Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1985, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR15. JUNl 1985. 33 - Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu íslenski sólskinslampinn. Fullkominn yfirlampi, 10X100 w perur. Getur verið yfir hvaöa rúmi sem er. Þægilegt að færa hann upp og niður. Viðurkenndur af geislavörnum ríkisins. Verð aðeins 35.000. Framleiðandi Grímur Leifsson rafvirkjameistari, Hvammsgerði 7, sími 32221. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Steindir gluggar eru heimilisprýði. Með sjálflímandi blýlistum og íslenskum leiðarvísir get- ur hver sem er búið til steinda glugga án þess að þurfa að skera gler. 10 metra rúlla, 9mm breidd, kostar 350 kr., 6 mm. breidd 315 kr. Teikningasett 150 kr. Póstsendum. Póstverslunin, simi 91-666474. Rúmdýnur — rúm. Svampdýnur samkvæmt máli, margir stifleikar, allar þykktir, úrval áklæða. Pétur Snæland hf., símar 24060, 84131 og 84161._______________________ Sólarbekkur, samloka. MA Professional International til sölu. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 92-2564. Dráttarbeisli-kerrur. Smiða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bifreiða, einnig allar gerðir af kerrum. Fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi, há- singar o.fl. Þórarinn Kristinsson, Klapparstig 8, simi 28616, hs. 72087. Til sölu á góflum kjörum. Ymsir (leiktækja-) spilakassar, 40 teg- undir, verð frá kr. 20—90 þúsund pr. stk. Mánaöargreiðslur 6—8 mánuðir, víxlar eða skuldabréf til lengri tima. Sími 10312 milli kl. 16 og 18. Til sölu bingóvinningur að upphæð kr. 15.000 til Portúgal í sumar, selst á kr. 10.000. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-900. Notaflar Ijósritunarvélar til sölu. Höfum töluvert af notuðum ljós- ritunarvélar á góðu verði og góðum kjörum. Uppl. í síma 25999. Hljómbær, Hverfisgötu 103. Til sölu sóf asett, sófaborð, borðstofuborð, hillusam- stæða, 2 einingar, barnastóll og hjól, einnig Soda Stream tæki. Sími 53623 e.kl. 17.30. Teppi. Til sölu vel með farið ljóst alullarteppi, ca 34 ferm. Uppl. í sima 42166. Hestakerra til sölu. Ný 2ja hesta kerra til sölu, óklædd. Sangjarnt verð og góðir greiösluskil- málar. Sími 72087 og 671164. Enskur reiflhnakkur, ónotaður, hvítur sturtubotn, nýr, lítill djúpsteikingarpottur, 60 1 fiskabúr + dæla, samliggjandi innihurðir, glerjaðar, og nokkrir gamlir íslenskir peningaseðlar til sölu. Sími 12542 eftir kl. 19. Stór, rafdrif in verkstæðisloftpressa og járnsmiða- hefill til sölu. Vélkostur hf., simar 74320 og 77288.____________ Til sölu vegna breytinga, sérsmiðaðar furuinnréttingar í 3 barnaherbergi: Borð, rúmfata- geymsla, vegghillur, fataskápur og svefnbekkur með skúffum. Sími 32933. Til sölu gamall stofuskápur, svefnsófi, eldhúsborð og stólar, skrefateljarí á síma, mínútu- grill, örbylgjuofn, leirtau, ljósakróna, málverk af togara, 1913. Sími 611273. Sigin grásleppa til sölu. Nú er hún loksins fáanleg, Fagureyjar- grásleppan. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-871. Til sölu isvél, 2ja hólfa Taylor með sósukæli. Uppl. í síma 34629. Til sölu 4 stk. 700X16 sumardekk, lítið slitin, einnig ný FR-talstöð og spennubreytir, úr 220 v. í 12 v. Sími 35455 á kvöldin. 