Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Page 26
26 DV. LAUGARDAGUR15. JUNÍ1985. DV KYNNIR VAL DV KYNNIR VAL DV KYNNIR VAL „ENGIN SPURNING AÐ VALSMENN VERDA Á TOPPNUM” — segir Víkingurinn Ólaf ur Ólafsson Hverja telur þú möguleika Vals á Islandsmeistaratitli? Páll Ársælsson delldarstjórl: „Akkúrat enga vegna þess að Fram verður tslandsmeistari í ór.” Guðmtmdur Hreiðarsson, vinnur i innkaupadeild Hagkaups: „Þetta er skemmtileg spurn- ing. Ég tel likurnar jafnar, með og á móti.” Georg Jónsson sjómaður; Þarna fórstu aiveg með mig. Ég fylgist ekkert með knatt- spyrnu.” Egill Jón Sigurðsson, vinnur i vélsmið junni Steðja: Ég tel mögulelka Valsmanna mikia. Vaiur eða Fram verður tslandsmeistari.” JónOtti Jónsson sendill: „80% likur á að Valur vinnl mótið. Vikingur eða Þór koma einnig til greina.” J mim Wm ' Daði Harðarson, vinnur bjá IBM: „Nokkuð góða, Valur verður í einn af þremur efstu sstunum ásamtFramogíA.” „Það er engin spurnlng að Vals- menn eru með mjög sterkt lið og þeir verða örugglega i toppbaráttunni í sumar. Ég er viss um að þelr verða í fyrsta eða öðru sæti þegar mótinu lýk- ur í haust,” sagði Vikingurbtn Ólafur Óiafsson í samtall við DV aðspurður um möguleika Vaismanna í sumar. „Valsmenn eru með mjög góðan mannskap og við bætist að þeir hafa fengið sterka leikmenn sem ekki léku með liðinu í fyrra. Þar nefni ég fyrst Sævar Jónsson sem styrkir liðið gífur- „Ég er alveg sannfærður um það að Valsmenn munu berjast um tslands- meistaratltilinn og það kæmi mér alls ekki á óvart þó þeir stæðu uppi sem slgurvegarar í haust,” sagði Gylfi Þorkeisson, iþróttafréttaritari NT, i samtaii við DV. „Þegar á heildina er litið er ég nokkuð sammála spánni sem þjálfarar og fyrirliðar 1. deiidar liðanna geröu áður en keppnistímabilið hófst. Vals- menn, Framarar og Akurnesingar munu berjast í efstu sætunum og Víðir, Víkingur, FH og jafnvel Þór munu rekalestina. Ég þori þó ekki að segja til um hvaða lið fellur eða hreppir titilinn. Þetta verður alveg hnifjafnt fram í siðustu umferö. Reyndar ollu Valsmenn mér lega. Og svo kemur Heimir til liðs við þá. Valsmönnum hefur gengið ágæt- lega i vor ef undan er skilið tapið gegn okkur. Þar unnum við sætan sigur. Þrátt fyrir slæmt gengi okkar það sem af er erum við ekkert á þeim buxunum að gefast upp og leggja árar í bát. Þetta er rétt að byrja, það eru mjög margir leikir eftir og það er alltof snemmt að afskrifa okkur. ” Þú segir að Valur muni lenda í fyrsta sæti eða öðru. Ef Valsmenn hafna ekki í efsta sætinu hverjir verða nokkrum vonbrigðum í fyrstu leikjunum en þeir hressast smám saman og ég er handviss um að þeir verða firnasterkir þegar mótið kemst á skrið aftur eftir landsleikina. Ég hef tröllatrú á þjálfara Vals, Ian Ross, og ég veit að hann mun hefla og pússa alla vankanta. Reyndar má segja það sama um Fram og IA; þessi lið eru öll þrælgóð og með góða einstaklinga í hverju rúmi, reyndar á varamanna- bekknum líka. Ég hef ekki trú á því að önnur lið komi til með aö blanda sér í toppbaráttuna þegar liður á sumarið; þessi þrjú verða í sérflokkL Það er greinilegt að knattspyrnan er á uppleiö hjá okkur og markasúpan í fyrstu leikjunum segir sína sögu. Ég hef nú aldrei verið sérlegur knatt- spyrnuáhugamaður og það er ekki þá meistarar? „Liklegast Fram. Þeir eru mjög sterkt lið og sömu sögu er reyndar að segja um Skagamenn. Þeir geta gert stóra hluti. En ég er viss um að Vals- menn verða mjög ofarlega. Ian