Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 29
29 DV. LAUGARDAGUR15. JONl 1985. a) Steingrímur Hermannsson Her mannsson. fingri Guðrúnar. Græni liturinn er liturinn rólegi. Margir þingmenn voru í græna flokknum að loku prófi. Steingrímur J. Sigfússon og Svavar Gestsson, flokksbræðurnir, fengu báðir græna litinn á spjaldið. Stefán Ben., Kol- brún og Kristín S., en þau eru þrír fjórðu hlutar af þingflokki Bandalags jafnaðar- manna voru öll í „græna hópnum”. Friðrik Sophusson fyllti þann flokkinn líka, svo og Ellert ritstjóri Schram. Steingrímur for- sætisráðherra, Sverrir iðnaðarráðherra og Matthías A. viðskiptaráðherra voru allir í þeim hópi, „því rólegir með ábyrgð”, sagði einhver. Jón Baldvin Hannibalsson fékk blágræn- an lit á svarta flötinn í stressprófinu. Aðeins einn úr þingmannaliðinu fékk „hreinan bláan lit afslöppunarinnar” og það var f jármálaráðherra Albert Guðmundsson. Dragðu djúpt inn andann og haltu niðri í þér andanum, teldu upp að tíu — þetta er ein af slökunaræfingunum áður en lagt er í stressprófið.... -ÞG Heitt hjarta „Kaldar hendur, heitt hjarta,” sagði • doktorinn í þingmannahópnum, Guörún Agnarsdóttir, þegar svarti ferningurinn á spjaldinu skipti ekki litum undan þumal- fingri hennar. Sjávarútvegsráðherra, Halldór Ásgríms- son.var nýkominn úr þingsal og heitum umræðum þegar hann studdi fingri á spjaldiö. Otkoman var áfram svartur fem- ingur, litbrigöalaus. Halldór dæmdist því stressaöur þá stundina. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, skilaði líka litbrigðalausu korti. Hann hafði á orði að það væru „þeir sam- viskulausu” sem ekki væru örlítið stressað- ir. Guðrún Helgadóttir fékk rauða litinn fram og þótti einhverjum viðstaddra við hæfi. En þá stundina hafði hún verið að karpa við Friðrik Sophusson í kaffistofu Al- þingis og nokkur orð fuku. Þá varð svarti bletturinn rauður. Græni hópurinn rólegur En síðar þreytti hún prófraunina á ný og þá blasti græni liturinn viö undan þumal- STRESSPRÓFI ÚTBOÐ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í styrkingu, Barðaströnd. (7,5 km, 16.000 m3). Verki skal lokið 27. júní 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 20. júní nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir ki. 14.00 þann 1. júlí 1985. Vegamálastjóri. Lausar stöður hjá Rey kja ví kurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsmenn til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Rafmagnseftirlitsmann i innlagnadeild hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Iðnfræðimenntun áskilin. Upplýsingar um starfið gefur yfirverkfræðingur innlagnadeildar RR. Rafmagnsverkfræðing í stöðu deildarverk- fræðings verkfræðideildar RR. Upplýsingar um starfið gefur yfirverkfræðingur tæknisviðs. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknar- eyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 föstudaginn 28. júní 1985. Suzuki Alto, sjálfsk., órg. 1983, ekinn 25.000 km, litur grár. Verð kr. 230.000,- MMC Lancer 1600 árg. 1981, ekinn 59.000 km, litur beige. Verð kr. 230.000,- VWGolf GLárg. 1984, ekinn 24.500 km, litur steingrár. Verð kr. 415.000,- Range Rover, 4ra dyra, árg.1982, ekinn 50.000 km, litur drapp. Verð kr. 1.050.000,- RUMGOÐUR SYNINGARSALUR — REYNDIR SÖLUMENN — OPIÐ: Mánud.—föstud. kl. 9.00—19.00. Laugard. kl. 10.00—19.00. BRAUTARHOLTI 33 - SÍMI: 6212 40 Jaguar XJ 6 órg. 1981, MMC Cordia órg. 1983, ekinn 60.000 km, litur ekinn 22.000 km, litur blá- rauður. sans. Verö kr. 1.000.000,- Verð kr. 370.000,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.