2 Michelin radial sumardekk til sölu, stærð 175x14", ek- in 1.000 km. Uppl. í sima 75027. Eldavél-utanborðsmótor. Til sölu Ignis eldavél með blástursof ni, grilli, klukku og AEG vifta. einnig Mercury utanborðsmótor, 7,5 ha. Sími 40162. 14" Sharp litsjónvarp, eldhúsborð og 4 stólar, simastóU og spegill til sölu. Uppl. í sima 46052 eftir kl. 17. Stsekkanlegt borðstof uborð + 6 stólar og skenkur til sölu, einnig eins manns rúm, Chinon kvikmyndaupptökuvél, 8 mm með hljóði, skiði/skiðaskór og gömul saumavél. Sími 72139 eftir kl. 12 í dag. 50 ferm vel með farið ullargólfteppi, Husqvarna elda- vél og ofn og skápasamstæða (2,80 m) frá Sigurði Eliassyni. Simi 44548. Jeppadekk og felgur til sölu fyrir Bronco eða Willys, 15" felgur, 31" á hæð og 9" breið, mjög góö. Sími 92-8570 f .h. og 92-8275 e.h. Ónotuð Alda þvottavól til sölu vegna flutninga, verð 18.000 kr., einnig ársgamalt 24" Kalkhoff drengja- reiðhjól,verðkr. 7.000. Sími 71880. " ATE A tveggja linu símakerfi (til sölu) ásamt fleiri göinl- um simum, einnig gömul Rafha elda- vél, eldhúsborð og hjónarúm. Uppl. í sima 21682 e.hád. Seglbretti. Til sölu mjög gott byrjendabretti. Tegund Rokker, ca 250 lítra. Verð 12.000. Sími 45407. Falleg hillusamstœða sem samanstendur af 2 einingum sem eru 102 cm og einni einingu sem er 51 cm, alls breidd 2,55 cm, hæð 2,12 cm. Nánari uppl. í síma 33026. Skrifborð til sölu, á kr. 1.000, svefnsófi á kr. 4000. Einnig fæst kettlingur gefins á gott heimili. Uppl. í síma 36598 kl. 16—18. Búðarf rystir með kæli til sölu. Uppl. i síma 39198. Leður hornsófi, hjónarúm úr tekki og lítill ísskápur til sölu. Uppl. í síma 26517 eftir kl. 13. Hústjald til sölu, fallegt, 6 manna, hefur verið notaö í 3 vikur erlendis. Verð kr. 18—20 þús. Uppl. i sima 14851 og 621734. Ný fullkomin rafeindaritvól, Brother EP 20, Praktica MTL með f ær- anlegum linsum og rafmagnsflassi og farmiði, Keflavík — London — Kefla- vík. Kostakjör. Sími 42888. Óskast keypt Óska eftir notuðum keramik-brennsluofni. Uppl. í síma 97- 4334. Margur er rikari en hann heldur. Kaupum brotagull og silfur fyrir hádegi. Verslunin Katel, Laugavegi 20b, sími 18610. Ovorlock vél. Oska eftir góðri overlock vél. Uppl. í síma 51514. Óska eftir að kaupa rafmagnssláttuvél. Uppl. í síma 77675. Kaupum litið notaðar og vel með farnar hljómplötur og kassettur. Aðeins góö vara kemur til greina. Gerum tilboð í gamla lagera eöa restar af ónotuðum hljómplötum íslenskum og erlendum. Safnarabúðin Frakkastíg 7, sími 27275. Verslun Sórpöntum húsgagnaáklæði frá Hollandi og Danmörku. Fjölbreytt úrval gerða og gæða, sýnishorn á staðnum. Páll Joh. Þorleifsson hf. Skeif unni 8, sími 685822. 17. júni. Til 17. júní gefum við 10% afslátt af vörum verslunarinnar, svo sem strets- buxum, frökkum, drögtum, stökum jökkum og buxum, pilsum o.fl. i sum- arlitunum. 20% afsláttur af barna- stretsbuxum. Jenny, Frakkastíg 14. Verkfæri: Bandarískar Miller rafsuðuvélar, vesturþýskar Mahle loftþjöppur, Red Rooster, Vokota og Eminent loftverk- færi. Gos hf., Nethyl 3, sími 671300. Iðnaðarvörur, heildverslun, Klepps- vegi 150, simi 686375.