Ross, þjálfari þeirra, er greinilega að gera mjög góða hluti með Valsliðið og ég yrði illa svikinn ef hann myndi ekki leiða Hliðarendastrákana til meistara- titils,” sagði Víkingurinn Olafur Olafsson. langt síðan mér leiddust 1. deildar- leikir meira en flest annaö, hvað þá aðrir. Nú í sumar hefur aftur á móti orðið stökkbreyting þar á. Allir leikirnir sem ég hef séð hafa verið þrælskemmtilegir og spennandi. öll liðin geta leikið skemmtilegan bolta en, eins og ég sagði áðan, veröa Valsmenn, Framarar og Akurnesingar sterkastir. Einokun Akurnesinga undanfarin ár er á enda og næstu ár verður deildin meira spennandi. Fleiri lið koma^til greina þvi breiddin hjá íslenskum knattspymumönnum eykst stöðugt. •Gylfi Þorkelsson, iþróttafréttaritari á NT. • Ólafur Óiafsson, Víkingl. Ég held að ef Valsmenn verða ekki Islandsmeistarar í ár verði þeir það næsta ár.” Það er samdóma álit margra knattspyrnuunnenda að Valsmenn, sem hér eru kynntir, séu verðandi ts- landsmeistarar í knatt- spymu. Skoðanakönnun leik- manna og forráðamanna 1. deildarfélaga fyrir tslands- mótið gaf til kynna að ts- landsmeistaratitillinn myndi enda að Hlíðarenda eftir yfir- standandi tslandsmót. Líklegt er, svo ekki sé meira sagt að þessir spá- dómar rætist. Valsmenn byrjuðu illa í fyrra en er liða tók á mótið kom mikill kippur í leik liðsins og að lokum hafnaði það í 2. sæti og lék stórskemmtilega knatt- spymu sem áhorfendur höfðu gaman af að horfa á. Og það er augljóst að nú stefnlr í sama farið. Ef Valsmenn ná að byrja mótið betur en í fyrra er mjög svo líklegt að titillinn verði þeirra þegar upp verður staðið. t liðinu era margir mjög skemmtilegir leikmenn og nýir leikmenn, sem ekki léku með liðinu í fyrra, hafa gengið tíl liðs við félagið. Þar má nefna þá Magna Pétursson og síðast en ekki sist Sævar Jónsson sem lék í Belgíu i fyrra. Ekki ætla ég að spá um í hvaða sæti Valsmenn lenda í lokin en hverjum heUvita manni ætti að vera ljóst að Uðið er eitt það aUra besta hér á landi í dag. Og i lokin má minna á að Heimir Karlsson er á leið tU liðsins. -SK. Leikmenn Vals Hér fer á eftir Usti yfir leikmenn þá sem skipa hóp Vals- manna í meistaraflokki i sumar. Þjálfari Valsmanna er Ian Ross, annað árið i röð, en formaður knattspyraudeUdar er Grétar Haraldsson. Stefán Araarsson 22 ára, markmaður, Guðmundur Hreiðarsson 25 ára, markmaður, Þorgrímur Þráinsson 26 ára, varaarmaður, Ottar Sveinsson 28ára, varaarmaður, Guðmundur Kjartansson 27 ára, varaarmaður, Guðni Bergsson 20 ára, varaarmaður, Grimur Sæmundsson 30 ára, varnarmaður, Ingvar Guðmundsson 20 ára, miðvallarspUari, Sævar Jónsson 27 ára, miðvaUarspUari, öra Guðmundsson 28ára, miðvaUarspUari, Magni Bl. Pétursson 28ára, miðvaUarspUari, HUmar Sighvatsson 26 ára, miðvallarspUari, Valur Valsson 24 ára, framlinuspUari, Guðmundur Þorbjörass. 28ára, miðvallarspUari/ framlinu, Jón Grétar Jónsson 19 ára, framlinuspUari, Kristinn Björnsson 30ára, framlínuspUari, Kristján Svavarsson 20 ára, framUnuspUari, Hilmar Harðarsson 25ára, framlínuspUari, Magnús Magnússon 20 ára, varnarmaður, Bergþór Magnússon 23ára, miðvaUarspUari, Heimir Karlsson 24 ára, miðvaUarspUari/ framlinu • Sjúkraþjilfari Valsmanna heitir Hilmir Ágústsson og liflsstjöri er Sœvar Hjólmarsson. -SK. "kÆMÍMÉREK kÍÁÓVART ÞÓn VALUR YRÐIMEISTARI” — segir Gylfi Þorkelsson, íþróttaf réttamaður á NT m DV KYNNIR VAL DV KYNNIR VAL DV KYNNIR VAL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.