Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Page 28
28 DV. LAUGARDAGUR15. JUNI1985. Nýtt plastkort er komiö til sögunnar. Þaö hefur fariö sigurför um Bandarikin og er óöum aö leggja alia Evrópu aö fótum sér. Notendur greiðslukorta og aðrir plast- kortahafar þurfa að bæta þessu í farteskið. Því einmitt þetta nýja plastkort er afar N nauösynlegt þegar öll hin eru í notkun. Þetta nýjasta innlegg í plastkortamenn- inguna er „Stresspróf”, lítið kort meö svörtum ferningi sem mælir hvort viðkom- andi korthafi er stressaður eður ei. Prófraunin er einföld. Allur galdurinn er aö styðja þumalfingri á lítinn svartan fem- ing á plastspjaldinu. Nokkrir þingmenn þreyttu stresspróf fyrir DV nú í sumarbyrjun. Utkoman þeirra varö á fjóra mismun- andi vegu af fjórum mögulegum. Svarti ílöturinn Stressprófiö er lítil þolraun. Aöeins þarf aö styðja þumalfingri á svarta flötinn eins og áður sagði og telja síðan hægt og rólega upp að tíu. Ef svarti flöturinn skipt- ir ekki litum er eigandi viökomandi þumal- fingurs stressaöur, komi rauður litur á svarta feminginn er sá hinn sami spennt- ur. Grænn litur þýðir að rólegheitamaður Svavar líklega . . . Þannig notar maður nýjasta plastspjaldið og dregur djúpt inn andann þegar öll hin kortin hafa verið ofnotuð. DV-mynd GVA. og Þorsteinn telur upp að tiu b) Halldór Ásgrímsson hafi stutt fingri á flötinn og afslappaður er sá sem fær bláan lit. Þetta plastkort er hugsað til hjálpar þeim stressuðu til aö takast á við streituna. A spjaldinu eru fjórar slökunaræfingár til að hjálpa „svörtum” yfirí „bláa” hóp- inn. Þær æfingar eru aðallega fólgnar í því að kreppa hnefa, draga djúpt inn andann og halda honum innanborös um tíma og telja. „Imyndaðu þér að þú liggir á sólríkri strönd eöa í heitu baði, þangað til að þú finnur hitann færast í hendumar á ný.” Svo hljóðar síðasta slökunaræfingin. En þaö er þekkt fyrirbæri aö hendur kólna vegna streitu. USE ONLY AT ROOMTEMP (70°-74°) HOLDTHUMB ON SQUARE FORCOUNT OFTEN CARD BLACK? SEE BACK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.