______________ Ný fatasending. Nýjar bómullarblússur, mussur, skyrtur, kjólar, pils, buxur o.m.fl. Einnig sloppar og klútar. Hagstætt verð. Sumarfatnaður, tilvalinn fyrir sólarlandafara. Stór númer fáanleg. Opið f rá kl. 13—18. Jasmin, við Baróns- stig og í Ljónshúsinu Isafirði. Fyrír ungbörn Tíl sölu vínrauður, þrískiptur barnavagn, getur verið barnavagn, burðarrúm og kerra, vel meö farin. Uppl. í símum 91- 35607 og 92-6579. Emmaljunga barnavagn, Brio barnakerra, hvít tré- vagga, baöborð, allt sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 12269 og 22724. Brio barnakerra til sölu, vel með farin. Uppl. í sima 29748, Edda. Vel með f arinn kerruvagn til sölu á kr. 2.500. Sími 43683. Óska eftir að kaupa notaða leikgrind. Uppl. i sima 21042. Fatnaður Óska eftir að komast í samband við konu sem gerir við föt og breytir. Sími 73711 eftir kl. 19. 17.júní. Til 17. júní gefum við 10% afslátt af öllum vörum verslunarinnar, svo sem stretsbuxum, frðkkum, drögtum, stök-. um jökkum og buxum, pilsum o.fl. í sumarlitunum. 20% afsláttur af barna- stretsbuxum. Jenny, Frakkastíg 14. Þjónusíuauglýsingar // Þverholti 11 - Sími 27022 Jarðvinna - vélaleiga JARÐVELARSF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 Troktoragröfur Drattarbilar Broydgröfur Vörubflar Lyftari Loftpressa Skiptum um jarðveg, útvegum efni, svo sem fyllingarefni (grús), gróðurmold og sand, túnþökur og f loiro. Gerum föBt tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 HILTI VELALEIGA SKEIFAN 3. Sfmar 82715 - 81566 - Heimasfml 48352. Trektorsloftpressur — JCB grafa — Kjarnaborun í allt múrbrot. STEINSTEYPUSÖGUN JuAarar Loftnaglabyraur HILTI-borvélar Nagarar Loftkýttlsprautur HILTI-naglabyssiir Stlngsagir Rafmagns- Hrærlvélar Hltablásarar skrúfuvélar Hsftlbyraur f~* Bsltasllplvélar Rafstttðvar Loftbyraur * ^p Fllsaskerar Góffstainsagir Loftpreuur 1 300 p Frnsarar Gas hitablásarar Hjölsaglr V40OP Dllarar Glussatjakkar Járnkllppur Ryðhamrar Ryksugur Sliplrokkor Loftfleyghamrar Borðsaglr Rafmagnsmálnlngarsprautur Llmbyssur Rafmagnshaflar Loft malnlngarsprautur Tallur Jarðvegsþjöppur Glussa mélnlngarsprautur Ljoskastarar Hnoobyssur Háþrysttdulur IHIUT-I Vélaleigan ÞOL Gröfuleiga — Loftpressuleiga BORUN - FLEIGUN - MORBROT Fjarlægjum múrbrot og rusl að loknu verki Traktorsgrafa Tökum aö okkur alla almenna jar övinnu. Opiö allan sólarhringinn. H&M-vélaleiga Uppl. í síma 78796 og 53316. VÉLALEI13AN HAMAR Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaveröi. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500,- pr. ferm. T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-. Kynnið ykkur verðið og leitið til- boöa. Leigjum út loftpressur í múrbrot — fleygun og sprengingar. Stefán Þorbergsson. Símar: V. 4-61-«) og H. 7-78-23. Traktorsgrafa til leigu. FINNB0GI ÓSKARSSON. VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR4959 Viðtækjaþjónusta 0AG.KVÖLD OG HELGARSIMI. 21940. Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgð þrír mánuöir. SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI 38. Pípulagnir - hreinsanir Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns. Upplýsingar í síma 43879. Q 'i —ry7 J Stífluþjónustan 1 '¦ "»¦** L^ Anton Aðalsteinsson. Fjarlægjum stíflur. Er stíflað? - Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tœki, há- þrýstitaeki, loftþrýstitœki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, simi 16037 BÍLASIMI002- 2131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.