UPPAHALDSSJÖN- VARPSMAÐUR: PáU Magnússon. UPPAHALDSFÉLAG I IÞRÖTT- UM: KR. HVAÐ VILDIR ÞU HELST GERA EF ÞU STARFAÐIR EKKI SEM VERSLUNARMAÐUR? Vera ráðherra. UPPÁHALDSBLAÐ: DV. UPPÁHALDSTlMARIT: Sport- veiðiblaðlð. uppAhaldsstjörnmála- MAÐUR ERLENDUR: WUly Brandt. HVERT YRÐI ÞITT FYRSTA VERK EF ÞU YRÐIR HELSTI RÁÐAMAÐUR ÞJÖÐARINNAR A MORGUN? Ég myndi byrja á þvi að vísitölubinda launin. Annað verk: Leiðrétta þau mistök sem rikisstjðrnin hefur gert gagnvart alþýðunni i landinu. HVAR VILDIR ÞU BUA EF ÞU ÆTTIR EKKIHEIMA A ISLANDI? tÞýskalandl. ÞVÆRÐ ÞU UPP FYRIR KON- UNAÞlNA: AfogtU. MYNDIR ÞU TELJ \ ÞIG GÖÐAN EIGINMANN: Nei. FALLEGASTI STAÐUR A IS- LANDI: Borgarf jörður eystri. FALLEGASTI KVENMAÐUR SEM ÞU HEFUR SÉÐ: Ungfrú Asta Arnardðttir (dðttir min). HVAÐ ÆTLAR ÞU AÐ GERA A MORGUN: Setja upp bUliardborð á Akranesi. • Jðhanna Sigurðardóttir er uppáhaldsstjóramálamaður hjá Erni Karlssyni. „Ég rek BiUiardstofu Hafnarf jarð- ar og hef það gott. Llfi góðu lifi og starfa einnlg við ýmislegt annað. Ég starfaði fyrir nokkrum áram i Landsbanka tslands en er sem betur fer hættur þar. Ég hreinlega skU ekki fólk sem getur unnið í banka. Það er mannskemmandi starf.” Höfðinginn sem þetta mæUr heitir örn Karlsson og er þekktur Reykvík- ingur, þótt ungur sé, fyrir margt. örn er að mörgu leyti sérstakur ung- ur maður. Hann er hressari en annað fólk og er alls ófeiminn við að segja skoðanir sínar á hinum ýmsu hlut- um. Hann er mikið fyrir stjórnmál og á góðri leið með að verða einn þekktasti kratinn í bænum enda pre- dikandi boðskap Alþýðuflokksins hvar sem tækifæri gefst. Og þegar orðið uppgang er hægt að nota bæði um öm og Alþýðuflokkinn er ekki úr vegi að spjaUa stuttlega við kapp- ann. „Eg er í stjórn Félags ungra jafn- aðarmanna en stefni að því að verða formaður þar. Ekkert minna. Eg er ákveðinn stuðnmgsmaður Alþýöu- flokksins enda hefur sá flokkur, einn aUra flokka, á stefnuskrá sinni atriöi í bunkum sem koma alþýðunni í landinu til góða. Hinir flokkarnir stefna ekki að því að gera eitthvaö fyrir fólkið með sultarkjörm. Þeir vUja herða sultaróUna. Eg skora á aUt ungt fólk, sem vUl úrbætur í kjaramálum, að styðja heilsteyptan vaxandi flokk ems og Alþýðuflokk- inn. Það verður ekki svikið af því. ” íþróttir og bisness „Eg á fleiri áhugamál en stjórn- máUn. Eg fylgist vel með íþróttum og sæki kappleiki af kappi og held með KR. Það er mitt lið. KR-ingar eru framarlega á mörgum sviðum. Fé- lagið er vel rekið, vídlarsvæði félags- ins ber vott um það. önnur f élög geta vart státað af betra vallarsvæði. Og svo rek ég BUUardstofu Hafnar- fjarðar og auðvitað er vinnan áhuga- mál líka. Þetta er oft erfitt starf og krefjandi. En þaö er gaman aö standa í þessu með hressu fólki. AlUr mínir viðskiptavinir eru hressir og kátir enda er ég hress maður að eðUsfari sem betur fer. BilUard er í mikiUi sókn í Hafnarfirði sem ann- ars staðar á landinu. Þaö kostar ekki mikla peninga að stunda þetta sport og ánægjan, sem margir fá út úr þessu, er ómælanleg. BiUiardinn er mikil nákvæmnisíþrótt sem krefst mikUla æfinga. Eg tel mig geta boðiö upp á mjög góða æfingaaöstööu sem öllum ættiaöUka.” Einhver önnur áhugamál en íþróttir, stjómmál og vinnan? „Ferðalög eru ofarlega á blaði hjá mér en það er bara svo óskaplega erfitt að ferðast nú tU dags og gUdir þá einu hvort það er innan eða utan lands. A yngri árum veiddi ég mikið og haföi mikið gaman af en í dag er ekki fyrir nema forstjóra í stórum fyrirtækjum að veiða lax. Það er skammarlegt að Islendingar skuli ekki komast í sínar eigin laxveiðiár vegna þess að þeir hafa ekki efni á því,” sagði örn hressi Karlsson. -SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.